Dvöl - 11.02.1934, Blaðsíða 5
11. febr. 1934
D V
Ö L
8
Vertu ekki að þessu bulli. Ég
giftist aldrei.
Nei, nei, nei. Ég harðbanna
þér að pipra. Hann Róbertó Iilýt-
ur að eiga ókvongaðan bróður.
Nú kom móðir þeirra inn í stof-
una. Hún var búin til göngu.
Ætlar þú út mamma, spurði
Lúla.
Já, elskan mín. Ég setla að
lala við lögmanninn.
Lögmanninn?! Það er al-
varlegt.
Þú keinst nú bráðum að
raun um það, litla mín. Viltu finna
mig snöggvast Soffia?
Er nú lika eitthvað á sevði
með Soffíu?
Hvenær ætlar þii að læra að
liegða þér Lúla?
Það geri ég bráðum, mamma.
Það skaltu sanna.
Svo opnaði hún dyrnar fyrir
múður sinni og systur og hneigði
sig fyrir þeim báðum. En þegar
þær voru komnar í dálitla fjar-
lægð kallaði hun til þeirra hlæj-
andi: Talið þið, talið J>ið. Ég læzt
ekkert vita.
Róbertó Montefrancó var líkt
farið og mörgum öðrum ungum
mönnum. Hann lét bverjum degi
nægja sinar þjáningar. Dagarnir
liðu, án Jiess að hann vissi af, við
útreiðir, heimboð og máltiðir. ()g
á kvöldin skemmti hann sér með
Unnustunni. Þreytandi smástörf
þurfti hann lika að inna af hendi:
lalá við málal'lutningsmann sinn,
undirrita samninga, greiða gaml-
ar skuldir, undirbúa væntanlega
brúðkaupsferð og stofnun heim-
ilis. Hann gat tæplega séð af hálfri
klukkustund til að lesa blöðin eða
stundarfjórðungi til hvildar á
kaffihúsi. Þess vegna sást liann
heldur aldrei sitja auðum hönd-
um í þungum Jjönkum. Og enginn
vissi til, að hann tæki ])átt‘i opin-
bt i'um málum. Hann hafði hvorki
lundarfar til uð vera hetja eða
pislarvottur. En hann var svo ró-
lyndur, að margir öfunduðu liann
af þvi.
En kvöld eitt sat liann letilega
með krosslagða fætur i hæginda-
stólnum. Hann hélt á bók, sem
hann ætlaði að lesa. Bókin Jiótti
ákaflega skemmtileg, en þótt und-
arlegt megi virðast, komst hann
ekkert áfram við lesturinn. Hann
var nefnilega annars hugar, og
ekki nóg með J)að, hann var líka
eilthvað svo kvíðafullur og eirðar-
laus. Hann l'Ietti engu blaði, ])ví að
í staðinn fyrir ])að, að bann réði úr
stöfunum, tóku þeir uú til að
dansa fyrir augunum á bohlim, og
svo var eins og þeir dönsuðu burt
af blöðunum og út i einhverja
móðu. Róbertó hafði nefnilega
villzt inn á áður óþekkt lönd hugs-
unarinnar.
Pabbi er ánægður, föður-
svstur minar eru ánægðar, öll liafa
þau lagt blessun sína yfir mig.
Érænkur mínar eru reiðar, kunn-
ingjar minir i kaffihúsinu óska