Dagblað

Útgáva

Dagblað - 03.04.1926, Síða 4

Dagblað - 03.04.1926, Síða 4
4 DAGBLAÐ Utan úr heimi. K.höfn. FB. 31. marz. Inflúenzan í Færeyjum. Símað er frá Pórshöfn, að fólk hafi þyrpst utan um land- rekinn grindahval og varð þetta til þess að inflúenzan breiddist afar mikið út. Mörg þúsuud manna eru veikir og hefir skólum í Þórshöfn verið lokað. Er þelta stórhnekkir vorveiðinni og hafa margir kútterar orðiö að fresta íslands- för sinni vegna þessa. Yinnudeilur í Noregi. Símað er frá Osló, að stjórnin hafi gripið í taumana til þess að gera tilraun til þess að koma í veg fyrir vinnutöf, þar eð samningar eru nú út runnir en samkomulag hefi ekki enn náðst. Konow hefir sett á stofn sérstaka sáttanefnd. Khöfn, FB. 2. apríl ’26. Nýtt Atlandshafsflug. Símað er frá New York, að einn af fræknustu flugmönnum Frakka ælli að fljúga yfir At- landshafið í sumar í einni striklotu. Kommunistar komast á þing. Símað er frá Paris, að í ný- afstöðnum aukakosningum hafi tveir kommunistar komist að í fulitrúadeildina. Á ÍTTLEIÐ Sjónleikur í 3 þáttum, eftir Sutton Vane verður leikinn í Iðnó annan í páskum. Leikurinn hefst með forspili klukkan 73/l Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á annan í páskum frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 12. ^ínii 12. 4*» 4*t 4*» «*» «*» «*» 4*» 4*» 4*» 4V4 4*4 4*4 *** *4* *4* *4* *4* *4* *4* *4* *4* *4* «4» *4* «4* *4* *4* *4* *4* í>aíl albi í arnir A Islenzku frá Viking Canning & Co. V2? hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. Peir eru Ijúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. Peir fást í ImT öllum matarverslunum, í stórum og smáum dósum. W 4*4 4*4 4*4. 4*4 © €15 .;o..:o..:o..:o.®í;*.íó«ówó5íówó«ow;jí;5í5jísjí;j *4» *4* *4* «4* <4* *4* < 13. 13. S. Harðar krötnr. í dag barst skeyti til Kaup- mannahafnarblaðsins Social-De- mokraten frá Osló og stendur í því, að norskir vinnuveitendur krefjist 25°/o launalækkunar og að verkamenn fái slyttra sum- arleyfi en áður. Ánkning ftngferða. Simað er frá Berlín, að vegna náinnar samvinnu milli stærstu flugfélaga álfunnar verða á komandi sumri afskaplega aukn- ar flugferðir. Hægt verður t. d. að fljúga frá Kaupmannahöfn til Parísar á 6 tímuin. E.s. Nova fer heðan á þriðjudaginn vestur og norður um land til Noregs. Flutningur afliendist í dag. IXie. Bjarna^on. Veggmyndir fallegar og ódýrar. FHEYJUGÚTU 11. Innrömmun á sama stað.

x

Dagblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.