Dagblað

Tölublað

Dagblað - 07.08.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 07.08.1925, Blaðsíða 4
4 DAGB LAÐ Drekkið Tutti-Frutti frá Sanitas Brunabótagjöld. Brunabótagjöld hér í Reykjavík, sem féllu í gjalddaga 1. apríl þetta ár og enn eru ógreidd, verða samkvæmt beiðni brunamála- stjórans tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að liðnnm 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöldin ekki að fullu greidd fyrir þann tíma. Bæjarfógelinn í Reykjavik. 1. ágúst 1925. Lárus Jóhannessou, settur. Nýkomnar ágætar 1-, S-, 3- og 4- ía.ldar HARMONIKUR Verð frá 14 kr. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. HEKLA POLO Fæst nlstaðar. MALNING, VEGGFÓDUIi, Zinkhvita, Blýhvíta, Japanlökk, Fernisolía. Veggfóður frá 40 aur. rúllan. Ensk stærð. Þekur 15 ferálnir. MÁLARINN. Simi 1498. Bankastræli 7. Postulínsvörur, Leirvörur, ó lcrvörur. Aluminíum-vörur, Engin bitlaus skæri framar! Ein af nýjustu uppfundningum Englendinga er Sbærabrýnarinn „One Minute“. Með þessu litla áhaldi, sem ekki er stærra en það, að hafa má i litlum vasa, má gera hvaða skæri sem eru ílugbeitt á einni minútu. „One Minute“ skærabrýnarinn er ómissandi fyrir búðarfólk, hár- skera, klæöskera og allar saumastofur, húsmæður, veggfóðrara, bókbindara etc. „One Mtnute“ skærabrýnarinn sparar tíma, peninga og heldur skapinu í jafnvægi. „One Minute“ skærabrýnarinn er seldur í eftirtöldum verslunum: Járnvörudeild Jes Zimsen, Hafnarstr. 21. Versl. »Brynja«, Laugaveg 24. Heildsöiu heíir uuiboðsmaður verbsmiðjunnar: Hjörtur Hanssoii, Austurstræti 17. Barnaleikíöng-, ódýrast og í meslu úrvali hjá K. Einorsson & Björnsson Bankastræti 11. Sími 915. Sími 915. SJjgjP' Rabarastofa Einars J. Jónssonar er á Laugaveg 20 B Inngangur frá Klapparstíg. H.veninaður óskast strax til inniverka á fáment heimili. A. v. á. 744 er simi Dagblaðsins.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.