Sunnudagsblaðið

Útgáva

Sunnudagsblaðið - 09.05.1926, Síða 4

Sunnudagsblaðið - 09.05.1926, Síða 4
154 Sunnudagsblaðið Borðstoíustólar eik, bónaðir með feldri setu. Verð kr. 24.50 Birkistólar, mahonípóleraðir frá kr. 8.50. Stríissttila**, frá kr. 21.00. Sanmaborð • mahonípólerað Verð kr. 70.00, 104.00, 124.00, 46.00 59.00 oval S aborð eik bónuð. Verð kr. 36,00 og 39.00. Reykborð, með messingplötu. Verð kr. 50.00. Salonborð oval mahonipolerað Verð kr. 148.00 Salonborð oval mahoni ekta kr. 240.00 rund mahonipoleruð kr. 180.00 Skriíborðsstólar Verð kr. 60.00 og 70.00. Beykborð, afarfalleg, til að fella niður á báðum endum, úr eik Verð kr. 65.00. Húsgag-naverslunin Kirkjustrseti 10 Sími 1135 hefir fengið afarmiklar byrgðir af allskonar húsgögnum svo sem: Borðstoíuhúsgögu úr eílc 1 Bulle, 1 anrjette-borð með 3 plötum og 6 stólar með niðurpallssetu. Verð kr 1125.00 til 2200.00 Svel íiliertiei'gisliÚK^dfíii hvítcreme-lakkeruð: 2 rúm, 2 náttborð 2 stólar. 1 ser vantur og toiletkommóða með kantslipuðum spegli Verð kr. 950.00 til 1200 00. Borðstoíuborð útdregin á endanum, fyrir tólf menn, eikarplata; rendir fætur. Verð kr. 100.00 Borðatoíustólar, brenni, eikarbónaðir með stoppaðri setu Verð kr. 16.50 Borðstoíuatólar eik. bónaðir með stoppaðri setu. Verð kr. 22,00 og 25.00. Blóm aiíúlur, allskonar, mahonípóleraðar og svartar. Verð kr. 10.50 12.00, 16.00, 30.00 og 33.00. Blómaborð og skrautborð mahonipóleruð og gylt, ekta gylling. Verð kr. 27.00 og 30.00. Strúborð allskonar frá kr. 15.00 Barnakerrur, afar fallegar kr. 45.00 Myndarammar póstkort, visit og cabinet, afarstórt smekklegt og ódýrt úrval. Spegflar margar tegundir frá kr. 12.50. Skrautspeglar oval ekta gylling frá kr. 90.00 og langir malioni, innlagður rammi kr. 95.00. Múlverk frá skínandi fallegum og þektum stöðum i Noregi afar.ódýr frá kr. 125.000. Brysselteppi 2X3 metrar kr, 170.00 og 180.00. Vörurnar sendar gegn póstkröfu að viðbættum flutningskostnaði hvert á Iand sem er. Verslunin hefir aðeins verið rekin síðan 3. október í haust en er þó síðan orðin landsþekt fyrir að selja aðeins ódýrar, vandaðar og framúrskarandi smekklegar vörur. Virðingarfylst, 11 úsgagiiaverslunin Kirkjustræti ÍO, sími 1135. „Don <i“. Kvikm. í 10 þ. frá United Artist. Aðalhlutverk Douglas Fairbanks. Allir þeir, sem sáu kvikm. »Hróa Hött« og hþjófinn frá Bagdad« vita live mikla áherslu Douglas Fairbanks ieggur á, að gera kvikm. sínar vel úr garði. Um kvikm hans er það sagt, að hver sé annari betur gerð og skemtilegri, og um það munu allir sannfærast, er fara og sjá »Don Q«. t*ar hefir Douglasi, þess- um hrók alls fagnaðar best tekist. »Don Q« er skrautleg og skemtileg. Hún er spennandi frá byrjun og út alla myndina. Auk þess er svo lélt yfir henni, að þó hún sé löng, þá er hún öll jafn skemtileg, en það verður um fáar jafn langar myndir srgt. »Fihn- nyheter« segir, að »Don Q« sé »den elegantaste, kaekaste gestaet han (nfl. Faírbanks har gjort«. Hann er jafnsnjall í íþróttunum og fyrr og hreinasti snill- ingur með svipuna, sem svo mjög kemur við sögu í þessari krikm. Fair- banks leikur tvö hlutverk í kvikm. Á móti honum leikur hin gullfagra leik- kona Mary Astor. Klæðnaðir þeir, sem getur að líta í þessari kvikm., eru einkar fagrir. Y. Lftfði Catehiirt, sem myndin var af í blaðinu á dög- unum, er leikritahöfundur. Leikrit hennar »Ashes of Love« var leikið í leikhúsi í New York en því var illa tekið. Og eftir vikutíma var hætt að leika það. Kína. íbúafjöldinn í Kína er nú ætlaður að vera 436 miljónir. Canada. Sextán þúsund Bandaríkjamenn gerð- ust bændur í Canada árið sem leið. Skrzynski, utanríkisráðherra Póllands. Flestir innfiytjendnr til Bandaríkjanna koma nú frá Mexico og Canada.

x

Sunnudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.