Dagblað - 14.05.1926, Blaðsíða 3
DAGBLAÐ
3
Draug-ar. Operusöngvari Inlinnnnn Tlnnnn
Hvert einasta góöverk var engill fríður, er með þig hœrra i hœðir flaug. Hvert ódáðaverk, sem vinnur lýður, upp örlög vekja, — það verður að draug! MflflflGS röflSS heldur lilrkjuliljómleika
Og þeim, sem framdi, það fylgir eftir, og getur kynfylgja orðið ill. Pað för til þroska og frelsis heptir. Hœðist að draugum hver sem villl i Dómkirkjunni annað kvöld kl. 9 og . syngur og len upp í Nýja Bíó sunnud. 16. mai kt. 4.
En ekki láta þeir að sér hœða. Peir leynast kunna i kringum þig. Heimska og þótti er þeirra fceða. Peir futlvel kunna að fita sigl Páll Isólfsson aðstoðar. Miðar á 3 kr. í Bókav. ísa- foldar og hjá Sigf. Eymundssyni.
í áheirn þinni er einhver dylgir, um annara draug, þitt spara spottl Pví, ef til vill, sjátfum þér eitthvað fylgir, sem upp kemst siðar, og ekki er gott! Grélar Fells. lerði vanskil á blaðinu eru kaupendur beðnir um að tilkynna afgreiðslunni það strax. Sími 744.
Dömutöskur og veski meira úrval og milíið ódýrara en nokkru sinni áður, nýkomið. K. Einars*«oii «fc BJörnsson. WGT Stærsta og fjölbreyttasta úrval af innrömmuðnm mynd- um í versl. fiatla Laugav. 27. lanrömmnn á sama stað. 744 er gfini DagiMini
Feðramin fold.
nýbyrjað, en hafði þó fært sig í fegursta h&-
sumarskrúða. Heiðblár himinn speglaði sig í
spegiltæru vatninu, og hitamóðan lá eins og
draumblár hjúpur yfir fjallatindunum og í
kringum vatnið. Á morgnana rann dagurinn í
dýrðlegu, ljósrauðu veldi yzt úti í sjóndeildar-
hring, og á kvöldin hneig hann á ný í logandi
bál, er læsti sig upp eftir himninum.
Náttúran hélt siðsumarshátfð sína.
Annie beið úli í garðinum og sat þar á bekk,
sem henni þótti sérstaklega vænt um. Fagrar
trjákrónur sveigðust í boga yfir höfði hennar,
og litill lækur smaug áfram undir runnum og
kjarri, og hljómfagur niður hans rann saman
við blómanganina í loftinu.
Hún var að brjóta heilann um, hvað hann
myndi hafa hugsað, er hann las bréfið.
Hún var alveg gagntekin af djúpri þrá eftir
að gera gott og fórna sjálfri sér. Var það ástin,
sem olli þessari blíðu þrá og gerði hana svo
viðkvæma og næma fyrir öllum geðbreytingum?
Það var henni hin mesta kvöl, að hún var
svo feimin. Hún hafði enga hugmynd um, hve
það jók á fegurð hennar og gerði hana yndis-
lega. Hún þjáðist af þessu, og var dauðhrædd
um, að unnusta sinum mundi þykja hún barna-
leg og viðvaningsleg í framkomu sinni. Hún
þorði þvi aldrei að vera eins og hún átti að
sér í návist hans. Henni sárnaði ákaflega þessi
feimni sín og ósjálfstæði. Og þó var eins og
einhver innri rödd hvislaði að henni, að vissan
um að vera elskuð sé svo máttug, að hún geti
leyst bundna sál. Hvers vegna vildi Jacques
aldrei vera aleinn með henni? Hvers vegna hag-
aði hann sér alveg eins, hvort sem þau vóru
tvö ein eða með öðrum?
Þá kom Jacques. Loftið var þrungið blóma-
ilm. Lækurinn litli í leyni hvíslaði og hjalaði.
Það var eins og náttúran sjálf væri hlý og
þrungin af friði og trúnaðartrausti.
— Hefirðu virkilega efast tim mig? spurði
hinn ungi maður. Hvers vegna heldurðu, að
samvistir vorar geli ekki orðið í fylsta sam-
ræmi? Ég vil ekki hrófla við trúarlifi- þínu.
Þvert á móti. Konur eiga að vera trúhneigðar.
Og í öllum ræðum minum og stjórnmálastefn-
um hefi ég krafist virðingar fyrir trúarbragða-
frelsi ásamt þjóðfélagstegu réttlæti? . . .
Hann hlóð upp heita skjaldborg af þessum
og öðrum eins staðhæfingum. En hann gerði
það með htýrri og laðandi röddu og þeirri lægni
og ísmegni, er gerði hann að nafnkunnum ræðu-
manni og duldi metorðagirnd hans og valda-
fýkn. Hanrr leysti úr ráðgátum lífsins fyrir unn-
ustu sinni, hann talaði eins og sá, er hefir
hljóðnæmt eyra fyrir eymd og fátækt þjóðfé-