Dvöl - 11.02.1934, Blaðsíða 15
11. febr. 1934
D V
Ö L
13
ur, vegur fyrir flutningsbíla, braut
fyrir sporvagna og loks liellulagö-
ur gangvegur, undir laufhvolfi
pálmaviða, svo breiðúr, að 20
menn mundu geta gengið sam-
hliða.
Hinir konunghollu gefendur
nefndu þennan veg i fyrstu eftir
Alfons XII. En eftir að konungi
var steypt úr völdum, var hinn
breiði konungsvegur kenndur við
dagatal bylltingarinnar. En það
þótti fólki of erfitt og þunglama-
legt í framburði. Það endurskírði
konungsveginn og kallaði bann
„Diagonal“ eða þvergötuna miklu.
En Alfons konungur hefir áreið-
anlega baft bönd í bagga ineð
þessari vegagerð. Hann átti sífellt
von á skotum og sprengikúlum
frá sumum þegnum sínum, ekki
sízt í Harrelona. Hann vildi geta
vkið hart, alveg eins og fugl flýgi,
úl úr borginni og að liöll sinni.
Eins og Oddur i Miklabæ reið liart,
yfir ís og hjarn, til að forðast vof-
urnar sem sóttu að honum á flótta
' tungsljósinu, Jjannig ók Spánar-
konungur dauðareið cftir glerliálli
asfaltbraut heim í höllina góðu,
sem var falin i miklum og dimm-
iiii) skógi og lierskáli á bak við,
'ueð nægum liðskosti, ef þcgnarn-
Ir hertu á sókninni.
Þannig liðu dagar Alfons kon-
ll*igs. Ilann varð flóttamaður i
S|uii eigin landi.Viðog viðsprungu
vitisvélar, eða kúlur þulu um böf-
ll(') hans, en gifta konungdómsins
hlííði hfi lians. Þegnarnir hötuðu
hann meir og meir, |>ví eldri sem
bann varð. .Þeir trúðu, að hann
tæki stórfelldar mútur í sambandi
við fyrirtæki eins og sjálfvirka
símakerfið, sem amerískt auðfé-
lag lagði um allan Spán. Þegar
her Spánverja beið hræðilegan ó-
sigur í Marokkó fór konungur i
heimsókn til mesta spilavítis í
Frakklandi til að grafa þar sorgir
sínar við fjárhættuspil. Grenija
þjóðarinnar kvaddi liann heim í
það sinn. Óstjórnin magnaðist, og
loks reyndi Alfons að bjarga kon-
ungdómnum með því að efla lier-
foringja einn til að set ja á einræð-
isstjórn. Þannig flaut konungs-
snekkjan nokkur ár. En að lokum
bafði Alfons misboðið svo þjóð
sinni að engin stétl eða flokkur
vildi afsaka breytni hans. En Spán-
verjar vildu samt sýna honum
mildi. Þeir levfðu lionum að flýja,
og njóta misfenginna auðæfa í
Parisarborg. En höllina miklu
gerðu þeir að lieimavist fvrir
kvenstúdenta.
J. J.
Frúin: Heyrðu Magga, ég ætla
að fara í krikju í dag og liafa eitt
barnið með mér.
Magga: Já, frú mín.
Frúin: Hvert þeirra á föt sem
fara vel við kjólinn minn?
[Sidney Bulletin].