Dagblað

Tölublað

Dagblað - 20.08.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 20.08.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Þakpappi, m. teg., liinoleum, Ankermerki, Veggpappi, Fiitpappi, Saumur, Elufnstur leir og- steiiiar, V atnssalernl, Skolprör, £I<tiiú§vaskar, járnemaileraðir, Tatnskranar, allsk., Gununislöngur ^V'. Fittings, " Vírnet, Baðker, Glrðinganet, Blöndunariianar 6ólf- og veggfiísar, með vatnsdreifara, miklar birgðir, Þvottayottar, IiOftventlar, 'Vatnsrör og öli tæki Ifiurðarlmnar og til miðstöðva. sl Vandaðar vörur! Hinar velþektu Burg- eldavélar hvítemalieraðar, margar stærðir. Glaseldavélar, marg- ar tegundir email. — Verð frá 10 kr. Gtasbökunarofnar, hvítemaileraðir. Gasslöngnr, Damm-smekklásar verð! »Or anier« »Cora« og »H«-olnar email. og nikkeleraðir. Pósthússtræti 9, Sounr járubrantakrtngslns. — Til þess að fulivissa yðnr um, að 6g hafi fyrirgefið yður, ætla ég að bjóða yður i útreið með mér. Seinni hluta dags er loftið svo inndælt og hressandi, og ég hefi útvegað góðan hest handa yður. Ég vona, að þér séuð reiðmaður. — Mér þykir mjög gaman að ríða. — Á miðvikudaginn kl. fimm. Hún sneri sér að einum hinna gestanna, og Kirk hallaði sér ánægður aftur á bak í stólinn og leit í kringum sig. Alt í einu fór hijómsveitin að spila þjóðsöng- inn, og áheyrendur stóðu upp og litu allir í þá áltina. í miðstúkunni í fyrstu hæð, sem var há- tíðlega skreitt fánum og skjaldarmerkjum, sá Kirk risatfaxinn mann og mjög virðulegan. Hann var nýstaðinn upp, og utan um hann stóðu hálf tylft aðsoðarmanna í einkennisbúningi, og heilsuðu þeir spengilega á hermannahátt. — Petta er Galleo, forseti. sagði Edith. — Hann lítur svei mér virðulega út, sagði Kirk hálf hátt. — Hann er líka talsvert mikill fyrir sér, þótt hann sé dálítið þeldökkur. Annars vill nú enginn kannast við það, en gömlu Kastilíu- ættirnar eru nú samt ekki ánægðar með það. — Er síðustu hljómarnir voru þagnaðir, settust áhorfendur niður, forspilið að La Tosca byrjaði og tjaldið var dregið upp. Kirk kannaðist eigi við nöfn leikenda, en söngurinn var ágætur, og söngleikurinn hreif brátt allan hug hans Hann mintist þess alt í einu með sársauka, að eitt kvöld hafði hann verið með föður sín- um, Darwin K. Anthony, og heyrt sungin þessi sömu lög. En þá höfðu það verið Caruso, Scotti og hinn óviðjafnanlegi Cavalieri. Það hafði verið eitt hinna fáu augnablika, er þeir feðgar höfðu verið sams hugar. Hann mundi eftir því, að faðir hans hafði komið inn til borgarinnar og ætlað á einhvern félagsstjórnar- fund, og þá þafði hann simað til Kirk, sem var í New Haven, og beðið hann að koma, svo þeir gæti verið saman um kvöldið. Pað kvöldið höfðu þeir verið beztu vinir. Að loknum söngleiknum höfðu þeir borðað saman á veit- ingahúsi, og þar hafði kallinn skammað skutul- sveininn, og fárast yfir iélegri meltingu sinni, þeir höfðu hlegið og spaugað og verið perlu- vinir. En samt var ekki vikan liðin, áður en % þeir voru orönir ósáttir á ný. Anthony yngri fann alt í einu til þess, að hann dauðlangaði til að sjá föður sinn einu sinni enn, sjá hvíta hárið hans, og hrukkótta andlitið, og heyra hranaiega málróminn hans, sem honum þótti þó svo vænt um. Er öllu var á botninn hvoflt, þá voru að eins tveir eftir af Anthony-ljölskyldunni í öllum heiminum, og

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.