Dagblað

Tölublað

Dagblað - 22.07.1925, Blaðsíða 2

Dagblað - 22.07.1925, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐ ^DacjBlaé' I Arni Óla. Ritstjórn: | g. Kr. Guömundsson. ^rdðsla j Lækjartorg 2. skril'stofa j ^ími 744. Ritstjórn til viðtals kl. 1—3 síðd. Prentsmiðjan Gutenberg hf. Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. Blaðverð: 10 aura eint. Áskriftargjald kr. 1,50 á mánuði. Rakarastoía Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. Borgin. Sjávarföll. Siðdegisháflæður kl. 6,22. Árdegisháflæður kl. 6,40 í fyrra- málið. Sölarupprás kl. 3,5. Sólarlag kl. 10,1. Nætnrlæknir í nótt er Ólafur Gunnarsson, Laugaveg 16. Sími 272. Næturvörður í Laugavegs Apóteki. Tíðarfar. Sama sunnanáttin heizt enn pá. í morgun var skúraveður í Reykjavik, Grindavik og Stykkis- hólmi. Heitast var á Seyðisfirði 16 stig, 14 á Akureyri, 12 á ísafirði og Stykkishólmi, 10 á Hólsfjöllum og 9 stig í Reykjavík. í Kaupmanna- höfn var 21 st. hiti, Færeyjum 11, Angmagsalik 7 og Jan Mayen 3 st. Horfur eru á sama veðurfari. ísland kom í gær frá útlöndum. Meðal farpega voru: Frk. Sigríður Björnsdóttir bóksali, Sig. Eggerz bankastjóri, Magnús Sigurðsson bankastjóri, Jón Ófeigsson kennari og frú, Porl. H. Bjarnason kennari, Jón Stefánsson málari, Jón Magnús- son forsætisráðherra og frú, Ágúst Flygenring alpm., Sæmundur Hall- dórsson kaupm. í Stykkishólmi. Troels Lund dómari og fleiri er- lendir ferðamenn. Skemtanir ýmsar verða hér fyrir farpega á pýzka skemtiskipinu »Múnchen«. íslenzka kvikmyndin hans Lofts Guðmundssonár verður sýnd um borð í skipinu. Er par stór salur til pess að sýna kvik- myndir. Karlakór K. F. U. M. og blandaöur kór skemtir gestunum í Nýja Bio. Verður parsungið: 1. »Ó, guð vors lands«, 2. »Pú álfu vorrar yngsta land«, 3. »Sjá roðann á hnúk- unum háu« (einsöngur: Símon Pórðarson), 4. »Hrafninn flýgur um aftaninn«. 5. »Ég man pig ennpá er blómin blá« (einsöngur: Öskar Krossgáta VI. ÍU i 2 3 mp wm jjj wk 4 5 6 §j 7 8 §§ 9 10 11 §j 12 13 §§ 14 15 ■ 16 17 jjj 18 u 19 20 §j jj 21 22 jjj |J§ H 23 §§ 24 IIÍHI §J 25 §j 30 ■ 26 32 fjjp 27 iu 28 29 31 • 1J 33 34 35 36 IP|37 jjj 38 39 40 IJl41 42 a 43 jjf ■ ■i44 wmwm ■ LyLtill: Niður: 1 Bylur 2 Tel úr 3 Skepna 4 Skeyti 5 Samtal 6 Flíkur 7 Vegna þess 8 Várar 9 Kvefaður 10 Móttækileg 13 Handaskömm 16 Erfiði 17 Ómenni 20 Á hirzlu 22 Fugl 25 Frí 27 Viður 29 Flýtir 30 Á rándýri 31 Dönsk eyja 32 Fjötur 34 ílát 36 Fiskur 38 Áburður 40 Sjór 42 Á fæti. Þvert: 1 Kátur 4 Norsk eyja 7 Á 9 Ófæra 11 Góð gáfa 12 Hlið- halt 14 Ber 15 Vinna 16 Skraut 18 Viðvíkjandi 19 Gjörvalt 21 Hrum- leiki 23 Málstofn 24 Haf 25 Á hurö 26 Sár 27 Gjöfull 28 Mælt 33 Á skipi 35 Brandur 37 Hnöttur 38 Næði 39 Danz 41 Málstirfni 43 Undirförul 44 Hvíldi. Norðmann), 6. »Bára blá« (einsöng- ur: Símon Pórðarson), 7. »Er vind- ur hvín«, 8. »Hve sælt að heyra söngvaval«, 9. »Pess bera menn sár« (einsöngur: Guðrún Ágústs- dóttir), 10. Ó, fögur er vor fóstur- jörð« og 11. »Norræni sterki« — úr kvæðaflokki Friðriks VIII. Hefir verið prentuð söngskrá á íslenzku og pýzku. Guðbrandur Jónsson hefir pýtt vísurnar við nr. 3, 4, 5, 7, 8 og 11, og tileinkað pær pýðingar far- pegum skipsins. Pýðingar á nr. 1, 2 og 10 eru eftir J. G. Poestion, pýðingin á »Bára blá« eftir Bjarna Jónsson frá Vogi, en pýðingin á »Pess bera menn sár« eftir Emma Klingenfeld. Pá er og í ráði, að sýnd verði íslenzk glíma, og fer sú sýning sennilega fram á Austurvelli. Verkfallið á Siglufirði er til lykta leitt. Gengu útgerðarmenn að kröf- um síldarstúlknanna um að borga peim 1 kr. fyrir tunnuna og hófu pær pá samstundis aftur vinnu. Skatfellingar fer í kvöld Eyrar- bakka, Vestmannaeyja, Vikur og Skafáróss. Ráðning á síðustu krossgátu (V.) kemur á morgun. Ör ýmsum áttum. Binðindisþing kvenna. í fyrra mánuði var haldið alþjóða- . bindindisþing kvenna í Eden- borg í Skotlandi, eins og áður hefir verið frá skýrt hér í blað- inu. Á þvi þingi fiutti fru Astor ræðu, og var ákveðið að »víð- varpa« henni, en á síðustu stundu lögðu yfirvöldin blátt bann við þvf. — Um það leyti sem fundi var slitið, heyrðu konurnar að skotið var 21 fall- byssuskoti. Urðu þær kátar, því að flestar héldu. að þetta væri gert til heiðurs við þær. En þá kvað einhver upp úr með það, að afmæli prinsins af Wales væri þennan dag. Hrópaði þá allur þingheimur húrra fyrir prinsinum og kyrjaði þjóðsöng Breta. Þegar því var lokið, fengu konurnar þá frétt, að afmæli prinsins væri ekki fyr en dag- inn eftir, en af fallbyssum hefði verið skotið í tilefni af því, aö ______i

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.