Hænir


Hænir - 16.01.1926, Blaðsíða 3

Hænir - 16.01.1926, Blaðsíða 3
H Æ N R I Christian Wisbech, Á.s. 0 s 1 o er elzta og þaulreyndasta hlutafélagið á Norðurlöndum í öllu því, er lýtur að miðstöðvartiitunartækjum og uppsetningu miðstöðva — af hvaða tegund sem er. Hefir aðeins á að skipa sérfræðilegum verkfræðing- um í þeirri grein. Hefir útibú víða um Noreg, Svíþjóð og Finnland. — Sendir tilboð og teikningar til fyrir- spyrjenda, þeim að kostnaðarlausu. — Einkaumboð á íslandi Björn Ólafsson, Seyðisfirði. Herm. Thorsteinsson & Co. Seyöisfirði selja beint til kaupmanna og kaupfélaga frá fyrsta flokks verksmiöj- um og verksmiðjuhúsum í hverri grein: Vefnaðarvörur, útgerðar- vörur, smjörlíki, skófatnaðar- og leðurvörur, súkkulaði og kakao, umbúðapappfr, skrifpappír, prentpappír o. fl. — Annast innkaup á allskonar byggingarefni, s. s. Cementi, þakjárni, pappa, allskonar timbri, bæði til húsagerða og bryggjugerða. Annast sölu innlendra afurða, einkurn fiskiafurða. Útgerðarmenn! Enn þá er pláss fyrir 2 vélbáta í húsi mínu á Ægissíðu í Hornafirði. Semjið sem fyrst. R. Johansen Reyðarfirði. Enskan togara vantar, og er beitiskipið Harebell að leita hans og mun koma hingað bráðlega. Alþingi kemur saman 6. febr., þingsetningartíma breytt þannig vegna skipaferða. Þingmenn aust- an- og norðan fara á Qoðafossi. Fiskifélag íslands, heldur árs- þing sitt í Rvík í næsta mánuði, og verður það sett 6. febr. Togarinn „Jupiter“, sem talað er um í fréttaskeytinu, haföi í des- embermánuði þrjózkast við að hlýða bendingu „Þórs“, er sá hann í landheigi undan Snæfellsnesi, Skaut „Þór“ á hann 6 skotum, en hinn hlýddi ekki sigi að síður og komst undan út í náttmyrkrið. Skipstj. er Þórarinn Olgeirsson. Hafnarbætur á Hornafirði. Hæriir getur ekki látið hjá líða, að lýsa andstöðu sinni gegn áliti fjórðungsþings Fiskifélagsins í þessu máli. Hann ersannfærðurum þekk- ingarskort þess á staðháttunum og athugunarleysi, er bak við liggur, og því undraverðara, að það skuli gera slíka ályktun ár eftir ár, alveg út í loftið. Vill Hænir í þessu efni í fullri alvöru benda Fiskifélaginu og alþingismönnum á ritgerð, „Hafn- arbætur í Hornafirði“, er hann flutti 12. jan. 1924. 3. tbl., ogtek- in var upp í „Morgunblaðinu" skömmu seinna. Þar er bent á þær bætur á höfn- inni, sem að verulegu liði geta komið og eru í samræmi við á- lit Th. Krabbe vitamálastjóra. En sú leið,semfj.þ.hugsarsér,verður aldrei annað en óhagkvæmt gagnslítið kák. 5<aXS>0SX5)©®(2SC5)Q JcaXSKSK Wichmannmótorinn8 er beztur. — Umboð hefir: | Vélaverkstæði Norðfjarðar . SaS)(2X5)<2XQ)®ffl®C2XG)C2Xc£><=EC fflSCK' n Ö(2X5)®ffl®<2XS)i 5®OC3E>OOC«S)0®OGS2DOO<2S>Oi Tryggiö eignir yöar í Forsikringsselskabet Norge. Umboðsm. á Austurlandi L. i. Imsland. <S>OO<SDOfflO(«Z>OO<3£>0®' Morgunblaðið stærsta og fjölbreyttasta dagblað landsins — jóurfa allir að lesa Útsölumaður á Seyðisfirði Stefán Árnason bankaritari. Hessian, bindigarn og saumgarn frá Ludvig Anderson selur Sveinn Árnason. Á s. 1. hausti var mér undirrituðum dregin (ur Héraði) hvíthyrnd lambgimb ur með mínu eyrnamarki: tvístýft aft an hægra, sýlt gagnbitað vinstra. Þetta lamb á ég ekki og getur réttur eigandi þess, vitjað andvirðis þess til mín gegn greiðslu þessarar auglýsingar. Sömuleið is verður hann að semja um markið. Höfn í Borgarfirði 1. des. 1925 Þorsteinn Magnússon. ilnh Bsndur og byggingamenn! Vek athygli ykkar á því, áður en þið íestið lcaup á byggingarefni, af hvaða tegund sem er, ásamt öllu öðru, er til húsa þarfnast: eldavélar, ofnar, baðáhöld, gólfdúkar, gólf- flfsar, veggfóður o. s. frv., að leita upplýsinga hjá mér. — Verðskrár til sýnis og samanburðar, og allar aðrar upplýsingar. Björn Ólafsson. ■u ii Ss. „Nova“ fer frá Oslo 2. febr. og frá Bergen 6. febr. tii íslands. Viðkomustaðir samkvæmt áætlun. Bergenska. Rosings Bro og Gjærdefabrik As. 0 s I o hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af stálþráðsgirð- ingum. Byggir einnig stærri og minni brýr yfir elfur sem Fjarðará og smásprænur(l) sem Glommen f Noregi. — Hefir bygt 70 stærri og smærri.brýr í Noregi og fjölda í útiöndum. Hlotið fjölda verðlaunapeninga. — Leiði at- liygli bæjarstjórnarinnar að þessari verksmiðju — með göngubrýrn.ar yfir Fjarðarána. Björn Ólafsson. Kol. Kol. í miðjum næsta mánuði á ég von á kolafarnii af hörpuðum South Yorkshire Dcb. kolum, er.munu verða seld mun ódýrari en áður. Athugið: Ég mun gera mér far um framvegis, eins og hingað til, að hafa til sölu aðeins beztu tegundir af kolum fyrir lægst verð. Herm. Þorsteinsson.

x

Hænir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.