Dagur verkalýðsins - 01.04.1930, Blaðsíða 3
DAGUR VERKALÝDSINS
8
Borgarablððín
og sannleikurínn um Ráðstiórnar-Rússland
[Höfundur þessarar greinar hefir
dvalið sem verkamaður í Rússlandi
i 3 ár á erfiðustu tímunum eftir
byltinguna].
Síðan bolsjevíkkarnir tóku völd-
in í byrjun nóvember 1917 hafa
borgarablöðin um allan heim liaft
nýtt viðfangsefni að glíma við,
sem er bolsjevisminn.
I sjálfu sér er bolsjevisminn
eða kommunisminn eins og bolsje-
vikkarnir sjálfir kalla það, engin
nýjung. Þegar hinir ungu vísinda-
menn, Karl Marx og Friedrich
Engels gáfu út kommúnista-
ávarpið árið 1848 gerðust öll
borgarablöð um heim allan sjálf-
boðaliðar að því starfi, að koma
þessum nýju hugmyndum í gröf-
ina. En hugsjónir kommúnista-
ávarpsins reyndust íniklu lífs-
seigari en hina stærri og smærri
spámenn borgarablaðanna grun-
aði.
Verkamannastéttin um víða
veröld og auk þess fjöldi menta-
manna og gáfumanna úr herbúð-
um borgaranna sjálfra tóku að
kryfja til mergjar viðfangsefni
kommúnistaávarpsins og afleið-
ingin var sú að fylgi hins marxist-
iska kommúnisma óx jafnt og
þétt. Og þegar kommúnistaflok'k'-
urinn braust til valda í Rússlandi
undir forustu Lenins 1917, voru
verkalýðssamtökin oi'ðin að mil-
jónaflokk. Skoðanir voru mjög
skiftar um mikilsvarðandi mál, en
samt sem áður voru hin alþjóð-
legu verkalýðssamtök s amfeldur
flokkur í baráttunni gegn bur-
geisaflokkunum.
Á meðan verkamannaflokkam-
ir, að nokkrum fáum undantekn-
um, létu sér nægja löglegt og
friðsamlegt starf í þingurn og
verkalýðsfélögum, voru árásir
borgarlegu mentamannanna á
marxismann og jafnaðarstefnuna
yfirleitt tiltölulega fágaðar. En
þegar bolsjevikkarnir hófu bylt-
inguna í Rússlandi og verkalýð-
urinn í Finnlandi, Ungverjalandi
og Þýskalandi fylgdi dæmi þeirra,
kvað við annan tón. Stærsta hug-
sjón borgaranna, auðvaldsskipu-
lagið, var í hættu. Verkalýður-
inn í öllurn iðnaðarlöndum reis til
baráttu fyrir byltingunni og auð-
valdið tók á móti. Borgarablöðin,
þessir forverðir auðvaldsins,
gerðu harða hríð að verkalýðn-
um. Það var um að gera að æsa
hugi sem flestra gegn verkalýðn-
um og samtökum hans, og eins
og gefur að skilja urðu rússhesku
kommúnistarnir, sem stóðu í
broddi fylkingar fyrst og fremst
fyrir skítkastinu. I öllum auð-
valdslöndum var her og lögreglu
sigað á verkalýðinn, en rússnesku
kommúnistarnir höfðu verið svo
skynsamir að hrifsa þetta vopn,
sem eitt dugar þegar á reynir, úr
höndum borgarastéttarinnar. 1
stað þess að láta troða sig undir
hófum kósakkahestanna og ridd-
araliðsins, gripu þeir sjálfir vopn-
in úr höndum auðmannanna og
stórjarðeigendanna; þúsundir
þeirra fjellu og hundruð þúsunda
'voru reknir í útlegð. Ilin land-
flótta yfirráðastétt, sem settist
að í París, Warschau, Helsing-
foi’s, Reval og víðar, tók höndum
saman til að í’áða niðui’lögum
byltingarimxar. Auk þess, sem
þeir tóku þátt í boi’garstríðinu í
Rússlandi undir foi’ustu Denekins,
Koltschaks, Petljui’a o. fl., störf-
uðu þeir dyggilega að því að
byrgja borgarablöðin upp með
því, sem þeir kölluðu sannleikann
um Rússland.
