Dagblað

Tölublað

Dagblað - 13.04.1926, Blaðsíða 4

Dagblað - 13.04.1926, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐ verra en að kynnast válegum glanna því þegar eymd er hafin yfir örbyrgð alla þá verður fræið í moldinni að salla. Eigum við að kyssast? Svei, valla! Árið líður, í austri ljómar sól. Er ekki best þú fáir nýjan kjól? Að ári heyrist aldrei sungið »heims um ból«. — Voici, ce <iue c’est qae ma role. VII. (Bláþráðnr.) Höfum við faðmasl? Eða hvar varstu fyr? Hlustarðu á mig? — Hlusta, það er pest! Elsku snót, ég er annað en þu. Sál mín er þér allskonar arfabú. Bolurinn minn var aldrei bolurinn þinn. Út verð ég rekinn, þú færð rós á kinn. Þú ert sem fangin finnur fornvin sinn. Hann er genginn, genginn, genginn. þú grætur hann tigna mær! þú ert eins og björkin, — ég er fjallablær, drýpur höfði Hulda min í haust þegar hann rær. VIII. (Endir næst.) Hver vætti frost og frysti vott þá flóðhesturinn rann. Skáldið er eitt sem gerir gott og gjörla þekkir mann. Við skulum faðmast Hulda mín — hættu nú grát! að vori kem ég hér alveg beint. Þá verð ég mát. IX. (Nýr endir.) Tveir erum vér unnendur og óskmegir Eins, villuráfa verur i voðum svanna og sveins; beggja von hið Sama, — birtan er dimm. Beggja vit er óvit. Fimm og fimm eru fimm. Einn lifir annan, örlög eru grimm. X. (Byrjun á fersku ljóði.) Fyrir austan ís og klaka álftir svartar munu kvaka, bjart skín mánans bleika kaka — Bonus ciies, úti er staka. M.s, Svanur fer til Sands og Ólafsvíkur miðvikudaginn 14. þ. m. siðd. Kemur við á Búöum og Stapa, Tekið á móti fylgibréfum í dag og vörum til hádegis á morgun. G, Kr. Guðmundsson Lækjartorg 2. Sími 744. Fermingarföt afar falleg og ódýr komu með »Lyru« í BRAUNS-VERSLUN. Aðalstræti 9. Tækifærisverð. Af sérstökum ástæðum er hálf húseign í Vestur- bænum er til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. Upplýsingar í síma 1551. V. 33. S. "V öru.t>ílastööin. Sími 1006 — þú8und og sex. Beint á móti Liverpool. Stærsta og fjölbreittasta úrval af Innrömmuðum mynd- um í versl. Katla Laugav. 27. Innrömmun á sama stað. Samskot Norölendinga í livík til Kristneshælisin*. Listar verða sendir ut um bæinn til hægðarauka fyrir fólk. Jafnframt er tekið á móti samskotum á þessum stöðum: Nlagnús Benjamínsson, úrsmiður. Vestusund 3 B. Kolbeinn Árnason, kaupmaður. Baldursgötu 11. Veggmyndir fallegar og ódgrar. FREYJUGÚTU 11. Innrömmun á sama stað. r

x

Dagblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblað
https://timarit.is/publication/605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.