Dagblað

Tölublað

Dagblað - 09.11.1925, Blaðsíða 3

Dagblað - 09.11.1925, Blaðsíða 3
jDAGBLAÐ 3 raeð honum, og prestur Vestm.- eyja og 2 sóknarnefndarmenn sóttu fundinn. Fundarstjóri var Sigurbjörn Á. Gislason, og lét hann syngja sálm við byrjun og enda hvers einstaks fundar. En auk þess sungu fundarmenn sálma í fund- arhiéum seinni daginn ótil- kvaddir, svo unum var að heyra hverjum trúhneigðum manni. Enginn kvartaði um þreytu, og altaf voru fjörugar umræður, enda þótt funÖir stæði hvíldar- lítið kl. 1—7 á miðvikudag og kl. 10—12 og 1—8:/j á fimtu- dag, og auk þess sóttu flestir aðkomnir unglingafélagsfund hjá séra Fr. Fr. á miðvikudags- kvöldið, og um 30 heimsóttu Elliheimilið kl. 1—2 á fimtud. Aðalfundamál voru: 1. Samvinna prests og sókn- arnefnda (málshefjandi sr. Frið- rik Hallgrímsson. 2. Safnaðarsöngur (sr. Hall- dór Jónsson, Reynivöllum). 3. Sjómannadagur (sr. Þor- steinn Briem, Akranesi). 4. Sunnudagaskólar (K. Zim- sen, borgarstjóri. 5. Helgidagafriðun (sr. Brynj- ólfur Magnússon, Stað). 6. Heimilisguðrækni (Ólafur Björnsson, kaupm., Akranesi). En auk þess bar margt á góma í umræðunum, sem snerti þessi aðaimál. Nokkru fyrir miðaftan seinni daginn komu nokkrar konur úr trúboðsfélagi kvenna í Rvík á fundinn, og fáeinir meðlimir trúboðsfélags karlmanna. Veittu konurnar fundarmönnum kaffi, og voru boðnar velkomnar að dvelja á fundinum það sem eftir var. Frú Guðrún Lárusdóttir hafði orð fyrir konunum og minti á kristniboðsmálið, en Sumarliði Halldórsson á Akra- nesi flutti trúboðsfélaginu gull- falleg ljóð. Siðan tóku 2 aðrar konur til máls. En fundarmenn lögðu ótilkvaddir 240 kr. í kristniboðssjóð. — Við kaffi- borðið rak hver ræðan aðra, og fluttu þá aðkomnir sóknar- nefndarmenn fjölmörg góð og hlý þakkarorð fyrir, að til þessa fundarhalda skyldi stofnað, og bar það vott bæði um einhuga ást til kirkju og kristindóms og endurnýjaðan ásetning um • að starfa meira framvegis en áður að andlegum málum safnað- anna. Mun margt af þvi minni- stætt þeim, er heyrðu, en of langt upp að telja. — Sögðu ýmsir, bæði prestar og leikmenn, að þessi fundur hefði verið með þeim beztu, ef ekki sá allra bezti fundur, sem þeir hefðu selið, og öllum þótti sjálfsagt að halda annan slíkan næsta ár. Var fimm manna befnd kosin til að undirbúa næsta fund, sem byrja skyldi með almennri guðs- þjónustu, og hlutu þessir kosn- ingu í einu hlj.: Sigurbjörn Á. Gíslason riTstj. Bjarma, Sigurbj. Þorkelsson kaupm., báðir úr sóknarnefnd Rvíkur, Árni Jóns- son kaupm., form. fríkirkjusafn- aðarins í Rvík, Sigurjón Gísla- son vélstjóri, safnaðarfulltrúi í Hafnarfirði, og Ólafur Björnssou kaupm., sóknarnefndarmaður á Akranesi. — Fundurinn endaði með sálmasöng og bænagjörð kl. 8’/2 á fimtudagskvöld. ímsar tillögur voru afgreidd- ar frá fundinum, allar í einu hljóði. — Til að varna misskiln- ingi má geta þess um tillögurn- ar í helgidagamálinu, að fund- armenn voru auðvitað ekki mót- fallnir óhjákvæmilegri vinnu á helgum dögum, en töldu nógu marga fúsa á að finna »undan- Sannr járnbrantakóngslnB. — Ó, herra Anthonyl kallaði hann upp yfir sig í hrifni. Þér eruð fagur! — Þakk! Þakka þér fyrir! Jæja, en geturðu nú munað að gera eins og ég hefi skýrt þér frá, að þú eigir að gera? — Ég skal deyja — — — — Hættu nú þessu bulli, ég er alt of eftiri rænlingarfullur til þess að hlusta á það. Hlust- aðu nú á mig einu sinni enn. Haltu báðum hurðunum að þessu herbergi lokuðum, og stattu á verði við þá hurðina, sem snýr út að svölun- um. Láttu engan komast inn nema Runnels og manninn, sem með honum kemur. Farðu — ekki — út — úr — þessu — herbergi, hvað sem á dynur. Hefirðu nú fengið þetta inn í átt- kantaða koparhausinn á þér? — Ég skal svei mér gæta vel að herberginu þvf arna, verið óhræddur um það. — En ég er hræddur. Eg er dauðhræddur. Mér er ískalt á höndunum. Mundu nú að ljúka upp á svipstundu, þegar ég ber að dyrum, og hafa augun vel með þér. — Allan skjátlast aldrei, herra. En hvað stend- ur iil? — Kærðu þig kollóttan um, hvað stendur til. Þetta verður inndælt kvöld, — drengur minn •— framúrskarandi inndælt kvöld. Kirk gekk út i forstofuna og í áttina til dans- salsins. Hljóðfærasveitin' var þegar tekin að spila, og stóru salirnir fyltust smásaman skrautklæddu fólki, og fyrir dyrum úti var þyrping af vögn- um, er ftutti gesti þá, er nýkomnir voru með aukalest frá Colon. Það var mjög fjölbreytileg- ur og fjörugur mannsöfnuður, sem hér var saman kominn, og fjöldi Spánverja, '•— sem þó var fremur óvenjulegt — en hinn mikli fjöldi manna i einkennisbúningi setti þó sinn svip á samkomuna. Þarna voru sjóliðsforingjar frá Bas Obispo, hnakkakertir, skrautlegir og sólbrendir, sjóliðsforingjar frá herskipunum á höfninni, í hvitum buxum og stutttreyjum; heiforingjar frá Washington, og heilmargir at ytii mönnunum við skurðgröftinn. Kirk gekk um á meðat gestanna, heilsaði tií kunningja sinna hingað og þangað og spjallaði við suma Jjeirra, en hafði þó alt af gát á dyr- unum. Cliflörd kom til hans og lór að tala við hann. — Hátíðlegt kvöld að tarna, sagði hanu. Ég kom hingað til þess að sjá, bveinig þessu færi fram. Hafið þér lesið kvöldbiöðin? — Nei. — Garavel gefur kost a sér til forsetakosn-

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.