Hænir - 21.06.1924, Side 3
Stokkhólmsállinn og
ríkisþingshúsið.
n/cNiK
Ötgerðarmenn og sjðmenn
ættu að hafa það í huga, að í verzlun
T. L. Imslands erfingja
gera menn bezt kaup á öllu, sem að útbúnaði skipa og
útgerð lítur, þar eð vörurnar eru, að dómi allra sem reynt
hafa og til þekkja, bæði vandaðar og ódýrar. Má nefna
Línur, lfnutauma, öngla, handfæriskróka, blakkir, kaðla
(Manille o. fl.), segldúk og alt að seglasaum, logg og logg-
línur, akkeri og akkerisfestar, slökkviáhöld, áttavita, leiðar-
ljósker, venjul. ljósker (luktir) og lampa, mótor- og suðu-
lampa (Primusa), mótortvist, pakningar (Asbest & Herkules),
rörtengur, skrúflykla, allskonar saum og skrúfur. Olíuföt.
Ennfremur er verzlunin birg af öllum algengum
nauðsynjavörum. = Vörur sendar heim.
Hákarlaveiðin hefir gengtö treg-
iega upp á síðkastið. V.s. „Óðinn“
kom inn fyrri hluta vikunnar með
9 tunnur lifrar eftir allrlanga úti-
vist.
Afbrigöa góður afli hefir verið
síðustu vikurnar fyrir öllu Aust-
urlandi norðan Berufjarðar. Hérá
Seyðisfirði og víðar munu vélbát-
ar sjaldan hafa aflað jafn vel á
stuttum tíma. Á Norðfirði er sagt
að róðrarbátar hafi tví- þrí- og
jafnvel fjórhlaðið suma dagana. Á
Skálum á Langanesi hefir einnig
verið landburður af fiski, svo land-
lið hefir varla haft við að taka á
móti því, sem að landi hefir borist.
En nú sem stendur er sá hæng-
ur á, að vélabátar geta ekki róið
vegna beituleysis, sem er mjög al-
ment. Eru það vandræði mikil,
þar sem nógur fiskur virðist fyrir
áframhaldandi. Gæti ekki verið
ráölegt fyrir vélbátana nð reyna,
undir þessum kringumstæðum, að
fara norður undir Langanes, þó
langt sé? Þar suður undan hefir
síðustu daga verið handóður hand-
færafiskur. V.s. „Aldan“ rendi þar
færum upp undir 2 klukkustundir
fyrir fáum dögum, oglagði það sig,
sem maðurinn dró á þessum stutta
tíma, á næstum 40 krónur.
Jörö var fyrst aö koma upp
á yzta bæ á Fjöllum, síðast þegar
norðanpóstur var þar á ferðinni,
fyrir miðjann þennan mánuð. Má
segja að veturinn sé þar orðinn
ærið langur, og engin furða þótt
fóðurbirgðir gangi til þurðar. En
mælt er aðbóndinn þar, hafi aldr-
ei í öllum sínum búskap, sem er
nokkuð langur, orðið heyþrota
fyr. En verst er af öllu að svona
langur vetur leiðir af sér stutt
sumar.
Á Skálum á Langanesi er mjög
góður afli. Bátar hafa nú þegar
fengið, lægst 16 skpd. og upp í
20. Þó hsfir einn fengið um 30
skpd.
Skipin. „Villemoes“ fer héðan í
í verzlun
Jörgens Þorsteinssonar
verða nú altaf fyrirliggjandi
’ 1..j Tóbaksvörur, margskonar. — Einnig fást nú:
Gillette-blöð og vélar. Barnasvuntur úr vaxdúk.
Þvotta- og handsápur, margar tegundir.
Op0œ>0®X5)®0CS>00<* *2>00<32>0<aQ | 4* GóOar teg. | |(© & klukkum § | GllflM. W. RRISTJÁNSSONfl S ÚRSMIÐUR S oboŒ>ooŒ>oocs2>o®oœ>oo<œ>o<3ö Munið eftir að tryggja líf ykkar í lífsábyrgðar- félaginu „Danmarku hjá umboðs- manni þess á Seyðisfirði, St. Th. Jónssyni.
kvöld til Englands “Lagarfoss" er á leiðinni á Suðurfjörðum. „Esja“ var í gærkvöldi á Blönduósi, og „Díana“ verður sennilega upp úr helginni. Verða skipin því hér í einni bendu, eins og vant er, ekki öll áleiðis í sömu áttina þó, að þessu sinni. Brúkuð föt, gdð, fást^keypt hjá Rósu Árnason
Dívanteppi til sölu. R. v. á.
