Sunnudagsblaðið - 20.09.1925, Síða 4
4
Sunnudagsblaðið.
Reykjapípur
leikur í kvikmyndinni
„Irailestin 1.99",
sem verður sýnd hér bráðlega
Hringið strax!
RalDl Lewis
Grullfuglinn.
Skaðabótaafgreiðsla hvergi fl]ótari.
við hvers manus hæfl. Yflr 200 tegundir úr
að velja frá 4 stærstu og þektustu verksmiðj-
um heimsins í þeirri grein. Verð þeirra er
frá 2 kr. upp í 75 kr. Ábyrgð tekin á þeim
dýrari. Brotni eða bili pipa sendum við hana
til viðgerðar. Sama pípan getur þannig enst
fullan mannsaldur. Þetta er mikils virði. —
Sendum pípur gegn póstkröfu út um land,
líki þær ekki verður þeim skipt. Við pöntun
er rétt að taka fram hvort pípan á að vera
með bognu eða beinu munnstykki.
Yerzlunin Landstjarnan,
Austnrstræti 10.
Bruna- og sjóYátryggingar
eru hvergi ábyggilegri en hjá:
Trolle & Rothe hf.,
Eimskipafélagshúsinu.
Agnes Ayres er orðin vel kunn kvikmyndavinum hér. Svo oft hefir hún
leikið aðalhlutverk í góðum myndum, sem hér hafa verið sýndar. Álit hennar
sem leikkonu hefir vaxið jafnt og þétt og mun hún nú vera einhver vinsælasta
leikkona Paramount-félagsins fræga. — í þessari skemtilegu mynd leikur hún
dóttur manns, sem var álitinn ríkur, en við andlát hans er ekkert til, nema
»vafasöm« hlutabréf. En dóttir hans er of stolt til þess að beiðast hjálpar og fer
að vinna fyrir sér, en mætir erfiðleikum. En óvænt atvik valda því, að þótt hún
eigi ekki grænan eyri, er hún álitin rík, og leiðir það margt af sér — seinast
hjónaband. — Kvikmyndin er skemtileg og vel leikin.
Agnes Ayres og Tom Gallery.
Nýkomið
mjög ódýrt í heildsölu:
Blýantar, svartir og Copi, nr. 2, 3, 4.
Pennar, 40 tegundir.
Griflar og Reikniugsspjöld.
Strokieður, fl. teg. fyrir blýanta og blek.
Merkiblýantar, bláir og rauðir.
Trésmiðablýantar, fl. teg.
Fjölritnnarpappír, svartur og blár.
Cirklar með blýanti.
Yaie-Hengilásar.
Yale-Hurðarpnmpnr.
Hjörtur Hansson
Austurstræti 17.
Flngvélin »Chicago«.
»Chicago« var önnur flugvélin, sem
komst alla leið kringum hnöttinn. Mun
öllum Reykvíkingum minnistætt, er hún
var hér. Hún verður framvegis geymd
sem sýningargripur á »Smithsonian Inti-
tution« í Washington, D. C.
Málverk Sargents.
John S. Sargent hét amerískur mál-
ari, sem er nýlega látinn. Málverk hans
voru nýlega seld á uppboði í London.
Alls voru 240 málverk seld fyrir $730,000.
Kaupendurnir voru ríkir Englendingar
og Bandaríkjamenn. Mest var boðið í
málverk, sem Sargent kallaði »San Vi-
gilo,a Boat with golden Sail« (San Vi-
gilo, báturinn með gullseglunum). Það
var selt á $ 37,000. Systur Sargents gáfu
eitthvert frægasta málverk hans á »The
National Gallery« í London.
Kvikmynd
sem dönsku stúdentasöngvararnir tóku
í för sinni hingað til lands, er hingað
komin. Kvikmyndin mun góð, þó tíðar-
far væri óhentugt til kvikmyndatöku.
Uppskeru-horfnr í Canada
eru sagðar ágætar í ár. Er búist við
að tekjurnar af kornræktinni verði
$ 195,000,000 meiri en síðastliðið ár.
Prentsmiðjan Gutenberg.
r—111 ...............
SunnndagsblaðiO.
Ritstjóri: Axel Thorsteinson.
Afgreiðsla: Kirkjustræti 4 (búðinni
við Tjarnargötu).
Askriftarverð: Kr. 5,00 (52 blöð).
Einstök blöð: 15 aura.
Afgreiðslusími: 1558. Póstbox: 956.
Auglýsingaverð: Kr. 1.50 pr. cm. eind.
Umboðsmaður vestan hafs: Pórður
A. Thorsteinson, 552 Bannatyne Ave.,
Winnipeg.
Sunnudagsblaðið
verður sent mörgum í útbreiðsluskyni.
Þau blöð eru stimpluð: Sýnishorn.
Þau eru send skuldbindingarlaust af
hálfu viðtakanda og í þeim tilgangi
einum, að menn fái tækifæri á að
kynnast blaðinu í þessari nýju mynd,
Þegar menn hafa ákveðið með sér.
hvort þeir vilja gerast kaupendur þess,
eru þeir beðnir að tilkynna afgr. það.