Sunnudagsblaðið - 15.07.1923, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 15.07.1923, Blaðsíða 1
Sunnudagsblaðiö. I, ár. JJ Nunnudaginn 1£>. jiilí 1033. || ÍO. tl>l. Útsalan heldur áfram. Egill Jacobsen. ■n GAMLA BIO BH B. B. B. Blessuð börn bæjarins. (Palladium Film) GamanleiUur í 6 þáttum eftir Lau Lauritzen. Aðalhlut'verkin leika Vitinn og Hliðarvagninn. Sýning á sunnudag kl. 6, 7'/a, 9. * Ur lieimi kvi kniyndanna. Systurnar Norma, Constance og Natalie Talmadge eru ailar fæddar í Bandaríkjunum. Allar eru þær frægar kvikmyndaleik- konur, sérstaklega Norma og Constance. í þessum kvikmyndaleikurum er írskt blóð: Mary og Jack Pickford og Mabel Normand. Valentino er ítalskur, Moreno spanskur. Kalherina McDonald og Ruth Roland eru amerískar í húð og hár. Mary Pickford var fædd 8. apríl 1893. »The four horsemen« (fjórir riddarar), heitir kvikmynd, er á frægri skáld- sögu, eftir spanskan höfund, Ibanez. Hinn frægi ítalski leik- ari, R. Valentino, sem dvalið heíir alllengi í Bandaríkjunum, lék Julio Desnoyers. Valentino þessi er maður fríð- ur sýnum, vel bygður, íþrótla- maður og dansari. Varð hann frægur á stuttum tima, en lenti eigi fyrir alllöngu síðan í mála- ferlum við kvikmyndafélag það, er hann hafði gert samning við. Síðan heíir hann ferðast uin með konu sinni og hafa þau sýnt danslist sína. Er búist við því veslra af mörgum, að Val- entino muni bera sigur úr být- um og að hann verði »tekinn í sátt«. Fólkið vill fá hann í myndir aftur. Og það ræður Brasso fægilögur fæst i öllum verzlunum miklu vestra. Val. varð fyrst verulega frægur fyrir leik sinn í þessari mynd. Áður hafði hann orðið að vinna sem aukaleikari fyrir fimm dali á dag, þegar hann vann, á milli þess er liann lék stærri hlutverk. Af öðrum myndum hans má nefna »The Sheik« og fékk hann þá 500 dali á viku (Sbr. My Life Story, by Rodolph Valenlino) og voru það viðbrigði honum, er kom til Bandarikjanua fátækur inn- flytjandi fáum árum áður. í »The four Horsemen« leik- ur og Alice Terry, stúlka frá Texas, sem varð fræg kvik- myndaleikkona einmitt fyrir leik sinn i þeirri mynd. í »Photoplay«, aprílheflinu 1923 er þess getið, að samn- ingur hafi nýlega verið gerður milli ráðamanna Jackie Coogans og Metro-filmufélagsins. Á Jackie að fá lh milj. dala á ári. »United Artists«-félagið, en við það er D. Fairbanks, Mary Pickford og C. Chaplin riðin, reyndu að hremma Jackie, en Metro bauð betur. Eru nú fáir kvikmyndaleikarar frægari en þessi litli drengur. A. New-Pin pYOttasápan er seld í öllum helztu verzlunum bæjarins og hefir þegar náð mikilli bylli. — Betri þvottasápur gerast ekki og ódýrust er hún. — Heildsala hjá Kr, Ó. Skagfjörð, Reykjavík. Um breskar þjóöir og Bretaveldi. (Molar pessir eru leknir úr »The Literary Digest«, þektu amerísku tímariti, er gaf út sérslakt hefti um Bretaveldi i fyrra). Samkvæmt manntali 1921 er fólksfjöldi Indverska keisara- dæmisins 319,075,132 (aukning l,2°/o), Suður-Afríku-Sambandið 1,521,635 (aukning 19.2°/o; að eins hvítir menn taldir); Ástra- lía 5,426,008 (aukning 21,8°/o negrar skki taldir); Nýja Sjá- land 1,218,270 (aukning 20.8°/o; Maórar ekki taldir). En hvað um heimalandið? Þrátt fyrir það, að frá Bretlandseyjum hefir verið stöðugur útflytjendastraum- ur til nýlendanna og Bandar. ár eftir ár og þrátt fyrir mikla mannskaða í mörgum smástríð- um og svo í heimsstyrjöldinni, þá hefir verið um stöðuga aukningu að ræða siðan í byrj- un 19. aldar. F*á var íbúatalan um 10 milj. 1901: 41,458,721; 1911: 45,221,615. Manntalið eftir stríðið (1914—’ 18) sýnir, að þá Förin til Ameríku, Sjónleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hið óviðjafnanlega undra barn Jackie Coogan sein nú er orðinn þektur um allan heim fyrir sína framúrskarandi leikhæfi- leika, þótt enn sé hann ekki nema tæpra 9 vetra. Nýja Bíó hefir áður sýnt þær tvær filmur, sem hann hefir leikið í, og nú kemur sú þriðja, sem að flestra dómi er þeirra bezt, bæði að efni og leik. Ógleym- anlegt mun flestum verða, þar sem hann kemur munaðarlaus til New-York; en Jackie deyr aldrei úr ráðaleysi. — Myndin er hugðnæm, en þó hlægileg. Sýning kl. 9. var íbúatalan 42,767,530. En þá var írland ekki meðtalið. Svo nú mun fólksfj. Bretlandseyja vera yfir 46 milj. Árin 1853— 1920 fór alls um 14 milj. fólks frá Bretlandseyjum. (Meira.) 15. 13. B. rnyndin, sem nú er sýnd í Gamla Bió, er mynd, sem er svo gerð, að hún vekur ánægju og hlátur, þó alvara sé á bak við. Leikendur eru gamlir kunn- ingjar, Vitinn, Hliðarvagninn.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.