Dagblað

Tölublað

Dagblað - 10.12.1925, Blaðsíða 4

Dagblað - 10.12.1925, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Pað er þegar orðið alknnna, að við höfani gmekklegasta úrvalið aí' jólaskófatnaði við allra liæfi. — Yerðið lægra en nokkra sinni fyr. — Komið og skoðið og þér mnnuð sannfærast um, að hjá okkur gerið þér heztu kaupin. Skóbúð Reykj avíkur. AKALSTRÆTI 8. SÍHI 775. Heildsölu- birgðir hefir EÍRIKUR LEIFSSON, Reykjavík. Gljábreasla. JVlikkelerirtg. Komið reiðhjólum yðar til gljábrenslu og nikkel- eringar í Fálkann. Reiðhjól, sem eru gljábrend og nikkeleruð, eru eins og að unáanjörnu, geymd ókeypis um veturinn. Sólt heim til eigenda, ef þess er óskáð. Reiðhjólin eru gljábrend þrisvar og áhersla lögð á vandaða vinnu. Enfremur allskonar hlutir nikkeleraðir, eirfiýddir og poleraðir, sem hafa verið nikkeleraðir og eirhýddir áður. Allar viðgerðir á grammófónum fl/ótt og vel af hendi leystar. FALKINN. Sími 670. 1 l '/eggmyndir tallegar og ódýrar. REYJUGÚTU 11. Innrömmun á sama stað. karlmanna ryk- og- regn- frakkar verða seldir þessa viku með afar miklum afslætti; allir nýir með nýju sniði. Karlmannshattar og húfur, stórt úrval. og stór afslátt- ur. Margt annað með miklum af- slætti, svo sem mannchettskyrtur Pyralinflibbar, 35 aura stykkið. Andrés Andrésson, Laugtivegi 3. Bezta meðaiíð! Þið sem þjáist af forjóst- sviða, nsitrít eða öðrum msiorji ítvillmn, ættuð að reyna Sódavatn frá Gosdrykkjaverksmiðunnni HEKLA Templarasundi 3. Sími: 1720. tMálningarvörur: Blýbvíta, Zinkhvíta, Fernisolia, Purkefni, Japanlakk. Löguð málning. Ódýrar en góðar vörur. Yiir 120 tegundir af veggfóðri, frá 45 aurum rúllan af enskum stærðum. Hf. Hiti & Ljós. Verslið við Vikar! t*að verð- ur notadrýgst. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. (Beint á móti Hili & Ljós.) Sími 658. Jólaveröið byrjað. T.d. 12 manna kalíistell frá 25 kr. Notið tækifærið. — versl. Porf, Hveríisgötu 56. Sími 1137.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.