Dagblað - 07.06.1926, Blaðsíða 4
4
DAGBLAÐ
B
£Hamburger Philharmonisches Orchester
1 ■ 1 ■ ■ 1 ■ 1 ■■ 1 - ------
1 Hljómleikar
m undir stjórn Jóns Leifs
flk
1í ldnó þridjudaginn 8. júní klukkan V e. li.
stuudvíslega.
■xizr Aðgöngumiðar seldir i dag og á morgun í Hljóð-
w færahúsinu og í Iðnó sömu daga frá kl. 4. — Sími 12.
Pantaðir aðgöngumiðar óskast sóttir fyrir kl. 5 þann
dag sem hljómleikarnir eru.
Hraðboð.
Allar bækur útgáfunnar verða seldar með neðan-
töldu verði:
Bjarnargreifarnir, áður 4,50, nú 1,50.
Maður frá Suður-Ameríku, áður 6,00, nú 2,00.
Sú þriðja, áður 1,50, nú 0,50.
Spæjaragildran, áður 3,50, nú 1.00.
Hefnd jarlsfrúarinnar, áður 5,00, nú 1,60.
Sonur járnbrautarkongsins, áður 5,00, nú 1,50.
Kvennhatarinn, áður 1,00, nú 0,25.
Smásögusafnið, hver saga, áður 0.25, nú 0,10.
— Pöntunum veitt móttaka í síma tólf sex níu.
Söguútgáfan, Bergstaðastræti 19.
NB. I3yki mönnum verðið og hátt, getur vel
verið. að hægt verði að nefna annað.
Til Eyrarbakka
hefi ég fastar áætlunarferðir þrisvar í viku, á þriðju-
dögum, fimtudögum og laugardögum. — Ferðirnar
hefjast frá Eyrarbakka klukkan 10 árdegis, frá Heykja-
vík klukkan 6 síðdegis. — Viðkomustaðir 01fusá og
Stokkseyri. — Aths. Nýr Buick.
Afgreiðsla á Lækjartorgi 2. sími 1216.
— á Eyrarbakka, sími 23.
Sig. Óli Ólafsson.
L6UlT-5uðu5úkkulaði.
Bifreiðastöð Garðsauka,
Lækjartorg 2. Simi 1216.
Fástar ferðir alla virka
daga að Ölfusá, Skeggja-
stöðum, Pjórsárbrú, Ægis-
síðu, Gaddstöðum
og Garðsauka.
Frá Reykjavík kl. 10
árd., til baka næsta dag.
Ódýrir flutningar.
Apa og
slöngu-
leikhús.
Sýningar í Bárubúð á hverju
kvöldi kl. 8.
Kvenmaður glímir við
björn.
Aðgangur kostar 2 kr. fyrir full-
orðna og 1 kr. fyrir börn.
MATUR
heitur og kaldur allan daginn.
Hmurt brauð
með allskonar álagi
(Smörrebröd).
Einnig sent heim eftir pöntun.
Sími 445.
Hótel Xlelila.
Stærsta og fjölbreyttasta
úrval af innrömmuðum mynd-
nra í versl. Katla Laugav. 27.
Innrömmun á sama stað.
V. B. S.
~V örvfbílastööin.
Síml 1006 — þúsund og sex.
Beint á móti Liverpool.