Dagblað - 21.10.1925, Page 3
DAGBLAÐ
3
IfP50
QagBlaéió ?.■£
endnr ókeypis til mán-
aðamóta. Athugið það!
sðð
Utan úr heimi.
0
Khöfn, FB., 20. okt. ’25.
Gerðarbók Locnrnofundarins.
Símað er frá Berlín, að gerð-
arbók Locarnofundarins hafi ver-
ið birt í dag. Aðal innihald
hennar er: Gagnkvæm viður-
kenning, status que, við Rínar-
fljót, reynt verður að stefna að
almennu samkomulagi, Pýzka-
land, Belgía og Frakkland skuld-
bindi sig til þess að gripa ekki
til vopna hvort gagnvart öðru.
Gerðarbókin aðgreinist í sex
eftirfarandi liði: 1. Rínarsamn-
ing, 2. Gerðardómssaming milli
Þýzkalands og Belgíu, 3. Gerð-
ardómssamning miíli Býzkalands
og Frakklands, 4. Gerðardóms-
samning milli Þýzkalands og
Sounr járubrnntakóng'slns.
B. D. S.
E.s. Lyra
fer héðan á morgun.fimtudaginn 22. þ, m. KI. 6 síðd.
til BERGGI um VESTMAMIAEYJAR og
THORSIIIVM,
Flutningur afliendist ini þegar.
Farseðlar til útlanda sæKist fyrir Kl. 5 í dag.
Nic. Kjariiason.
Verðlækkun.
Koks kostar nó aðeins 65 111*0111x1* tonnið,
mnliö mátulega stórt, bceöi í miðstöðvar
og oína.
Gasstöð Reykjavíkur.
Póllands, 5. Gerðardómssamning
milli Þýzkalands og Tjekkoslóva-
kíu, 6, Yfirlýsing um, að tekið
skuli tillit til landfræðislegrar
aðstöðu, þegar um er að ræða
þáttöku gegn friðrofa. Að sið-
ustu: Þýzkaland gangi í Alþjóða-
bandalagið. —
honum, að hún ætlaöi að heimsækja hann
klukkan ellefu.
Þetta var í fyrsta sinn, sem bún fór til hans,
hún var annars vön að láta aðra koma til sfn,
en þetta var ekkert vanalegt erindi, og hún
vissi vel, að hinn kæni, gamli Spánverji mundi
biða hennar með óþolinmæði.
Hún átti þó ekki langt tal við hann, og er
hún fór þaðan aftur, bauð hún ökumanninum
að aka til banka Garavels. Þar dvaldi hún lengi
og átti tal við bankastjórann á einkaskrif-
stofu hans. Það sem hún skýrði honum frá þar,
gerði hann alveg skelkaðan. Það leit helzt út
fyrir, að Hannibal Alfarez hefði samt sem áður
ekki gefið upp vonina um forsetatignina. Hann
hafði þvert á móti, þrátt fyrir alt, sembúið var
að gera til að sporna við þvf, róið rækilega
andir f laumi og hafði undirbúið herkænsku-
bragð mikið, sem hann ætlaði að hleypa af
stokkunum á siðustu stundu. Með aðstoð Ramóns
hafði hann náð samtökum við fyrv. forseta Gal-
leo, og það var áform hans að berjast á móti
Garavel á allan hátt. Þessi samtök gæti ollið al-
varlegum vandræðum, og væri þvi óhyggilegt að
opinbera framboð Garavels, eins og tilætlunin
hefði verið, meðan ekki var búið að afla hon-
um nægilegs fylgis. Samkvæmt frásögn frú Cort-
landts hafði Alfarez starfað afar kænlega, og I-
tök Galleos í þinginu væri svo mikil, að hér
væri alvarleg hætta á ferðum. Hún skýrði ekki
frá einstökum atriðum málsins, enda gerðist
þess ekki þörf, því bankastjórinn var svo dauð-
hræddur, er hann frétti, að Alfarez berðist á
móti honum. Hann varð alveg forviða.
— Og fyrir viku siðan vorum við alveg viss
um, að alt væri í bezta lagil sagði hann alveg
utan við sig.
Hún ypti öxlum.
— Hver og einn hefir fult frel6Í til að skifta
um skoðanir, býst ég við. Stjórnmál er ekki
barnaleikur.
— Æ, ég sé eftir, að ég skuli hafa lagt út i
þetta. Ef ég fell í gegn við kosningarnar, mun
það valda mér óbætanlegu tjóni. Það verður
mér til tjóns bæði persónulega og eins i at-
vinnu minni. Viðskifti mín við stjórnina vorn
mjög náin. Að láta bjóða sig fram sem forseta-
efni og falla við kosningn! Hvaða álit haldið
þér að verzlunarhúsið Garavel Hermanos muni
hafa hér eftir?
— Ekki mjög mikið, en þér eruð ekki avo
langt kominn i þessu máli, að þér eigi skylduð
geta dregið yður í hlé.
Þessi kuldalega og rólega uppástunga kom að
tilætluðum notum.
— Heldur en að láta þá skömm yflr mig