Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.02.1926, Blaðsíða 3

Dagblað - 12.02.1926, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 Utan úr heimi. K.höfn. FB., 11. febr. '26. SeðlAfölsanarmálið rœtt í ungversba þingiun. Símað er írá Búdapest, að um- ræðurnar um fölsunarmálið hafi valdið geysilegum æsingum í þinginu. Þingmenn hentu blek- byttum, borðum og stólum í höfuðið hver á öðrum. Margir særðust. Oíviðri á Norðnrsjónnm. Simað er frá Bergen,1 að af- skaplegí illviðri bati geisað yfir Norðursjóinn. Fjöldi skipa hefir leitað hafnar í Björgvin og í aðrar hafnir í Vestur-Noregi. Mörg skipanna eru stórskemd. Fólbsfjöldi í Stoebhólmi. Símað er írá Stockholmi, að íbúatala borgarinnar hafi aukist um 4000 á síðasta ári, og sé nú samtals 443 þús. Fæðingar 12,3 af þúsuDdi og fer stöðugt fækk- andi á síðari árum, ll,12°/o dóu. Mnssoiini tebnr munninn fulian. Símað er frá Rómaborg, að í heildsölu: Veiðarfæri : Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi. Lóðatanma 18 og 20“. ííetagarn 3 og 4 þætt. Manilla, allar stærðir. Trollgarn 3 og 4 þætt. Sjófatuaðnr allskonar. Kr, 0. Skagfjörð. V. 13. "V örubílastöðin. Sími 1006 — þúsnnd og sex. Beint á móti Liverpool. Mussolini hafi svarað Strese- mann i hrokalegum tón. Kveðst hann mundu standa við alt, er hann hafi sagt, og meira til. Hótel Hekla Hafnarst. 20. þægileg og ódýr her» bergl. Ilíðstöðvarliitun. Ilað ókeypl* fyelr gestl. HeKnr og haldur mafuir alian dagiim. Hrmgiö í sía 1440, og biðjið um heinlausa síid í smátunnum. Niðursuðan Ingóifur, h.f. Ííísl. erlendis. — Bolli Thoroddsen hefir ný- lega lokið prófi við K.hafnar- háskóla með mjög hárri 1. eink. — Bjarni Jósefsson frá Mel- nm hefir nýlega lokið verk- fræðisprófi við fjöllistaskólann í Kaupm.höfn. Feðranna fold. að hann hafði skipað svo fyrir, að trén væru höggvin og seld. Skyndilega skaut konumynd upp i huga hans, alveg óvænt, óljósri og hálf- máðri vatnslitamynd. Honum var endurminn- in óþægileg. Petta var Liane May, ofurlítil danz- mey, mjúk og iipur eins og nafnið benti á, en hvorki frið né góð, og mjög dýrkeypt. Hún var leikin í því að eyða fé, og askur var dýr viður. Fegar maður er sjálfur fjarverandi, gerir maður sér síöur í hugariund, hvílíkt strandhögg mað- ur gerir oft og tíðúm í fegurð náttúrunnar. Sök- um konu einnar, er hvorki átti yndisþokka né hjarta í fórum sínum, og engum ljóma haíði varpað yfir líf hans, höfðu skógarhöggsmenn- irnir lagt axir sínar að þessum fögru, málm- hörðu stofnum, svo endurminningar urðu hæl- islausar eins og skógardýrin, sem rekin eru á fiótta, og þeir höfðu dregið fram í sólskynið gamla bekkinn skuggasæla, þar sem faðir hans hafði verið vanur að sitja og spjalla við bænd- ur sína, er degi tók að halla. — Danzmærin var þess ekki verð, sagði hann við sjálfan sig. En svo bætli hann við: Annars gerir það ekkert til. lig ætla hvort sem er að selja eignina. Eg œtla að selja. Alt í einu fengu þessi fjög- ur orð nýja merkingu i huga hans. Hann ætl- aði aö segja þau upphátt til að heyra, hvernig þau hljómuðu, en er honum varð litið á öku- mannn sinn, hætll hann við það. Það var eigi sökum þess, að skoðun Faveraz gamla gerði frá eða til, en hann myndi samt láta óánægju sína í ljósi, og Lucien vildi ekki vera fyrir þess- háttar áhrifum, er haun var í þann veginn að ákveða sig með söiuna. — Jæja, jæja, það er búið að selja eskitrén, það var nú bara dyntur, sem datt í mig, og ég réði mér ráðsmann, er átti að útrýma gömlum slóðaskap og reka búskapinn á nýtízkuhátt. Nú býðst mér tækifæri til að selja höllina og eign- ina með góðum kjörum. Fjárstofn minn er tek- inn að rýrna nokkuð. Eiun lánardrottna minna hefir meira .að segja leyft sér að taka veð í eigninni. Að vísu að eins örlitið veð. Fyrir kaupverðið á Avu11}t get ég haldið áfram lifi mínu i París, og látið mér liða enn betur en áður. Eg get þá svei mér ekki verið að hika viö það. Selji ég ekki eignina, neyðist ég til einn góðan veðurdag að setjast hér að og kúra upp í sveit. Er það nokkuð lif? Engin bönd tengja mig við Savoya. Ég hefi slitið þau öll af mér. Tíu ár af æfi minni hafa skilið okkur að. Pað væri hlægiieg viðkvæmni að láta yfirbug- ast af geöshræringu, þótt fáeinar bernskuminn- ingar stingju upp höfði í huga manns. Vagninn ók nú fram hjá kastanjuskóginum

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.