Dagblað - 07.10.1925, Blaðsíða 2
2
DAGBLAÐ
næði til ibúðar annarsstaðar i
bænum. Ákvæði reglugerðar þess-
arar ná. ekki tii ibúða i opin-
beruin gfStihúsum.
^B.^r. Hhupþað húsnæði, sem
^-ætlað ejJp íbúðar, og eigandi
ifriiráðHmaður ekki notar
sjálfur fyrir sig og fjölskyldu
sina, skal leigt öðrum. — Eigi
má segja leigutaka ibúðar upp
búsnæði bans, ef hann óskar að
halda því. Samningar, er fara í
bága við þetta ákvæði, eru ó-
gildir. Þó beldur leigusali óskert-
um rétti sinum til að slita leigu-
málanum vegna vanskila á húsa-
leigu eða annara verulegra van-
efnda af bálfu leigutaka. Verði
ágreiningur milli leigutaka og
leigusala um þetta, sker bús-
næðisnefnd úr. Úrskurði hús-
næðisnefndar má skjóta til dóm-
stólanna, en þó skal hlíta hon-
um unz fallinn er dómur.
4. gr. Skylt er leigutaka að
rýma úr íbúð sinni, ef leigusali
getur útvegað honum ibúð ann-
arsstaðar i bænum, er honum
sé viðunandi, og sker húsnæð-
isnetnd ,úr þvi, hvort leigutaki
skuii skyldur að bafa fbúða-
skifti eða eigi.
5. gr. Greini leigusala og leigu-
taka á um upphæð húsaleig-
unnar, eða virðist húsnæðisnefnd
leigan vera of há fyrir einhverja
ibúð, skal húsnæðisnefnd ákveða
hámarksleigu. Þetta ákvæði nær
einnig til framleigu. Úrskurðuðu
hámarki húsaleigu verður ekki
breylt fyr en í fyrsta lagi frá
næsta almenna flutningsdegi að
telja. Úrskurði búsnæðisnefndar
um hámark húsaleigu verður
ekki áfrýjað til dómstólanna, eða
annara æðri stjórnarvaida.
6. gr. Ef samið hefir verið/um
hærri leigu en ákveðið hefir
verið samkv. 5. gr., skal sá
samningur ógildur að þvi er
leiguupphæðina snertir, frá þeirn
degi er hámarksleigan öðlaðist
gildi. Hafi leiga verið greidd
fyrirfram, skal draga muninn á
samningsleigunni og hámarks-
leigunni frá þeirri leigu, er fram-
vegis verður greidd. Hafi meiri
leiga verið greidd fyrirfram en
nemur mismun samningsleigu
og hámarksleigu fyrir timabilið,
skal það afturkræft. Sérstök þókn-
un fyrir að komast inn i ibúð,
telst fyrirfram greidd húsaleiga.
7. gr. Við ákvörðun hámarks
húsaleigu, skal svo sem föng eru
á taka tillit til alls þess, sem
áhrif getur haft á eðlilega húsa-
leigu, kostnað við húsagerð i
bænum, þegar matið fer' fram,
viðhald og ástand hússins, gas-,
vatns- og rafmagnstækja, frá-
renslis, staðar i bænum, skatta
af húseignum, bankavaxta o. s.
frv., svo og húsbúnaðar, ef leigt
er með húsgögnum. Skal i leig-
unni vera innifalin öll greiðsla
fyrir húsnæðið og hlunnindi,
sem þvi fylgja, þannig að engin
aukaborgun komi til greina. —
Húsnæðisnefnd skal heimill að-
gangur að hverri ibúð til að
skoða hana, og leigusali og leigu-
taki skulu skyldir að láta henni
í té allar upplýsingar. sem þeim
er unt og máli skifta við á-
kvörðun hámarks húsaleigu.