Við þennan „sannleika11 könn-
umst vér öll nokkuð og það sýn-
ist því vera óþai-ft að rffja hann
upp hér. Vér munum þó nefna
nokkur ljósustu dæmin, til þess
að menn geti glöggvað sig á því,
hvernig borgarablöðin fara að því
að ljúga.
Elsta og ef til vill klunnaleg-
asta lýgin er sú, að bolsjevikk-
arnir hafi, skömmu eftir að þeir
komust til valda, gefið út lög um
þjóðnýtingu kvenna. Þessi lýgi
hefir nú fengið svo sorglega enda-
lykt og oi-ðið að slíku athlægi, að
jafnvel Morgunblaðið þorir ekki
að nota hana. Vér skulum því
sleppa henni.
önnur lýgin og ef til vill hin
saldausasta, var lýgin um dauða
Lenins. Á árunum 1921—1923
stóð að lesa í heimsblöðunum að
minsta kosti vikulaga, að Lenin
væri dauður. Stundum vai’ hann
myrtui', stundum andaðist hann
úr syfilis eða öðrum ósmeltkleg-
um sjúkleika, stundum framdi
hann sjálfsmorð o. s. frv. Að öllu
samanlögðu var Lenin tekinn af
lífi 163 sinnum á þennan hátt,
þar til loksins einn góðan veður-
dág, að hann varð við hinum
höfnina, að minsta kosti um einn
tíma. Enda er nú komið skrið á
málið í Dagsbrún, eins og skýrt
er frá í annai’i grein.
Verkamannafélagið Dagsbrún
hefir nú bannað alla næturvixmu
við höfnina frá kl. 10—6. Það
geklv eins og í sögu. Tillaga kom
um að banna einnig hvíldardaga-
vinnu. Þessarf tillögu var frest-
að með htlum atkvæðamun.
Verkamenn verða sjálfir að vera
vakandi fyrir því, að sá frestur
verði ekki eilífur.
En því verður ekki neitað, að
til voru verkamenn, sem ekki
kærðu sig um nætui’vinnubannið.
Slíkt má kalla þroskaleysi og er
auðvitað sprottið af skilnings-
leysi á sínum eigin hagsmunum,
en er þó ofur eðhlegt þegar nánar
er aðgætt. Verkamaðurinn, sem
verður að framfleyta fjölskyldu
af kr. 13,20 á dag, og hefir
þó stopula vinnu, heldur sér
vitanlega dauðahaldi í hvem ein-
asta eyri. Það hafa stundum
heyrst raddir um það, að ef
vinnutíminn yrði styttur, Þá hlyti
dagkaupið að lækka. Shk orð em
eins og töluð út frá hjarta at-
vinnurekenda. Sé hægt að koma
slíku inn hjá verkamönnum eru
þeir auðvitað á móti ahri stytt-
ingu vinnutímans. Menn reyna að
klóra í bakkann í lengstu lög. Á
sama hátt reynir verkamaðurinn
að halda í smánaikaup sitt, sem
er það allra minsta sem mögulegt
er að komast af með án hjálpar
sveitarinnar. Hann vill vinna það
fyrir, að slíta kröftum sínum á
nokkrum ámm, bara ef hann fær
að halda þessu kaupi, því annars
getur hann ekki haldið lífinu í
fjölskyldu sinni. Það kemur ekki
til mála, að kaupa nokkra stytt-
ingu vinnudagsins með hinni
minstu skerðingu dagkaupsins.
Dagkaupið þarf að hækka, jafn-
■ framt því, sem vinnudagurinn er
styttur.
Krafa vor er átta stunda
vinnudagur í landvinnu og leng-
ing hvíldartímans á sjó.
Vér verðum nú þegai’ að hefj-
ast handa:
að krefjast þess af bæjarstjórn-
um, þar sem fulltrúar verka-
manna eru í meirihluta, að
þær láti ekki vinna lengur en
átta stundir í bæjarvinnu,
að knýja fram 9 stunda vinnudag
í Reykjavík og öðrum kaup-
stöðum, þar sem eru nógu öfl-
ug verkalýðssamtök til að
hrinda því í framkvæmd.
Þessar séu kröfxu' vorar fyrsta
valdsskipulagið er ekki lengur
þess megnugt að ráða bót á þeim
meinsemdum, sem þróun þess
hefir skapað.