med Gazan ll.hafði tekist að bjarga
lífi þessara þriggja ungu kvenna,
höfðu þær þó aflagast. Og jafnvel
þótt einvaldurinn dáðist mjög að
árangrinum af snild læknisins, gat
hann samt ekki þolað, aö þessar
þrjár afmynduðu blómarósir væru
lengur í húsi sínu, — en hafði
gift þær frá sér, eina forsætisráð-
herranum, aðra einum ráðherr-
anum og þá þriðju öðrum skatt-
stjóranum. Mohammed Gazan II,
sem kveið með óþreyju nýjum
bólutilfeiium — og sérstaklega
nýjum giftingum, af því hann var
ógiftur sjálfur — hafði talað um
mína djúpu og víðtæku þekkingu
við höfðingja sinn. Með þeim
hætti gafst mér kostur á hinu fyr-
nefnda virðulega fyrirkalli.
í þessu viðtali ráðlagði eg al-
valdi hinna trúuðu, að móteitra
(vakcinere) kvinnurnar gegn veik-
inni, meö því að leiða inn í blóð
þeirravarnarefni—aöbólusetjaþær.
Þessi hugmynd fanst Mohammed
Gazan II alveg ágæt — og Kalíf-
inn félst einnig á hana.
En nú tók að vandast málið.
Alt til þessa dags hafði alls
enginn vantrúaður (Giaour*), ekki
einn einasti „fyrirlitlegur Frakki“
fengið að stíga fæti sínum inn
yfir þröskuldinn í kvennabúri
Tyrkjasoldáns (Serail*). Og soldán-
inn vildi leyfa mér aðgang að því
einungis með skilyrðum, sem voru
þannig löguð, að mér var ekki
með nokkru hugsanlegu móti hægt
að ganga að þeim.
Eg gerði kröfur til þess að verða
leiddur inn til kvennanna, án þess
að verða var við nokkra eðlis-
breytingu á sjálfum mér. Og ég játa
hreinskilningslega: Það var aðal-
* Giaour, tyrkn. af arb. Kafir= van-
trú, smánaryrði um kristna menn.
* Serail — Serai = stórbygging, notað
í Evrópu að eins um kvennabúrTyrkja-
soldáns.
lega forvitni mín, sem rak á eftir
mér með að láta ekki tækifæri
þetta ganga úr greipum mér. Af
þessu urðu langvinnar ráðagerðir.
Tyrknesku stjórnvitringarnir, sem
að vér höfum orðið fyllilega að
viðurkenna hár í Evrópu, einnig
síðustu árin, að eru snillingar í
því að láta undan síga en veita
þó viðnám, neittu allra bragða
sem þeir gátu hugsað sér, til þess,
að fá mig til, í orði kveðnu, að
framkvæmalækningaathöfnina með
því að leiðbeina sér til þess að
leiða bóluefniö inn í blóð hinna
kvenlegu íbúa kvennabúrsins, án
þess að stíga fæti mínum inn í
þeirra vistarverur.
Fyrst fóru þeir fram á, að ég
kendieinumafgeldingunum aö gera
hörundsspretturnar, láta hann fá í
hendur hið nauðsýnlega bóluefni,
og loks að eg sjálfur hefði aðeins
hönd í bagga með bólusetningunni
með ráðleggingum. Eg svaraði
þessu þannig, að sem læknir gæti
ég alls ekki ábyrgst afleiðingar
tilraunanna, þegar eg ekki sæi
og færi mínum eigin höndum um
sjúklingana. Því næst var mér til-
kynt að konurnar mættu gjarnan
koma heim til mín, ein og ein í
einu, en alhjúpaðar og grímubúnar
og í fylgd með hverri fyrir sig tveir
geldingar (Evnuker), til þess að láta
mig framkvæma lækningunu heima
hjá mér. Bannað skyldi öllum
hlutaðeigendum, að viðlagðri
dauðasök, að láta sér um munn
fara svo mikið sem einsatkvæðis
orð, hvorki fyrir né eftir eða
meðan á athöfninni stæði. Eg
færðist undan á ný og lét í ljósi,
að læknir, sem ekki má voga sér
að hafa um hönd saklaus gaman-
yrði við þann sem til hans leitar,
°g leggja íyrir hann óhjákvæmi-
legar spurningar, er ekki heldur
fær um að takast neina ábyrgð á
hendur. Framh.