8. gr. Húsnæðisnefnd hefir
beimild til að takmarka eða
banna að húsnæði, sem lélegt
jþykir eða óhæft, sé leig^ til
íbúðar. — Bæjarstjórn Reykja-
vikur skal beimilt að taka til
sinna umráða auðar ibúðir, og
ráðstafa þeim til afnota handa
húsnæðislausu fólki, enda komi
fult endurgjald fyrir. Áður en
þetta er gert, skal húsnæðis-
nefnd rannsaka málið, og síðan
úrskurða hvort ibúð skuli tekin,
og ákveða leiguupphæð, tima-
lengd og annað, er þörf þykir
að taka ákvörðun um, og máls-
aðilum kemur ekki saman um.
Úrskurður húsnæðisnefndar er
fullnaðarúrskurður. Með sömu
skilyrðum ska! bæjarstjórninni
heimilt að taka til sinna um-
ráða annað ónotað húsnæði og
útbúa það til ibúðar.
9. gr. Hver sá, er áskilur sér,
krefst, eða tekur við hærri leigu,
en ákveðið hefir verið samkv.
þessari reglugerð, hvort heldur
er beinlinis eða óbeinlínis, og
hver sá, er á annan hátt brýtur
ákvæði reglugerðar þessarar,
skal sæta sektum frá 2U0—2000
krónum, ef ekki liggur meiri
retsing við samkvæmt lögum.
Sektir allar renni í bæjarsjóð
Reykjavikur, og skal með mál
út af brotunum farið sem opin-
ber lögreglumál.
10. gr. Reglugerð þessi öðlast
gildi 1. nóv. 1925.
%)ag6lað.
Bæjarmálablað. Fréttablnð.
Ritstjóri: G, Kr. Guðmundsson,
Lækjarlorg 2. Simar 744 og 445.
Viðtalstimi ki. 5—7 siðd.
Afgreiðsla: Lækjartorg2. Simi 744.
Opin aila virka daga kl. 9—7.
Blaðverð 10 au. eint. Askriftar-
gjald kr. 1,50 á mánuði.
Prentsmiðjan Gutenberg, h.f.
JBorgin.
Sjávftrföll. Síðdegisháflæður kL.
8,50 i kvöld.* Árdcgisháflæður kl.
8,15 í fyrraroálið.
Næturlækuir Magnús Pétursson
Grundarstig 10. Sími 1185.
Nætnrvörðnr í Rvikur Apóteki.
Tíðarfnr. Rigning var i morgun
alstaðar sunnan og vestan lands.
1 Reykjavík, Grindavík, Vestmanna-
eyjum, Akureyri og Stykkishóimi
var 6 st. hiti, i Hornaflrði, Seyðis-
fírði og tsaflrði 3 st., á Raufarhöfn
2 st. og á Hóisfjölium 0. — f Fær-
eyjum var 7 st. hiti, á Jan Mayen
1 st. frost og i Angaroagsaiik 2 st.
hiti í gær. — Loftvægishæð 774 tyr-
ir suðvestan land. Búist er við suð-
vestlægri átt með úrkomu viða á
Suður og Suðvesturlandi.
Friðrik Björnsson læknir hefir
opnað lækningastofu í Thorvald-
sensstræti 4, og ætlar aöaliega aö
gefa sig að háls-, nef- og eyrna-
lækningum. Hefir hann dvalið lang-
dvölum eriendis og lagt stund á
þessa grein læknavisindanna, og er
hann sagður mjög vel fær i starfi
sinu.
Botnvörpung'arulr. í gær komu af
veiðum: Ása með 162 tn., Menja
með 94 tn., Njörður með 104 tn.
og Gulltoppur með 134 tn. lifrar.
Hafa þeir stundað veiðar á Hala-
miði og er þar nú uppgripaafli, og
að miklu leyti vænn þorskur.
Sklpaferðir. Esja fór kl. 10 i gær-
kvöld vestur og norður um iand.
Svanur fór til Breiöafjarðar i gær-
kvöld og m. b. Sverrir tii hafnanna
hérna megin á Snæfellsnesi.
Þórbergnr Þórðarson hefir verið
sviftur kenslustörfum við Iönsk. og
Verzl.sk. en þar hefir hann kent
undantarin ár og verið vel látinn.
Sagt er aö »Bréf tit Láru» muni
vera orsök þessa, en Dagblaðinu
þykir sú saga ótrúleg og telur lik-
legt, aö eitthvaö annað liggi hér áí
bak við. —