Fréttir - 08.05.1926, Blaðsíða 2

Fréttir - 08.05.1926, Blaðsíða 2
2 og heldur því blaðið enn áfram útkomu. Deyfö í verslun. „Lítih að gcra í kauphöilinni i Englandi,“ hermir skeyti 6. þ. m., en nægileg aðföng á matvælum enn. Stjórnin hefir varaö menn fastlega við því að safna að sír miklum byrgðum. Samgöngur. Nokkrar lestir hafa farið frá London í ýmsar áttir. Ferðir til og frá öðrum löndum að tnesíu stöðvaðar. Enginn bögglapósti'r eu bréf flutt í flugvélum. Eilefu matvælaskip hafa verið losuð í Sartvvich en annarsstaðar liggja þau óhreyfð. Iðnaður. í iðnaðarlífinn er alger kvrjfaða. Þó haía 10 þús. verkamertu I Cheshire neitað að hlýða verk- fallsboðinu og halda enn áfram vinnu. ommouistí I.a’SiB Þingmáðurinn Síklatvala, sem tekinn hafði verið fastur, er nú slept úr varðhaldi gegn dreng- skaparheiti um að hann skuli ekki tala opinberlega annarsstaöar en á pinginu. Úr bænum. Bifreið — eign Finnboga I. Magnússonar í Qarðshorni — fór út af veginum fyrir innan Græna- garð í gær. Var hópur drengja á bílnum, auk bílstjóra og annars fullorðins manns. Einn drengurinn — sonur Ólafs Halldórssonar — meiddist nokkuð og var fluttur á sjúkrahús, en var þó kominn heim til sin í gærkvöldi. Meiðslin ekki talin alvarleg. Vegbrúnin, þar ■sem bfllinn fór út af er há, og er mesta furða, að eigi skyldi verða meira slys að. Bíllinn — sem er vörubíll — er allmikið brotinn — en komst þó hjálparlaust í bæinn aftur. Iivað eg vildi scgja — Fáð er sjaldgæft, að sjá flutn- ing'sbifreið íara um bæinn, svo að ekki mori hún ai smádrengjum. Er tmda/iegt, að bifreiðarstjórar skuli iiafa svo litla ábyrgðartil- finningu, aö þola óvitunum þetta. Og inesta furða er að eigi skuli oftar hafa hlotist slys af þessu en orðið er, en vitanlega má bú- ast viö að þeim fjölgi ef ekkert er hér urn að gert. ö. Andrew.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.