Hænir - 10.11.1923, Blaðsíða 6

Hænir - 10.11.1923, Blaðsíða 6
4 HÆNI R 1. tbl. Happdrætti stúdenta. Sökum þess, hve margir útsölumenn happdrættisseöla vorra ennþá ekki hafa gert skil, verður drættinum frestað nokkuð fram yfir 1. nóv. Eru hlutaðeigendur beðnir um að gera skil með fyrstu póstferð. Hjá Sameinuðu ísl. verzlunum Seyðisflrði fást allskonar sultaðir ávextir, svo sem: epli, perur, ananas, aprikósur, margskonar sultutau, sætsaft. — Pylsur, kjöt, síld, sardínur í dósum. — Liptons te, — brent kaffi og fleira og fleira. Happdrættisnefnd stúdentaráðsins Reykjavík. Verzlunin St. Th. Jónsson Herm.Thorsteinsson & Co. Sími 13 Seyðisfirði Símnefni: Manni Útvega: Kaupmönnum og kaupfélögum allskonar vörur, beint frá fyrsta flokks verksmiðjum og verzlunarhúsum. Selja: Allar innlendar sjávarafurðir með hæsta verði. Greið viðskifti. : ■ Fljót afgreiðsla. Postulíníð ódýra «s fallega komið aftur Postulíns bollapör frá 90 aurum parið. Postulíns kaffi- könnur, tekönnur, sykurkör, barnabollapör með myndum o.fl. Verzlunin St. Th. Jðnsson. Tækifærisgjafir: Koparkatlar, Nikkelkatlar, Kaffistell, Nikkelthepottar, Kökuföt.Nikkelbakkar, Kökukassar.Teskeiðakörfuro.fl. T. L. Imslands erfingjar. Alt fæst hjá Imsland! 20 til 50 prósent afsláttur. Hundrað peningabuddur úr skinni seljast með 50% afslætti, og svartar olíukápur með 20% afslætti. — Verzlunin St. Th. Jónsson. Steinolíumótorinn H E R A er nú álitinn með beztu mótor- vélum, sem nú eru til. Hann er tvígengismótor danskur, afar olíu- spar, brúkar um 240 grömm olíu fyrir hvert hestafl á klukkutíma. — 18 hesta mótor uppsettur til sýnis í vélasmiðju Jóhanns Hans- sonar, Seyðisfirði. — Lysthafendur snúi sér til hans eða undirritaðs með allar upplýsingar. St. Th. Jónsson. Nýkomið í verzlun T.LImslands erfingja: mikið af allskonar emaillevöru. Eldhúsáhöld, svo sem: Kaffikönnur, pottar, katlar, mjólkurfötur, ausur, fiskispaðar, eggjaþeytarar, form- ar og sigti. Sykur-, kaffi-, og the-dósir. Sóda- og sápu-ílát. Hveiti- dunkar o.fl. Ennfremur komu hin margþráðu þvottaduft: ,Rinso‘ og ,Vim‘ er nú birg af allskonar vörum. Husmæður, munið eftir, að fyrir hverjar 100 krónur, sem þér kaupið þar, fáið þér sex króna virði fyrir e k k i n e i 11 . Samein. ísl. verzlanir hafa margskonar emaileraðar vörur og járnvörur, svosem: GiIIetterakvélar á kr. 10, margar teg. skauta og allsk. hnífa. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Reyfcjavife. Höfum ávalt fyrirliggjandi landsins stærsta úrvai af húsgögnum. Heil sett; Betristofusett, svefnherbergissett, skinnsett og borðstofusett. Ruggustóla, borðstofustóla, skrifborðsstóla, betristofustóla, orgel- stóla, píanóbekki, borðstofuborð, póleruð maghoniborð, reykborð, saumaborð„sérstök rúmstæði, klæðaskápa, servanta. Okkar viðurkendu dívanar ávalt fyrirliggjandi, klæddir með sængur- dúk eða plussi. Dívanteppi stórt úrval. ^ Skrifið, símið eða komið og spyrjið um verð. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Húsgagnaverzlun Reykjavíkur, Laugaveg 3. Vetrarhúfur á drengi og fullorðna fást í verzlun Jðrgens Þorsteinssonar Fyrir skósmiði. Höfum fyrirliggjandi flest alt smávegis tilheyrandi skósmíði. Einnig Boxcalf-og Cheveraux- skinn. - Alt mjög ódýrt. Útvegum allskonar leður. Herm. Tfiorsteinsson & Co. Epli kr. 1,80 kílóið fást í Wathnesbúð. Karlmanna- fatnaðir, afar ódýrir hjá Fr. Wathne. Vínber kr. 3,00 kílóið hjá Wathne. Gummi stígvél á fullorðna og unglinga, rauð, með gráum botnum, sú lang bezta teg- und, sem fluzt hefur hingað, fást nú lang ódýrust hjá Kjöt af vænu hrossi verður bráðum til sölu. Pantið sem fyrst. Sig. Sigurðsson. Herm. Þorsteinssynj. Prentsmiðja Austurlands

x

Hænir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.