Dagblað

Tölublað

Dagblað - 30.10.1925, Blaðsíða 1

Dagblað - 30.10.1925, Blaðsíða 1
Fsötudag 30. október 1925. I. árgangur. 226. tölublað. GREINIR þær, sem Dagblað- ið flutti síðastliðna viku uiu bæjarbraginn og nauðsyn- ina á auknu lögreglueftirliti, virð- ast hafa vakið marga til um- hugsunar um þau mál, og er þá vel farið, því hluttaka almenn- ings er þar vænlegust til góðrar fyrirgreiðslu. Hefir fjöldi manna tjáð blaðinu þakkir fyrir, að hafa vakið máls á þessu, og aýnir það m. a. æskilegan áhuga fyrir umbótum á því vandræða- ástandi um framferði mannaog galt eftirlit því viðvíkjandi, sem ríkt heíir í bænum undanfarið ug enn er óbreytt. Virðist ekki vera vanþörf á, að þessu máli sé haldið vakandi, því það er nú einu sinni svo, að margoft þarf að minna á sjálfsögðustu atriði, ef nokkurra uinbóta á að mega vænta. Það er varla ofsögum sagt af ósæmilegu framferði sumra iwanna og gengur skrílsháttur- inn jafnvel svo langl, að menn gera þarfindi sin um miðjan "dag inni í pósthólfastofu póst- hussins, eins og átti sér stað um siðustu helgi. Er þá skörin farin *ð færast upp í bekkinn, og er UQdrunarefni að til skuli vera svo veisæmislausir menn, 'að §eta fengið annað eins af sér. "etta er aðeins tekið sem sýnis- horn um ómenningarbrag manna, «n mörg fleiri dæmi hliðstæð þessu hafa átt sér stað og ger- ast daglega. — Viðvíkjandi sjálfu lögreglu- eftirlitinu mætti minna á það, *ð lítil umsjón virðist vera höfð * því hvar bifreiðarnar halda sig helzt og hvernig gengið er rá þeim á almannafæri. ^vo að segja daglega eru sum SUlldin í miðbænum, þar sem ainferð er mikil, svo vandlega 11,0 aí bifreiðum, að ómögu- legt er að komast þar leiðar sinn- staðnæmast yfir lengri tíma og hvað margar mættu halda sig á hverjum staö. Einhver gang- skör vnr gerð til að sjá um að eftír þessu ákvæði væri farið. En fyrir löngu síðan er hætt að skifta sér nokkuð af hvar bif- reiöarnar halda sig og þær óá- talið látnar þvergirða fjölfarnar smágötur og einnig eru þær oft til töluverðs farartálma á aðalgötun- um. — Þessu ætti að mega kippa í lag án mikilla umsvifa, og einnig væri ekki vanþörf á að gefa því nánari gætur, en gert hefir verið, hvernig umhorfs er fyrir framan sumar bifreiðastöðv- arnar og fleiri afgreiðslur og verslanir við sumar aðalgötur bæjarins. — Utan úr heimi °8 oiyndi jafnvel lögreglunni veitast erfitt að komast þar um. mu sinni voru sett einhver akvæði um hvar bifreiðar mættu Khöfn, FB., 29. okt. '25. Painleve myndar ráðoneyti. Símað er frá Paris, að Pain- leve hafi lofað að mynda nýtt ráðuneyti. Balkan-ófriðarinn búinn. Á fundi framkvæmdarráðs AI- þjóðabandalagsins skýrðu sendi- menn Búlgara og Grikkja frá því, að stríðinu yrði hætt. Hafa báðir aðiljar lofað þvi að fara úr landi hvers annars innan þriggja sólarhringa. Ákveðið hefir verið að skipa nefnd til þess að ransaka hver eigi sök á þvi, að striðið braust út. Khöfn, FB. 30. okt. '25. Vt& Sýrlandi. Símað er frá Damaskus, að ástandið sé ákaflega alvarlegt. Uppreistin er að vísu hætt, en geysileg æsing á báðar hliðar. Símað er frá London, að frétta- ritarar í Sýrlandi fullyrði, að afstaða Frakka sé þar afar- iskyggileg. Borg á mararbotni. Símað er frá Moskva, að verzl- unarskip á leið til Persiu hafi séð sokkna borg á hafsbotni í Kaspiska flóanum. Byggingar og götur sáust greinilega. Grænlandsmálið. II. Frh. Fislííaudiigt og fagnrt frara- tíðarland. Bendik Mannes segir frá. Við gengum siðan upp á hæð skamt frá húsinu. Par er eirsteypumynd af Hans Egede. Þarna er »listigarður« borgar- innar. Par vantaði að vísu tré »ennþá«, en þar vóru gnægðir villibióma. Þarna var ágætt út- sýni og framúrskarandi fallegt. Slétt grænt mýrlendi langar leiðir inn undir fjöllin, og snjó- þakin risafjöll i fjærsýn. Hér var frjósamara og gróðurvœn- legra héldur en víða á Íslandi, Framundan ströndinni vóru eyjar og sker svo hundruð- um skifti. Hvergi annarstaðar hefi ég séð nokkurn stað eins líkan vesturströndum Noregs. Það er eigi furða, þótt hinir gömlu Norð- menn1) yndu sér á Grænlandi. 1) Oss tslendingum þarf alls eigi að blöskra sú »frekja« og »ósvifai« Norðmaaua að telja hina forau Grænleadinga norsfca. Fyrst er aú það, að sögul«g þekkiag almenaiags er all oft af skoraum skamti. Svo er og, að forasögur vorar á þessum sviðum reaaa oft saman. Eirikur Rauði var t. d. norskur að þjóðerni, en ísl. pegn. — Einnig má minna á, að vér ísl. teljum venjulega frændur vora í Vesturheimi íslenzka, jafnvel i öðr- um og priðja lið, þótt þeir séu þegnar erlendra ríkja, og hafi ef til vill gleymt tuogu feðra sinna, Er því litill kostamunur í oss og Norðmönnum í þessu efni, ef rétt er litið á máliö. — H. V.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.