Dagblað

Ataaseq assigiiaat ilaat

Dagblað - 20.02.1926, Qupperneq 4

Dagblað - 20.02.1926, Qupperneq 4
4 DAGBLAÐ Utan úr heimi. B I >. Hagnr Noregsbanka. Sfmað er frá Osló, að Nor- egsbanki hafi nýlega haldið ár- legan fnlltrúaráðsfund. Tekju- afgangur 1925 13 miljónir og er þetta sönnun þess, að jafnvægi sé farið að komast á í fjármál- unum. — Hiuthafar fengu 8%. Rygg bankastjóri sagði, að 50 bankar hefðu orðið að hætta seinustu árin. — Þessi »ökono- miska Ivrise« væri nú liðin hjá. Bankinn ætlaði fyrst um sinn að halda krónunni kyrri á nú- verandi stigi. Helgi hvíldardagains. Stærstu kirkjufélög Bandarikj- anna berjast fyrir þvi, að lög- leitt sé að hlýðnast bókstafiega orðum bibliunnar um að halda hvfldardaginn heilagan, banna allar skemtanir, blaðaútgáfur og hverskonar vegaumfrerð og jafn- vel simtöl. Stúdentafræðsian. Á morgun kl. 2 talar séra Ólafjsr Úlafsson, fyrrum frikirkjuprestur um. Mestar konur á söguöldinni. Miðar á 50 aura við inngang- inn í Nýja Bíó frá kl. 1,30. Símanúmer okkar er 1916. S Ili & Valdí, tStibti- Vesturgötu 52, IlarAjaxI minn kemur út á morgun (sunnudag) stifur, skömmóttur og giettinn. Unglingar sem vilja vinna sér inn peninga komi á sunnu- dagsmorgun ki. 9 í gamla Alþýðuhúsið við Ingólfsstræti. Virðingarfylst Oddnr Nigargeirsson. Sími 1477. Pósthólf 614. S.s. Nova fer hóðan vestur og norður um land, til Noregs, næstkom- andi þriðjudag kl. 2 e. li. Farseðlar sem hafa verið pantaðir, verða að sækjast íyrir* kl. 4 á lang;ardag, annars verða þeir seldir öðrum. — það hefur verið sett II farrými í skipið, og peir sem hafa keypt III farrými, geta fengið því breitt í II far, ef þeir koma fyrir kl. 4 i dag. Fiutningur afhendist fyrir kl. 6 í dag. Nic. Bjarnason. Bárujárnið breiða nr. 24 og 26. 5—10. feta. Þakpappi, »Víkingur«. Panelpappi og gólfpappi. Ofnar og eldavélar frá Bornholm. Ofnrör, hnérör með og án loks. maskinuhringir. Eldfastur steinn, 1” l1/*” og eldf. leir. Altaf fyrirliggjanai. Verðið lágt. C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. Linoleum-gólfdúka eiulita, af beztu tegund, A-þykt, rauðir, grænir, gráir og brúnir; hefi ég fyrirliggjandi. — Veröiö sérstaklega lö.g't. Enn fremur sel ég frá í dag og meðan'birgðir endast, munstraða hálflinoleum-gólfdúka með tækifærisverði. 3-breiöan gólfdúk af mjög fallegri gerð, fyrir kr. 4,50 per hlaupandi meter. — Gang'a- ogf borödregla af mismunandi litum með 20°/o afslætti. NotiÖ tækiíærid meðan gefst. Hjörtur Hansson, Austurstræti 17. L6UlT-5uðu5úkkulaði.

x

Dagblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.