Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.10.1925, Blaðsíða 6

Dagblað - 09.10.1925, Blaðsíða 6
6 DAGB LAÐ I jNlýjar vörUr -- riýtt verð. Með síðustu . skipura höfum við fengið fjölbreitt- ar birgðir af alskonarvefnaðarvörum, o., fl., svo Sem: Tetrarbápuefni af mörgum gerðum. drengjaf ntaefní, vinnufataefni, kjóla- ogf svuntudiikar, ótal tegundir morgunkjólaefní, góð og ódýr, sæng'urveraefnl, fiðurkelt iéreft, tvistdúkar, í svuntur, kjóla o. fl., ljéreft, hvít og óbleigjuð, flónel, hvit og mislit, ýntiskonar tilbúnar fatnaðarvörur, nærfatnaóur og sokkar, prjónagarn i yiir 30 litum, regnitlífar, kvenna og karla, og fleira, og fleira. I^T. B. Allar eldri birgðir eru lækkaðar í hlutfalli við nýjasta markaðsverð. Marteinn Binarsson & Co. Jlðvörun. Hér með eru menn varaðir við að laka sjdlfir ofan eða setja upp rafmagnslampa. Varðar við lög ef nokkur breyting er *gerð á rajmagnslögn, nema Jull heimild sjé jyrir og verkið framkvœmt af hœfum mönnum. Snúið yður til hinna löggillu rafmagnsvirkja, eða til vor, meðfjillar teiðbeiningar. <3!afmagnsvQÍta %3!ayRjaviRur' Útsala á matvörum Strausykurpokar 32,50, Sykurkassar 20 kr. Hveitipokar 35 kr. Kandiskassar 22,50. Rúgmjölpokar 18 kr. Haframjölpokar 27 kr. Hrísgrjónapokar 52 kr. Maismjöl 19 kr. Dósamjólk, kassinn 30 kr. Sveskjukassar 15 kr. Rúsínukassar 13 kr. Kafl'i og Kafíibætir með tækifærisverði, og flestar aðrar vörur stórlækkaðar. Það vita flestir að ég er fyrstur til að lækka verðið, enda hefi ég notið þess og vona að svo verði enn. Hannes Jónsson. Hótel Hekla Hafnarst. 20. Þægileg og ódýp her< bergi. iTIidstöövarliitun. Baö ókeypis fyrír gesti. Ileitur og kaldur inatur allan dagiim. af gömlum fataeínum. Káputau fyrir hálfvirði. Útlendar mauckettskyrtur frá 5 kr. Flfbbsir frá 25 aur. Allar eldrl vörur seldar með mjög mikluin afslættí. ÁDdrjes ÁndrjessoD. Laugaveg 3 Verðlækkun: 3000 bollapör, postulín á 75 aura. 1000 bollapör á 55 aura. 100 kaffistell 6 manna á 11,00. 50 þvottastell á 11,75. Landsins mestá úrval af aluminium-búsáhöldum. Flestar vörur* lækkaðar í verði. — L Einarson £ BjörnssoE, Duglegir drengir geta fengið að bera Dagblaðið út til kaupenda. 744 er sími ÐagMaðm

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.