Þá grípur það til vopna. Til
þess úri’æðis leitaði auðvaldið
einnig 1914; þá til að hrifsa ný-
lendur og max’kaðslönd hvorft frá
öðru. Sú styrjöld kostaði 10 mil-
jónir manna lífið.
Nú beinast vopnin gegn landi
verkalýðsins, ráðst j órnarlý ðv eld-
unum.
Andstæðui’nar milli auðvalds og
verkalýðs er nú orðin barátta
milli tveggja heimsvelda. Sú bar-
átta, sem auðvaldið nú er að
undirbúa gegn ráðstjórnarlýðveld-
um er bai’átta upp á líf og dauða.
Óttaslegið horfir það á viðgang
verkalýðslýðveldanna og það
skelfist þá tilhugsun að alþýða
annara landa muni fylgja dæmi
rússneskra stéttabræðra sinna.
Þess vegna vígbúast auðvalds-
ríki Vestur-Evrópu og Banda-
ríkin hvert í kapp við annað.
Þess vegna láta þau blöð sín
flytja uppspunnar fregnir um
hnignun í Rússlandi, um blóðsút-
hellingar, um trúarofsóknir og
gera alt sem í þeirra valdi stend-
ur til þess að halda leyndu hinu
raunverulega ástandi í Rússlandi
í lengstu lög.
Einmitt nú þegar xússneskir
maí. Ráðnir í að hrinda þessum |
verkefnum í framkvæmd göngum
vér undir rauðum fánum xmi göt-
ur bæjarins.
Stytting vinnutlmans
og' verkamannatélagið
Ðagsbrún
Á síðasta fundi verkamannafé-
lagsins Dagsbrún, bar Þorsteixm
Pétursson fram eftirfarandi til-
lögu:
„Frá mánudeginum 15. aprfl
skal tímakaup meðlima „Verka-
mannafélagsins Dagsbrún" við
höfnina og við húsabyggingar
vera kr. 1,35 — ein króna, þi’játíu
og fimm aurar — á klukkustund
frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að
kvöldi. Vinna frá kl. 6—7 að
morgni skal vera bönnuð til 18.
maí“.
Samkvæmt þessari tillögu er
vinnudaguiinn styttur um eina
klukkustund við höfnina og dag-
kaup er lítið eitt hæxra en áður.
Það vai’ auðfundið, að meiri hluti
fundannanna var fylgjandi þess-
ari tillögu. Engin fæi’ði nein rök
gegn henni. En af einhverjum
óskiljanlegum ástæðum framdi
fundarstjóri það fáheyrða gjör-
ræði, að neita að bei’a upp tillög-
una. Stjói’nin kvaðst hafa í
hyggju, að láta til skarar skríða
um styttingu vinnudagsins nú í
apríl, og hafði á orði, að koma
nú þegar á átta stunda vixmu-
degi.
Ef vinnudagurinn er styttui'
niður í 8 tíma og sama dagkaup
látið haldast, þarf tímakaupið að
hækka upp í kr. 1,65 — eina
krónu sextíu og fimm aura — á
klukkustund. Vel er ef stjórn
Dagsbrúnar treystist til að koma
því í framkvæmd. En við megum
ekki stytta vinnudaginn örara en
svo, að sama dagkaup haldist.
Dagkaupið má undir engum
ki-ingumstæðum lækka. Það þarf
að hækka.
Verkalýðssamtökin eru lang-
sterkust hér í Reykjavík. Þó er
nú svo komið, að verkalýðurinn
í sumum kaupstöðum landsins er
kominn töluvexf framúr Reykja-
vík um kaupgjald, og á Siglufirði
er vinnudagurinn orðinn mun
styttri en hér.
Það er nú orðið mjög hðið á
besta tíma vertíðarinnar. Verka-
menn bíða með óþreyju aðgerða
stjórnarinnar í félaginu sínu,
Dagsbrún.
---o----
verkamenn og bændur neyta afls
allra vöðva sinna til þess að festa
skipulag fi’amtíðarinnar, lætur
það leyniskrifstofur sínar falsa
rússneska peninga, sakar rúss-
nesku sendisveitina í París um
morð á hvítliðaforingja og fær
loks páfann í Rómaborg, þennan
trygga fullti'úa ai’gasta aftur-
haldsins, til þess að búa „sið-
ferðislega“ í haginn fyiir hina
fyi'irætluðu inni’ás sína í Sovjet-
Rússland.
