Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.07.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 20.07.1925, Blaðsíða 3
DAGB LAÐ 3 3>að tilkyrmist hér með, að gefnu tilefni, að ég er hættur að starfa sem mnboðsmaður fyrir brunatryggingarfélagið Nordisk Brandforsikring, Köbenhavn, með því að Sjóvátryggingarfélag íslands, sem ég er fram- kvæmdarstjóii fyrir, tekur að sér allskonar brunatryggingar hér á landi frá 1. þessa mánaðar. / Leyfi ég mér að vænta þess, að þeir viðskiftavmir, sem hafa trygt hjá mér hingað til, og eru ánægðir með viðskiítin við mig, láti mig einnig verða þeirra aðnjótandi framvegis, og flytji trygg- ingar sinar til §jóvátryggingarfólags Éslands jafnóðum og þær falla. Yfirfærsla þessi hefir engin útgjöld í för með sér. Reykjavík, 18. júlí 1925. A. 'V. Tulinius. neðan við stjörnuna Altair, sem sjá má í suðaustri á kvöldin. Halastjarnan nálgast sólina og verður því bjartari með hverj- um sólarhring. Hún verður næst jörðu um næstu mánaðamót, og viku síðar verður hún næst sólu. — Þetta er fjórða hala- stjarnan, sem sést hefir frá jörð- inni á þessu ári. Hina fyrstu uppgötvuðu Rússar, önnur sást fyrst í Höfða í Suður-Afríku og hin þriðja í Póllandi. V)ag6laéió £** endnr ókeypis til mán- aðamóta. Athugið þaðl Alili.estu.r óskast leigður yfir ágústmánuð og fram í september. Hesturinn verður mjög litið notaður og gengur á ágætu haglendi. A. v. á. Fyrirliggjandi: Þakjárn nr. 24, 5—10 f. Þakjárn — 26, 5—10 f. §létt járn nr. 24, 8 f. Þak§anmur, galv. Þakpappi »Vikingur«. lnnanliúspappi, 2 teg. ólfpappí. 2 teg. Pappasaumur. Of nar og Eldavólar, frá, Bornholm. Pldfantur steinn, 1”, lVa” og 2”. JBIdfastur leir. Gtaddavír. Hf. Carl Höepfner Hafnarstræti 19—21. Símar 21 & 821. MALNING, VEQGFÚDVli, Zinkhvíta, Blýhvíta, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Pekur 15 ferálnir. MALARINN. Sími 1498. Bankastræti 7. Sonnr járnbraiitakéngsins. — Ef til vill kem ég á næsta danzleik þar á eftir, því að þá verð ég ríkur, mælti hann og dró upp úr vasa sínum fimm miða sem allir voru merktir með tölunni 8838. — Eru þetta happdrættisseðlar? Hann kinkaði kolli. — Allan dreymdi einkennlegan draum um töluna átta. Eg eyddi því fimm dollurum í þetta. — En hvers vegna völduð þér þá þetta númer? — Það er númerið á ökuskírteini minu. Eg vona að þér séuð ekki mótfallin happdrætti. — Ó-nei, mælti Edith og hló. Eg á sjálf miða í sama drætti og hver einasti maður hér. — Ef ég fæ stærsta vinninginn, þá ætla ég að koma á næsta danzleik og danza við yður alla þá danza sem þér viljið unna mér. — Pað er lítil huggun í því fyrir einstæðing eins og ég er nú. — Pað leikur alt í lyndi fyrir mér. Á sunnu- daginn kemur verður dregið og vegna þess að ég verð á sjöttu lest í nokkra daga, get jeg fengið að sjá alla dýrðina. Sjötta lest átti ekki að leggja á stað fyr en klukkan eitt á sunnudag svo að Kirk hafði nægan tíma til þess að horfa á happdrættið. Á hverju götuhorni voru konur sem seldu miða og þar sem drátturinn fór fram undir eftirliti lögreglunnar, var happdrættið talið nokkurs konar opinbert fyrirtæki. Allan sat fyrir Kirk þegar hann kom útogvar honum mikið niðri fyrir. — Eg er viss um að hamingjan er með okkur í dag, sagði hann. — Átt þú nokkurn seðil. — Nei, ég hefi eytt öllum peningunum mínum í járnbrautafargjöld. — Parna sérðu nú hve heimskur þú hefir verið. Ef þú hefðir verið kyr heima, hefðir þú getað keypt þér miða og unnið í happdrættinu í dag. — Eg vil miklu heldur vera hjá yður. En mér hefir dottið i hug að við ættum að gera félag með okkur, þannig að ég læt mig dreyma þau númer, sem fá vinning og svo kaupiö þér þá miða. Eg er viss um að við gætum sprengt happdrættið á þann hátt. — Nú skil ég. Pú vilt sofa altaf, en ég á að vinna fyrir peningum til þess að kaupa happ- drættismiða fyrir. Hvernig hefurðu svo hugsað þér að skifta ágóðanum? — Pað er oft mikil áreynsla að láta sig dreyma, mælti Allan. Og stundum mistekst það algerlega. En ég fyr ekki fram á það að fá neina hlutdeild í ágóðanum. Mig langar aðeins til þess að þér græðið. Eg elska yður herra minn.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.