Dagblað

Tölublað

Dagblað - 15.09.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 15.09.1925, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Stúlka þrfin og dugleg getur fengið vist nú þegar. HÓTEL IIEKIA Hafnarstræti 20. Weck niðursuðuglösin eru hentugust til að sjóða niður í kæfu og fl. Allar stærðir. Fást í Liverpool. tÆálningarvörur: Blýhvíta, Zinkhvíta, Fernisolía, Þurkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yfir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Hiti Ljós. Gold Drops. Þessi harði og smáhöggni molasykur, sem auk þess er mjög drjúgur og þegar hefir hlotið óskift lof þeirra manna, sem vit hafa á, fæst nú í flestum verslunum borgarinnar. í vestnrhænnm selja þessar verslanir Gold Drops: Andrés Pálsson, Vesturgötu 52. Lúðvig Hafliðason, Vesturgötu 11. Ólafur Gunnlaugsson, Holsgötu 1. Þorsteinn Sveinbjörnsson, Vesturgötu 45. í miðbænnm: Jón Hjartason, Hafnarstræti 4. Halldór R. Gunnarsson, Aðalstræti 6. Kaupfélag Reykvíkinga, Aðalstræti 10. í anstnrbænnm: Ámundi Árnason, Hverflsgötu 37. Guðjón Jónson, Hverfisgötu 50. Guðmundur Jóhannsson, Baldursgötu 38, Halldór Jónsson, Hverfisgötu 84. Hannes Jónsson, Laugaveg 28, Kaupfélagið, Lauga- veg 43, Ingvar Pálsson, Hverfisgötu 49. Símon Jónsson, Grettisgötu 28. Verslun Ásbyrgi, Hverfisgötu 73. Verslun Grettir, Gerttisgötu 45A. Verslun Venus, Bergstaðastræti 10. Ve^slun Vísir, Laugarveg 1. Verslun Þórðar Þórðarsonar, frá Hjalla, Laugaveg 45. Verslun Þörf, Hverfisgötu 56. GOLD DROPS fæst í lielldsölu hjá F. II. Kjartanssun Oo. Simi 1520. Sími 1520. Sonnr járnbrantakóngslns. á axlir hans og neyddi hann til að horfast í augu við sig. Svo hélt hún áfram: — Ég er ólík flestum öðrum konum^ ég get ekki gert neitt hálft; ég get ekki siglt beggja skauta byr; ég vil heldur reyna fyrir mér, þótt það sé í blindni. Ég hélt, að ég væri til þess fædd að drotna, en nú skil ég, að æsta ham- ingja konu er í því fólgin að þjóna; og ég var vön að trúa þvi, að ég væri ánægð, þótt ég altaf væri að biða eftir einhverju, sem eg vissi þó eigi hvað var. Verið þér nú eigi heimskur. Þér eruð þó ekki öðru visi en allir aðrir karl- Oienn ? « — Eg ætla ekki að vera að neinum láíalát- u>n og þykjast ekki skilja yður, þótt — — — Huss! Hann þagnaði alt í einu. Svo sagði hann: — Það er einhver að koma. Hún sneri höfðinu; úr þeirri átt sem hestar þeirrá höfðu horfið i, heyrðist hófadynur, sem Qálgaðist óðum, — Það eru sveitamenn, sem koma ofan úr tjöllunum. Alt í einu hrökk hún við, Fram á milli runuanna kom Stefán Cortlandt riðandi á brúnu hryssunni sinni og teymdi báða hesta þeirra, Marquis 0g Gyp. Hann nam þegar staðar, er hann varð þeirra var, — Halló! kallaði hann, Ég náði hestunum ykkar, — Hamingunni sé lof! Pað var sannarlega gott! Kirk létti sýnilega við komu Cortlandts. — Þeir slitu sig, meða við vorum að drekka úr lindinni, og nú bjuggumst við að verða að ganga alla leiðina heim aftur. Þakka yður kær- lega fyrir. — Það var ekkert vont að ná þeim, Ég sá þá undir eins og þeir komu ofan á þjóðbraut- ina. Cortlandt slepti taumunum. Hann var jafn dulur og órannsakanlegur, og hann var vanur Það sáust engin svipbrigði á honum, er hann horfðist í augu við konu sína. — Það er svo inndælt að ríða út, um þetta leyti dags, sagði hann. — Ef ég hefði vitað, að þú ætlaðir að ríða út, sagði hún, þá hefðir þú getað örðið okkur samferða. Hann brosti kuldalega og fór að dáðst að náttúrunni. — Hérna er mjög fallegt, eða finnst ykkur það ekki? Ef þið ætlið að halda af stað, getum við orðið samferða. — Það er ágætt. Má ég hjálpa yður, frú Cortlandt? Kirk hjálpaði frú Cortiandt á bak, og maður hennar hneigði sig í þakklætisskyni.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.