Vopnaflutningurinn til Póllands,
vígbúnaðui-inn 1 Grikklandi og
Búlgaiiu er engin tilviljun, held-
ur sanna það, að stríðið gegn
Rússlandi er að vei’ða veruleiki.
Þetta hefir verkalýð allra landa
skilist og hann hefir hafið öfluga
baráttu til mótmæla nýju miljóna-
morði og til verndar hinna í’úss-
nesku stéttarbræðra sinna.
Hann er ákveðinn í því að
skipa sér í flokk með ráðstjónx-
arlýðveldunum gegn auðvaldi
heimalandanna, bæði í orði og
verki.
III.
I sumar vei-ður haldið hátíð-
legt þúsund ái’a afmæli Alþingis.
Þúsund ára afmæli íslensks lög-
gjafarvalds, til þess að tryggja
eignarétt einstaklingsins
Alþýðan íslenska hefir lítila
annars að minnast en þúsund ára
kúgunar og ánauðar*).
Fulltrúum ýmsra landa hefir
verið boðið, þar á meðal fulltt'úunx
örgustu hvítliðalanda svo sem Pól-
lands, Italíu og Finnlands En eins
og kunnugt er, er verklýðshreyf-
ingin í þessunx löndum kæfð með
blóði. — Aftur á móti hefir ráð-
stjói’nai'lýðveldunum ekki verið
boðið að senda fulltrúa. 1 sam-
bandi við alþingishátíðina er í
ráði að borgaraflokkarnir íslensku
gangi í þjóðbandalag auðvalds-
ríkjanna og vai-pi þannig hlut-
leysi íslensku þjóðarinnar á glæ.
Það á að verða afmælisgjöf ís-
lensku yfirstéttarinnar til ís-
lenskrar alþýðu.
Þessu verður íslenskur verka-
lýður að mótmæla ki’öftuglega.
I-Iaim verður að mótmæla því
að íslenska þjóðin verði dregin
inn í bandalag auðvaldsríkja
þeirx-a, sem nú eru að undirbúa
*) Er fróðlegt í þessu sambandi að
lesa skrif framkvæmdarstjóra Al-
þingishátíðarinnar, þar sem honum
farast svo oi'ð, að nauðsynlegt væri
að hafa nokkrar sölubúðir opnar í
Reykjavík, þar sem fátæklingarnir
mundu ekki geta birgt sig upp til
3 daga í einu. Reyndar er oss ráð-
gáta hvernig þeir eiga að auka kaup-
getu sína, þaf sem vinna verður
stöðvuð hátíðisdagana. Ávöxtur þús-
und ára alþingis!
styrjöldina gegn Sovjet-Rússlandi
íxxeð oddi og egg.
Hamx vei’ður að mótmæla Al-
þingishátíðinxxi og boði verka-
lýðsböðlanna ítölsku, finsku og
pólsku.
Því hafa verkalýðsfélögin í Vest-
nxannaeyjum hafið þessa mót-
mælabaráttu í þein’i mynd að
þau hafa ákveðið að hefja öfluga
fjársöfnun til kaupa á di’áttarvél
(tractor), sem ísleixsk alþýða
sendi samyi’kjubúunum rúss-
nesku að gjöf á Alþingishátíðinni.
Senda þau íxú ávai*p til allra verk-
lýðsfélaga á landinu og til allra
þeirra, sem hlyntir eru málefnum
vei’kalýðsins nxeð þá áskorun að
þau taki virkan þátt í þessari
bai’áttu.
Tökum nú undir með þeim.
Sýnum auðvaldinu íslenska, að
við erunx vinir ráðstjónxarlýðveld-
anna, vegna þess að við sjáum að
þar er alt gei’t fyi’ir verkalýðinn.
Sýnum því, að við erum vinir
Sovjet-Rússlands, vegna þess að
við vitum að rússneskir verka-
menn hafa gefið verkalýð allra
þjóða fyi’inxxynd þess, hveraig
liægt er að útrýma kúgun manxxa
á mönnum og hveraig er hægt að
gera skipulag jafnaðarstefnunnar
að veruleika.
