Dagblað

Tölublað

Dagblað - 08.01.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 08.01.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Húsíreyjur! Biðjið ætíð um hinar heimsviðurkendu Sun-Maid rúsinur Þær eru óviðjafnanlega Ijúffengar. Tóbaksverzlun lslands hf. eru einkasular vorir íyrir Island og hafa ávalt heildsölubirj^ðir af hinum ágætu síg'arettu- og tóbakstegund- um vorum. Westminster Tobacco Co. Ltd. J ^ondon. I gær opuaði ég sölubúð á Laugaveg 64 (þar sem áður var verslunin Vöggur) og sel þar allskonar matvörur, nýlenduvörur og hrein- lætissörur, jafnvel undir þessu viðurkenda Hannesar verði. T. d. kartöílur á 10 aura ^/2 kg. og kafli, ágætistegund, með sérstökum tækifæriskjörum. Gunnar Jónsson, Sími 1580. (áður bjá Hannesi Jónssyni.) Sími 1580. Ilringsjá. Alþýðnskóli Pingeyinga að Laugum tók til starfa í haust. Nemendur eru um 50, en færri komust þar að en vildu.j— Þessi skólastofnun var lengi eitt mesta áhugamál Þingeyinga og hafa þeir lagt fram mikið fé og ókeyp- is vinnu til að koma honum upp. Margar framtíðarvonir eru við hann tengdar og er óskandi að Þingeyingar verði þar ekki fyr- ir vonbrigðum. Landvarnir. í haust hefir ver- ið unnið að fyrirhleðslu Héraðs- vatna f Skagafirði lil varnar vatnságangi á stór landflæmi. Víðáttumiklar og góðar engj- ar lágu þarna undir eyðilegg- ingu, en nú mun þeirri hættu afstýrt. Farið hefir verið eftir ráðum Geirs Zoéga landsverk- fræðings um tilhögun verksins og er áætlað að það muni kosta um 20 þús. krónur. Brú hefir verið gerð f sumar yfir vestri kvísl Héraösvatna. Er hún mikið mannvirki og vandað, og til stórra samgöngu- bóta. Fullgerð mun brúin kosta um 80 þúsund krónur. Sjórót mikið var víða fyrir Norðurlandi í ofviðrinu snemma í fyrri mánuði. Olli það sum- staðar töluverðum skemdum, en mestar mun þær hafa orðið á Sauðárkrók þvf hafrótið sópaöi þar í burtu löngum skjólgarði sem gerður var til varnar sjó- gangi. Var garðurinn nýlega bygður og hafði kostað um 20 þús. kr. Gripdelldir hafa verið með mesta móti á Akureyri í haust og vetur, hefir bæði verið brot- ist inn í hús um nætur og far- ið inn í hfbýli manna að deg- inum til. Aðallega hefir pening- um verið stolið, en einnig ýms- um lausamunum, bæði fatnaði og öðru. Ekki hefir enn komist upp hverjir valdir eru að þjófnað- inum. N otið SMARA SIIIQRLÍKÍ 19* Auglýsingar sem eiga að koma í Dagblaðinu verða að koma á afgreiðsíuna daginn áður en þær eiga að birtast. Sími 744. Einnig er tekið á móti þeim f Gutenberg kl. 8—9 árdegis, Sími 471. Skóhlííar seljum við með eftirfarandi afarlága verði: Karlmanna 6,25 Kveim (léttar) 5,00 Drengja 5,25 Telpu 4,25 Barna 3,25 og 3,75 Ennfremur JtívenntAlilíf- nr á 3,75 og Snjó- hlífar 6, 10,50. Kaupið meðan þessar ódýru byrgðir endast. Hvannbergsbræður.

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.