Dvöl - 29.09.1935, Blaðsíða 2

Dvöl - 29.09.1935, Blaðsíða 2
V 2 D S k á k T A F L L 0 K. Eftirfarandi staða kom fyrir í skák, sem Konráð Árnason(hvítt) tefldi 7. jan. s. 1. Hvítt á leik, og framhaldið varð á þessa leið: N. N. Svart 1. Rc3Xd5! Dd7Xd5 2. Hh3Xh6tM g7Xh6 3. Dg6Xf6t Kh8—g8 4. Bb2Xe5 Dd5—d7 5. Df6—h8t Kg8—f7 6. Dh8—g7t Kf7—e8 7. Dg7—g8t Ke8—e7 8. f5—f6:|: (mát). Ef einhver af lesendum Dvalar getur sannað möguleika til vinn- ing's fyrir svartan í þessari stöðu, er heitið 10 kr. verð- launuml Ö L 29, september 1935 Kýmnisögur. Norðlenzkur sýslumaður var á gangi úti. Gamall kari, sem gekk á eftir honum hrópaði í ógáti. „0 líkur eruð þér skjöldóttum bolakálfiF Sýslumaður snéri sér hvatlega við og spurði: „Hvað segið þér maður?“ „Ég sagði: Olíkur eruð þér skjöldóttum bolakálfi, svaraði karl- inn. Strákur nokkur, sem gekk á far- skóla í sveit, var svo latur að undir vorið kunni hann ekki einu sinni litlu margföldunartöfluna. Matmóðir hans tók sig þá til, kendi honum töfluna og sitthvað fleira. Síðan fór strákur heim til sín. Um sumarið hitti hann kennslu- konu skólans sem spurði. „Því léztu ekki sjá þig í skól- anum síðustu dagana?u „Ekki gat ég þó farið heim án þess að kunna margföldunartöfluna“ svaraði strákur. Innbrotsþjófurinn: Verið þér nú sælir hr. málaflutningsmaður og þökk fyrir ágæta vörn. Ég lít kanske inn til yðar við tækifæri. Verjandinn: Gerið þór svo vel — en helzt að degi til. Rítstjórn Dvalar annast um stundarsak ir Vigfús Guðmundsson og Þórarinn Þórarinsson, og ber að snúa sér til þeirra með allt víðvikjandi Dvöl. Prcntom. AcU.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.