Sýnum því, að við eram vinir
Sovjet-Rússland og munum verða
enn tryggai’i vinir þess, því
heitu óskum borgaranna og and-
aöist.
parniig gætxuxa vér haldið áfram
vxostoouiaust. ii.n þar sem þaö nú
er oidungxs óþarit aö bera þaö tii
baxa, sem áöur heíir verið borið
th baka ótai snmum, þá ætium
vér aö xáta hér staðar numið, en
axhuga nokiíuö iáeinai' smálygar
ur irettadáikum Vísis og Morg-
unbiaösins.
Aö visu eru þessar lygai' bæði
margar og vitiirringsiegar, en til
þess aö spara rúm inunum vér
aöexns neína nokkrar ai þeim,
senx síðast hafa verið á borö
borhar. Ein er sú, að bolsjevikk-
arnir hafi iátið brjóta niöur
70.000 kn-kjur. Sannleikurinn er
sá, aó í öiiu Rússiandi eru aðeins
67—68 þúsund kirkjxn', og þegar
því er haidiö iram, að 70.000 hai'i
vei'iö brotnar niður, þá ætti það
aö vera hverjum heilvita manm
ljóst, að hæfileikar borgarabiað-
aima era ekki í samræmi við
viijann tii að ljúga.
1 sambandi við þetta voru þær
fréttir sagðar að 12000 prestar
eða ileiri og 28 biskupar hafi ver-
ið drepnir í Rússlandi. Það vai' nú
engiim ókmmugri en sjálím’ æðsti
maöur grísk-katólsku kirkjunnar
í Rússlandi, yfirbiskup Sergius í
Moskva, sem varð til þess að bera
þessa lygi tii baka.
Þá er ein lygin, að Kruppskaja,
eivkja Lenins, haíi bannað bækm
þeirra Nietsches, Schopenhauers,
Herbei't Spencers og fleiri.
Viðvikjandi þessum ósannindum
get eg upplýst, að aliii' þessir
heinxspekingai', en þó einkum hinn
síðastnefiidi, eiga miklnm vin-
sæidum að fagna meðal bolsévikk-
axma sjálfra. Allir þykja þeir
mjög nxildlsvei’Öir fyrir þá, sem
ieggja stund á þjóðfélagsfræði, en
á þeirri fræðigrein byggist jafn-
aðai’steínan, svo sem kumiugt er.
íálík lygi er jafn íábjánaleg eins
og að staðhæfa, að bolsévikkara-
h’ hafi bannað Kommúnistaávarp-
ið.
Ein síðasta lýgin er sú, að önn-
ur dótth Trotski hafi sætt slíkri
meðfei’ð, að það dró hana til
dauða. Eins og þegar hefir veriö
skýrt frá, á Trotski enga dóttuv
og hefh aldrei átt.
Þairnig hefir verið logið um
Rússland í næstum 13 ár.
Hversvegna? Vegna þess, að i
Rússlandi ríkið ekld auðvalds-
skipulagið. Þjóðnýtingartilraunin
hefh heppnast, og það getm því
ekki hjá því farið, að verkamenn
í öðrum löndum fylgi dæmi rúss-
ákveðnari, sem andstaða auðvalds-
ins verður gegn því.
Sýnum borgarablöðunum, að
að við trúum ekki rógburði þeirra
og ósannindum um land verka-
lýðsins.
En við skulum ekki aðeins í
orði vera vinir rússnesku stéttar-
bi’æðranna, heldur einnig sýna
það í verkinu.
Einn liðm í þeirri baráttu okk-
ar verður samúð sú, sem við vott-
um þeim með söfnxm í tractors-
sjóðinn.
Hver einasti íslenski alþýðu-
nxaður og kona verða að hefjast
handa.
Dráttarvél til Sovjet-Rússlands
er evar íslenska verkalýðsins.
H. B.
-----o----
Fyririestur um Rússlandsferð.
Félagi Ingibjörg Steinsdóttir,
sem nýkomin er úr ferðalagi um
Þýskaland og Rússland til þess að
kynna sér hina nýju leiklist, hélt
fyrirlestur um för sína í Nýja
Bíó annan páskadag. — Sýndi
hún fjölda mynda frá Rússlandi
og skýrði þær. Húsið var full-
skipað og fanst það á, að áheyr-
endum þótti gott að eiga kost á
að heyra áreiðanlegri fréttir frá
Rússlandi, en borið er á borð fyr-
ir þá daglega í blöðunum hér.
...