Fréttir - 08.05.1926, Blaðsíða 1

Fréttir - 08.05.1926, Blaðsíða 1
FRÉTTIR Laugardagirm 8. maí. 1926 Prentsmiðja Vesturlands, ísafMi. I l. Lítið blað ~ý lítill formáli. Svo sem vænta má, hafa marg- ir menn hér í bæ fundið til þess hve leiðinlegt það er, — og oft jafnvel bagalegt — að fá eigi fréttir úr umheiminum oftar en venja hefir verið, eða einu sinni í viku — f blöðunum hér, Eigi er þetta síst tilfinnanlegt þá er siik íiðincii gerast sem nú 1 Englandi. Fyrir því ríða „Fréttir" úrhlaði. Er þeim ætlað að koma ut dag- lega með nýjustu fregnir, bæði erlendár og innlendar, svo sann- ar og réttar sem föng eru á. Vitanlega hefir þetta talsverðan kostnað í för með sér — sím- skeyti o. fl. — og er því verð blaðsins nokkuð hátt — 20 au. biáðið. Ýmsir munu kjósa að „Fréttir" verði bornar heim til þeirra, og eru þeir vinsamlegast beðnir að gera aðvart um það í prentsmiðj- unni. Allsherjar verkfallið hreska. 5 miljónir þátttakenda. Það er, svo sem kunnugt er af blöðunum, hafið fyrir nokkru og taka þátt i því um 5 miljönir manna, bæði á sjó og landi. Helstu tiðindi af. þvi fara hér á eftir. ídokkunum. Að kvöldi þess 5. lenti trysk- ingum niðri við dokkurnar i Lond- on. Tóku verksfaílsmenn vörubila, sem yoru að flytja vörur ogveítu þéinf;Í ^jóinn. Einn maðurlét lífið í bardaganúm en margir særðust. Stjómarblaðið. Eins og kunnugt er, þá eru öll blöð í Englandi hætt útkomu vegna verkfallsins. Stjórninni hefir þó tekist að halda úti einu blaði. ' 5. þ. m. gerðu verkfallsmenn tilraun til þess aöhindra útbýt- ingu þessa blaðs — Churchill er ritstjóri þess — eu iögreglan bar sigur úr bítum í þeirri viðureign

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.