Dagblað - 26.09.1925, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐ
I
Engin
útsala né skyndisala
heldur eðlileg verðlækkun á nýkomnum vörum, vegna
heppilegra innkaupa og hækkunar íslenzkrar krónu.
Til samanburðar á verði á nokkrum vörutegundum
í vor og nú setjum við iáein dæmi:
Hið góðkunna
Karlm.fata Cheriot nú
Fermingarfata Cheviot
Ðömufata Cheviotið
Svarta Dömuknmgarnið
Hið þekta fransba Alklæði
Ný teg. Alklæði
25,00 f. m. v. 35,00
11,50 _ — 14,50
11,50 _ _ 14,50
15,25 — — 17,50
19,00 — — 23,50
15,00
Prjónagaroið, sem allar prjónakonur mæla með,
seljum við fyrir kr. 9,50 f. J/a kilo (fulla vigt), var 10,75.
Aðrar vörur lækkaðar að sama skapl. Bjóða
útsölurnar betra verö á uýjuiu vörum?
Ásg. G. Gnnnlaugsson & Oo.
Austurstræti 1.
i
I
I
Veggföðursverslun
Sv Jónsson & Co.
Kirkjustræti 8 B
heíir miklar birgðir af nýtísku veggfóðri.
150 tegundum úr að velja.
5W Niðursett verð. "TM
Verð á rúllu frá 45 aur. og upp, eftir gæðum.
Komið og skoðið áður en þér festið kaup annarsstaðar.
Bezta mjólkin
er
SUCCES BRANÐ
Reynið Iiana!
V)ag6laéió ?**:
endur ókeypis til mán-
aðamóta. Athugið þaðl
Þið sem þjáist af
brjóstsviða og maga-
sjúkdómum,
reynið
Sódavatn
frá gosdrykkjaverksmiðjunni
HEKLA.
MÁLNING, VEGGFÓÐUR,
Zinkhvita, Blýhvíta,
Japanlökk, Fernisolía.
Veggfóður frá 40 aur. rúllan.
Ensk stærð. Pekur 15 ferálnir.
MÁLARINN.
Sími 1498. Bankastræti 7.
A dag er tækifæri til að
kaupa af mér hús með lausum
íbúðum í haust. Dragið ekki til
morguns það sem hægt er að
gera í dag. Talið við mig.
Helgi Sveinsson Aðalstr. 11
kl. 11—1 og 6—8.
Duglegir drengir
geta fengið að bera Dagblaðið
út til kaupenda. Komi á af-
greiðsluna á morgum. kl 1—3.
Elnlileypur og reglusamur
maður úr sveit óskar eftir ber-
bergi í vetur og helst að hann
gæti fengið fæði á sama stað.
Upplýsingar í síma 744.