Dagblað - 11.03.1926, Síða 1
\
34. tbl. Reykjavik, íimtudag 11. marz 1926. II. árg.
Ritstjóri G. Kr. Guðmundsson. Afgreiðsla Lækjartorg 2. Simi 744. Prentsmiðjan Gutenberg.
Aukning
Eimskipafélagsins.
ii.
Eftir því sem fengist hefir
reynsla um rekstur innlendra
flutningaskipa og starfsemi Eim-
skipafélagsins hefir aukistogkom
ist í ákveðið og skipulagsbund-
ið horf, hefir jafnframt komið í
Ijós að brýnustu samgönguþörf
landsmanna er ekki hægt að
fullnægja með þeim skipastói
sem Eimskipafélagið á nú. Þess
vegna hefir félagið orðið að taka
leiguskip til vöruflutninga við
og við og ríkissjóður orðið að
kaupa strandferðaskip, sem eink-
nm er ætlað til fólksflutninga.
En þetta hvortveggja til viðbót-
ar skipakosli félagsins er ekki
nægilegt til að fullnægja hinni
vaxandi flutningaþörf.
Reynzlan hefir sýnt, að Esja
nægir ekki til strandferðanna,
a. m. k. nokkurn hluta ársins
og verður því með einhverju
móti að bæta svo þessar sam-
göngur að brýnustu ílutninga-
þörfinni verði fullnægt. — Eins
og högum vorum er nú orðið
háttað, eru greiðar samgöngur
óhjákvæmilegt skilyrði fyrir efna-
legri afkomu þjóðarinnar og
ekki sýzt eru það strandferðirn-
ar sem eru beinlínis lífsnauð-
syn fyrir dreifðu og afskektu hér-
uðin. — Með liverju árinu sem
Uður verður þörfin á góðum
samgöngum brýnni og tilfinnau-
'egri þau óþægindi og fjárhags-
legi skaði, sem ófullnægjandi
samgöngur vaida öllnm almenn-
lngi. Þarf því að ráða hér bót á
°g koma strandferðunum sem
fyrst i viðunandi horf. — Verður
nú næst að því vikið, hvaða
leiðir til þess eru líklegastar.
Leikhúsið.
Á útleið eftir Suíton Vane.
Loksins virðast bæjarbúar hafa
fengið leikrit sem þeir eru al-
menl ánægðir með. Bæri það
líka vott um meir en í meðal-
lagi brenglaðan listasmekk ef
svo væri ekki, því þarna fer
saman hugðnœmt efni, góður
útbúnaður og ágœtur leikur.
— »Á útleið« hefir farið sig-'
urför víðs vegar um hinn ment-
aða heim á örfáum árum og
gert ungan og umkomulitinn rit-
höfund alþektan a. m. k. um
allan hinn enskumælandi heim,
og einnig nokkru viðar.
Ætti það óneitanlega að vera
nokkur trygging fyrir því að hér
sé um merkilegt leikrit að ræða,
enda er svo í raun og veru.
Efni leiksins er frumlegt en
um leið alment; það er lýsing
á ferðinni til »fyrirheitna lands-
ins«, þangað sem vér eigum all-
ir að tara. Leikurinn gerist allur
i reikingasal á skipi og »per-
sónurnar« eru aðeins nokkrir
farþegar, sem eru á leiðinni
»yfir um« án þess þeim sé það
ljóst i fyrstu. En smám saman
kemur vitneskjan um það, hvern-
ig komið er og þá fara þeir að
búa sig undir heimkomuna
»hinumegin«, hver á sinn hátt.
Meðferð Leikfélagsins á leik-
ritinu er öll hin prýðilegasta og
því tvímælalaust til sóma.
Leikendur skilja yfirleitt ágæt-
lega hlutverk sín og Ieika þau
af meiri og jafnari list en oft
hefir átt sér stað áður.
Sérstaklega er leikur Indriða
Waage tilkomumikill og er þar
um mikla framför að ræða frá
leik hans i fyrri hlutverkum,
enda er hann ungur Ieikari og
þvi á þroskaskeiði. Sýnir hann
þarna mikla og ótvíræða Ieik-
hæfileika, sem llklegir eru til
enn meiri fullkomnunar.
SoiTia og Ágúst Kvaran, Frið-
finnur Guðjónsson og Emilía
Indriðadóttir leysa öll hlutverk
sín ágætlega af hendi, enda eru
þau svo alkunnir leikendur, að
af þeim er ekki annars en góðs
að vænta. Og yfirleitt er með-
ferð allra leikendanna góð og
samleikur ágætur.
Hér hefir aðeins verið minst
á helztu atriði efnis og leiks, en
langt mál mætti um það rita.
Leikfélagið á miklar þakkir
skilið fyrir að hafa valið þetta
leikrit til sýningar, og þá ekki
síður fyrir meðferð sína á þvi.
Bæjarbúar virðast llka meta það
að verðleikum, því aðsókn hefir
verið ágæt, og væri óeðlilegt, ef
hún færi minkandi fyrst um sinn.
— Hér er dregið fram í leik
efni, sem aliir vilja kynnast —
og sem allir hafa gott af að sjá.
—m.—n.
Alþingi.
Kjördæmaskipun.
Eins og kunnugt er, hefir Jón
Baldvinsson borið fram frum-
varp um að skifta Gullbringu-
og Kjósarsýslu í tvö kjördæmi,
þannig, að Hafnarfjörður verði
sérstakt kjördæmi, en báðar
sýslurnar annað. Allsherjarnefnd
hefir haft frumvarpið til athug-
unar, og hefir meiri hluti henn-
ar lagst á móti því, að það
næði fram að ganga með þvi
að ekki væri sá munur »á at-
vinnurekstri manna í Gullbr.-