Dagblað

Tölublað

Dagblað - 12.04.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 12.04.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ Úr ýmsum áttum Fjáryeitingar tii íþrótta. Norska Stórþiogið hafði ný- lega til umræðu fjárveitingar til íþrótta. Lá fyrir þinginu frumv. um þessi mál frá hennálanefnd- inni. Samþykt var að veita 150,000 til skolféiaganna og 100- 000 kr. til íþróttasambandsins. * Ræktarsemi. Stafangurs-biskupsstóll var endurreistur í fyrra, eftir að hafa legið niðri um margar aldir. Flutti Dagbl. all rækilega grein um þanfa viðburð og um Dómkirkjuna í Stafangri. Nú hafa Norðmenn í Ameríku skot- ið saman 50,000 krónum til viðgerðar og skreylingu Dóm- kirkjunnar. Sýnir það bezt rækt- arsemi Norðmanna og áhuga þeirra fyrir dýrmætum forn- minjum þjóðar sinnar. Morð í Gautaborg. Ungur prentari drap nýverið unga stúlku, er vann í sömu prentsmiðju. Hann stakk hana margar stungur með hníf og lézt stúlkan á leiðinni til sjúkra- hússins. Talið er að pilturinn sé eigi með öllum mjalla. Hann bar það fyrir sig, að sér hefði sýnst í myrkrinu, að stúlkan væri að hæðast að sér. Góð selveiði í Gandrík. Fyrstu selveiðaskipin norsku eru nýkomin heim frá Hvíta- hafinu og hafa veitt vel. Er tal- ið að selveiði þar muni gefast vel i ár. Frézt hefir að Rússar séu farnir að hafa flugvélar til að svipast um eftir selnum, og að það hafi gefist vel. Danskir leikarar til Noregs. Bétty Nansen og Henrik Bent- zon hafa leigt Mayol leikhúsið i Osló frá 1. maí og ætla að leika þar í sumar með dönskum leikur- um. Fyrsta leiksýning þeirra verður »Fru Inger til Östrád« eltir Ibsen. — Frézt hefir að Björn Björnson forstjóri þjóð- leikhússins í Osló, sé mjög gramur yfir þessu uppátæki sinna dönsku »kollega«. 4*» 4*4 4V4 4*4 4*4 4*4 4**» 4*4 4**» 4*** 4*4 4*4 %2tt2tt2^2«2«2^2«2^2tt2^2^2^2^2«2^2^ 4*4 Islenzku gaífalbiíarnir 4*» frá Viliing Canning & Co. •** «4» hljóta einróma lof allra, sem reynt hafa. t*eir eru 44» ljúffengir, lystaukandi og næringarmiklir. þeir fást í .44 öllum matarverslunum, í stórum og smáum dósum. %°J %°J I Húsgögn með afborgunum Til að rýma fyrir nýjum vörum verður selt með okkar * alþekta lága verði og þægilegum borgurarskilmálum: Ein borðstofuluis}»-«^n úr eilí. Ein sveínherbergisliúsgögu. Nýkomnir pól. blrkistólar, hvergi ódýrari. Stórar birgðir af allskonar húsgögnum ávalt fyrirliggj- andi, ódýrast í bænum, eins og allir vita. Húsgagnaverslunin Kirkjustr. 10. IVý bók! Ný bók! SKJÓNA dýrasaga eftir Einar JF*orlzelsson fyrverandi skrifstofustjóra. Verð 1 króna. Fæst hja öllum böksölum. Prentsm. Acta li.<. L6UlT-5uðu5úkkulaði. Veggm ym ll 1 r jallegar og ódýrar. FREVJUGÖTU 11. Innrötnmuh d sama stað. Gsrisl ásWíilr að. Daglðiu

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.