Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.04.1926, Blaðsíða 3

Dagblað - 12.04.1926, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ 3 MATUR heitar og kaldnr allan daginn. braud með allskonar álagi (Smörrebröd). Einnig sent beim eftir pöntun. Sími 445. Tækifærisverð. Hálf húseign í Vestur- bænum er til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. Upplýsingar í síma 1551. Neistar. HLotel Hekla. í heildsölu: 'VeiÖarfaeri: Fiskilínnr 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi. Lóðatanraa 18 og 20“. Netagarn 3 og 4 þætt. Manilia, aliar stærðir. Trollgarn 3 og 4 þætt. Sjófatnaðnr allskonar. Kr, 0. Skagfjörð. E&sb»t-^-*b8& Visindin telja að innan skamms muni verða hægt að víðvarpa hita. Ekki er það ósennilegt. Sólin hefir fengist við pað i allmörg ár. »Dallas Ne\vs«. Luther Burbank (hinn heimsfrægi garðyrkjumaður í Kaliforniu) segist ekki trúa á neinn guð. — Well, t*að eru ef til vill lika einhverjir skita- kögglar i garðinum hans, sem ekki trúa þvi, að til sé nokkur Luther Burbank. »Dallas Ne\vs«. Senator Copper hefir samið frum- varp um það, að heimskir menn fái eigi aö gifta sig. — Ætlar pingmaöurinn að gera Amor alveg atvinnulausan? spyr »Florence Herald«. V. B. S. V örubílastööin. Síml 1006 — þúsnnd og sex. Beint á móti Liverpool. Góðir gestir gleðjast flestir af gjöf sem kætir, en það er SÓLEYJAR KAFFIBÆTIR MF"- Stærsta og íjölbreittasta úrval af innröramaðnm raynd- ura í versl. fiatla Laagav. 27. Innrömmnn á sama stað. N O tið snnnn SniBRLIKI Slátrarinn hældi sér af, að peir gætu hagnýtt sér alt af svíninu — nema ó h 1 j ó ð i n. En nú eru þeir líka farnir að selja pau — í jazz-musik. »Ne\v York American«. Feðranna fold. gamla og varanlega fegurð náttúrunnar varð eins og andstæða binna hvikulu fegurðar þess- ara þriggja kvenna. bað veitti manni gleði að horfa á þær, en gleðin sú var angurvær eins og gleðin ætíð er yfir allri hvikuilri fegurð. Alvard og hinir karlmennirnir sátu saman revkjandi og spjölluðu um stjórnmál. Það ver aðeins Ferressi greifí og Lucien, sem höfðu auga fyrir allri þessari fegurð. Og loksins mælti greif- inn við unnustu Jacquess: — Kvöldfegurðin speglar sig í augum yöar, ungfrú. Og endurspeglunin er fegurri en mynd- in sjálf, því þér auðgið hana með yðar eigin fegurð. Ég kæri mig ekkert um að horfa á landslagið, ég vil heldur sjá það spegla sig i augum yðar. Hún roðnaði. Aldrei hafði Jacques sagt neitt þessháttar við hana . . . — Jæja, þarna höfum við þá kærustuparið! hrópaði Barot sveitarforingi, er hann gekk fram hjá Annie, um leið og hann labbaði inn í stof- una, þar eð haun var hræddur við kvöldkulið^ sökum gigtarinnar. Hvað _er ’að tarna? Eruð þér alein í kvöld, dúfan mín? Hvað er foring- inn okkar annars að hugsa? Karlinn ætlaði, að vera framúrskarandi fynd- inn og skemtilegur, en þessi orð hans vóru Annie til mestu kvalar. Lusien skildi það vel, og til þess að losa hana við þessi óþægindi, stakk hann upp á þvi, að þau skyldu róa út á vatnið og sjá tunglið koma upp á bakvið la Tournette. — Við tökum bálana sem eru bundnir hérna beint framundan, mælti hann. Jeanne iitla klappaði saman iófunum af gleði. Frú Ferresi, Annie og Jacques vildu gjarnan fara með þeim. — Farið þið nú gætilega, kaliaði frú Mérans lauslega á eftir ðætrum sinum, til þess að geta haft góða samvizku á meðan. Unga fólkið gekk niður að vatniuu. Þar lágu tveir iitlir bátar. Jacques og Annie fóru í þann minni og ýttu frá landi. Er þau komu út á vatnið, lagði hann upp árarnar, og Lucien kom róandi á eftir með frú Ferresi og Jeanne. Nú gat ekki verið langt að bíða tunglsins. yfir fjallinn la Dent de Lafon lá mjúkur ljós- bjarmi, og á svipstundu flæddi hvit ijósbylgja fram yfir fjallsbrúnina. í hátíðlegri næturkyrð- inni steig tunglið hratt upp yfir fjallið og br«n- aði fran á himninum með dásamlega fegurð lifsins tíl fylgdar. Það stafaði í vatnið, eins og stráð, væri stjörnum á titrandi flötinn. Ljósrönd- in blikaði og brotnaði, og mynduðust Ijósblettir og skjálfandi silfurrákir á vixl, eftir hreyfingum vatnsins. Nóttin var björt eins og einkennilega

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.