Fréttir - 14.05.1926, Blaðsíða 1

Fréttir - 14.05.1926, Blaðsíða 1
FRÉTTIR Föstudaginn .14. maí. 1926 P-reiitsmiðja Vesturlands. ísafiröi. I.—7. Simfréttir. Allsherjarverkfalli'S. Orsakirnar til hinnar óvæntu afturköllunar. KolamálicS óút- kljá'S. Lundímaskeyti í gter segir fi á því. aS á laugardagsmorguninn bwfi sjálfboðar byrjaS vint'm í stóruni stíl, eiukum viíS flutningn. ÁkvaS ]>á aðalraS verkamanna að biðja stjórn- ina viStals. Var svo fundnr með henni og aSalráðinu otrað uonum loknum var send nt opinber til- kyiuiing uni afturköllun allsherjar- verkfallsins. Stjórnin hefirþví hald- ið fast viS fyrii skihnála sína um aS byrja enga samninga fyrri en alls- herjarverkfalliS væri afturkallað. KolaiSnaSardeilan er vitanlega ó- útkljáð enn. og þótt ]>etta gefi góðar vanjr ]>a or óinögulegt enu aðsegja ¦iiokkuS nm úrslit hennar. T Ur bænura. Taugaveikin. Á sjúkrahúsinu eru nú 14 tauKaveikissjúklingar. Sá 15. verSur fluttur þangað í dag. Alls munu það vera uni 30 fjöl- skyldur i bænum, sem neytt hafa mjólkv.r frá hiuum sóttkvíuðu bæj- Kristján Jónsson, eriudreki Fiski- fólags Islands er í Noregi aö kynna sór herðing á fiski (Stokfisk). PiskifélagiS veittí honurn (inuután hundruS kióua styrk til farariunar. Bariiaskólanum var sagt upp í dag. H&tíðisdagur baraa. Þrjár fiöskur af áfengi fann lög- reglan í þýskum. togara, sem hér liggur Réttarhöld í dag. M.s. „Hermóður" kom í morgun meS um 30 ]>ús. pund af fiski á 600 lóðir. M.s. Sóley kom í nótt. Afli rúm 19 >ús. pund á ca. 400 lóðir.

x

Fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir
https://timarit.is/publication/617

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.