Hænir - 24.08.1926, Qupperneq 4
n æNIR
■ iitfrfcr-inoMaiB—■■■* ■■ - ■ «■ ... .... ..
Otpríarmenn!
Með síðustu skipum komu þessar vörur: Stein-
olía, Benzín, Smurningsolía, Manillakaðall, Fiski-
línur, Kaffi, Sykur, Kaffibætir. — Ódýrari en áöur.
Verzl. St. Th. Jónsson.
Kennarastaðan
í Skriðdalsfræðsluhéraði er laus til umsóknar. Umsóknir sendist
fræðslunefndinni fyrir 20. september.
Fræslunefndin.
Málið husin.
Zinkhvíta 1,40 pr. kg., góð tegund. Blýhvíta,
Vatolin ryðverjandi efni, betra og ódýrara en
menja. Tilbúið mál í smádósum, lím og kítti í
Verzl. St. Th. Jónsson.
Frá Landssímanum.
Vegna breytinga á stjórnarfyrirkomulagi stöðvarinnar hér,
eru talsímanotendurnir og allir aðrir, sem ekki hafa lokið
viðskiftareikningum sínum við stöðina, vinsamlegast beðnir
að gera skil fyrir 30. þ. m.
Seyðisfirði, 14. ágúst 1926.
Stöðvarstjórinn.
Langbezta mótorvélin er RAPMOTOREN Umboðsmaður: Árni Jónsson, Eskifirði. Brunatryggingar! Líftryggingar! Leitið upplýsinga hjð mér, ðður en þér trygg- ið lif yðar og eignir annarsstaðar, þvi ég geri það ðdýrast og hjð ðbyggilegustu fé- lögum ð Norðurlöndum. Theodór Blöndal.
,0sram‘ lampinn g s' allaralmenn- i J ar stærðir, 1 s nýkomnar g Cuðm.Benediktsson. “
fwícíimannmótorinnl | er beztur. — | I Umboð hefir: | | Vélaverkstæði Norðfjarðar 1 T
Morgunblaðið stærsta og fjölbreyttasta dagblað iandsins — þurfa allir að lesa.— Útsölumaöur á Seyðisfirði Stefán Árnason bankaritari.
ureyri og P. L. Mogensen Iyfsölu- stjóri, en hingað kom um leið Jón Sigurjónsson prentari í Rvík, en frú hans, Rasmussina Ingimundardóttir, hefir dvalið hér um tíma. Frú Sigurborg Sigurðardóttir frá Hólum í Hornafirði dvelur hér, kom á Esju. Hallddr Jónasson, cand. phil., frá Reykjavík, er staddur hér, kom landveg frá Akureyri í fyrri viku með Benedikt bróður sínum. Jdn Sveinsson, bæjarstjóri á
Akureyri fór héðan á Esju norð- ur, úr heimsókn frá Borgarfirði, og ennfremur Sigurður Guð- mundsson, skólameistari, úr för til Hornafjarðar. Afsökunar eru menn beðnir á drætti þeim, sem orðið hefir á út- komu blaðsins, er var vegna papp- írsvöntunar.
Byssur og skotfæri.
Byssur af ýmsum teg. frá kr. 35 til kr. 135. —
Ágætar tófubyssur í alskefti 135 kr., ævarandi
eign. Skotfæri af öllum tegundum.
Verzlunin St. Th. Jðnsson.
10! afslátt gefa Hinar sameinuðu ísl. verzfanir á Seyðisfirði á öllum utiendum vörum gegn pen- ingaborgun út í hönd, nema kol- um og salti, og alt að 25: afslátt af sumum tegundum álnavöru, járnvöru og skófatnaði — o. fl.
Verzl. St Th. Jónsson
fékk með síðustu skipum:
Súkkulaði, Ost frá kr, 1,80 pr. kgr., Rúgmjöl,
Hveiti fyrir 60 aura kgr. — og margt fleira. —
Uppboðsauglýsi ng.
Hálf jörðin Brúnavík í Borgarfjarðarhreppi með tilheyrandi verður
boðin upp og seld á þrem uppboðum, er haldin verða miðvikudag-
ana 18. og 25. ágúst og 1. september þ. á., tvö hin fyrstu á skrif-
stofu Norður-Múlasýslu, en hið þriðja á eigninni sjálfri, öll kl. 12 á
hádegi.
Söluskilmálar, veðvottorð og önnur skjöl viðvíkjandi sölunni verða
til sýnis við uppboðin.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu, 16. ágúst 1926.
Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundssonar