Nýja stúdentablaðið - 01.03.1937, Blaðsíða 5
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ
5
B. Schleswig:
Heimsókn i lierspíta.la. 5.
herdeildarinnar i Madrid
Hús það, sem nú er spílali 5. herdeildarinnar, var
áðnr elliheiinili — einkastofnun, seni nunnur höfðu þá
í umsjá sinni, þótt slíkt hrvti í liága við upphafleg fyr-
irmæli. Einhverja fyrstu daga horgarastyrjaldarinnar
tók Rauða hjálpin hús þetta i sína þágu, og lauk þar
með nunnuráðsmennsku allri á þeim stað, en íhúar
elliheimilisins tóku breytingu Jiessari með fögnuði. Það
reyndist tveggja daga vinna, að hreinsa burtu öll þau
óhreinindi, sem þar höfðu safnast saman, og voru þó
hendur látnar standa frain úr ermum.
Doktor Planelles hefur á hendi umsjón með sjúkra-
húsum þeim i Madrid, sem Rauða hjálpin liefur lil af-
nota. Við göngum með honum um ganga og sali hygg-
ingarinnar, og hann segir okkur sitt af hverju um þenn-
Þar sem hvert eilt barn á bjarta æsku,
belri en áður l'yr,
þar sem ekki í'ólk úr hungri fellur
forða-búrs við dyr,
þar sem ekki saga og söngur þylur
sífellt hatursmál,
þar sem enginn þarf að bera í bræði
bróðurmorð í sál.
Þökk til þin! Þú varst hinn trausti vörður,
veikum valdir þrólt,
þegar yfir okkar málstað grúfði
undanhaldsins nótt,
og mér birtisl undan hendi þinni
útsýn himinvíð,
fann að eg var nær en nokkru sinni
nýrri gróðurtíð.
Stóð ég með þér, þrunginn nýjum þrótti,
þahn hinn dapra vörð,
hjá þeim dauðu, er höfðu fórnir færðar
fegra lífi á jörð.
Okkar slitnu og velktu varðmannsklæði
voru nógu hlý.
Sorgarský á votum vetrarhimni
voru — aðeins ský.
an spítala 5. lierdeildarinnar. Þegar heðið var um að-
stoð við hjúkrun og önnur spítalastörf, gáfu sig fram
7 þús. kvenna, vngri og eldri. Margar voru með öllu
óvanar slikum slörfum, en góður vilji þeirra og óþreyt-
andi ákafi urðu öllum erfiðleikum vfirsterkari. I annað
sinn, er mikil þörf var að dæla hlóði í æðar hinna særðu,
voru þeir beðnir að gefa sig fram, er ljá vildu hlóð
sitt til þess; árangurinn var sá, að um 4 þúsundir manna
söfnuðust fyrir framan sjúkrahús Rauðu lijálparinnar,
reiðuhúnar.
í spítala 5. herdeildarinnar eru nú «400 rúm lil taks.
Sum eru auð. Fasistar heyja þessa styrjöld þannig, að
liinir dauðu eru oftast fleiri en hinir særðu í okkar liði.
í fyrstu var liagur hinna særðu engan veginn góður
ávalt. Aður en fullu eftirliti var komið á í sjúkrahúsun-
um, komust ýmsir fasistiskir læknar þar að, og þeir,
sem lílið voru sárir, urðu oft fyrir því, að þessir læknar
tóku ofl af þeim liönd eða fót. Loks varð uppskátt um
samsæri, sem til var stofnað með það fyrir augum, ao
framkvæma eiturinnsprautingu og koma á þann liátt
hinum særðu hermönnum landvarnarliðsins fyrir katt-
arnef.
Svo að slik launráð 'yrðu ekki oftar höfð í frammi
og eins til þess, að allir kraftar yrðu okkar málstað
nothæfir, var starfið innan sjúkahúsanna rekið á gruud-
velli samáhyrgðar og samvinnu um stjórn. Nefndir voru
kosnar í spitölunum, þar sem sæti áttu fulltrúar liinna
særðu, starfsfólksins, hjúkrunarkvennanna, læknanna
og Rauðu hjálparinnar. Nefndir þessar skyldu sameigin-
lega ráða til lykta öllu, er snertir reksturinn, mataræðið
og hjúkrunina.
„Þetta var ekki alltaf auðvelt í fyrstu“, sagðist Dr.
Planelles frá, „en þetta var eina aðferðin, sem unnt var
að beita“. Dr. Planelles er og ánægður með hana, og
eins þótt nefndirnar samþykktu ekki ávalt tillögur
hans né kröfur. Hann vildi koma á algeru reykinga-
hanni i sjúkrahúsinu, en hann fékk þvi ekki framgengt.
Enginn sjúklingur skal vera án síns tóhaks, að svo miklu
levti sem það ekki er heilsu lians lil tjóns; þannig
hljóðaði úrskurður nefndanna. Og nú er revkt þarna.
Dr. Planelles lítur það óliýru auga, en hann sættir sig
þó við það. Þegar öllu er á botninn hvolft, er þó fyrir
mestu, að særðu mönnunum sé hjálpað.
„Eg er enginn herlæknir“, verður lækninum að orði.
„Ekki er nóg að koma félögunum á fætur aftur, við
verðum að gera þá jafngóða aftur, eftir þvi sem unnt