Hænir - 01.10.1927, Síða 3

Hænir - 01.10.1927, Síða 3
HÆNIR Munið eftir að þetta fsst ásamt öðru í verzluninni SL Th. Jónsson: Rumstæði, madressur, stólar, borð og barnastólar úr reyr og tágum.— Vatnsleiðslupípur, galvaniseraðar, allar stærðir, og allskonar sambandsstykki, vatnskran- ar, stopphanar o. fl. vatnspóstar, dælur, botnspeldi, vatnshrútar. — miðstöðvarkatlar, miðstöðvareldavélar og ofnar, svört rör og alls- konar sambandsstykki. --------—------------- Annast um uppsetningu. Vatnssalern?, þvottaskálar, baðker, eldhúsvaskar, veggflfsar, gólf- flfsar, asfalteruð skolprör 2V2" og 4”, beygjur, greinar vatnslásar ristar 4” og 6”. Wargar tegundir ofna, eldavéla og þvottapotta. Ofnrör, sóthurðir, gufulok, veggventlar. — Mótorlampar, hraðkveikjulampar, prímusar. ísleifur Jónsson Reykjavík. Símnefni: ísleifur. Talsími: 1280 & 33. úti af heyjum, bæði há á túnum og úthey. Skiftir það þúsundum hesta á Austurlandi alls bæði til. sveita og í fjörðum. Er talið að í sveitum sé úti 50—150 hestar á hverjum bæ nálega, sem liggur fyrir skemdum. Veldur því óhemju tjóni ef ekki snýst til þerris bráð- lega. Bannlagabrot. Er Lagarfoss var á Norðfirði síðast var gerð rann- sókn hjá brytanum og fundust í vörzlum hans óleyfllega 106 flösk- ur, er voru teknar. Ennfremur hefir maður þar verið sakaður um vínbruggun. Símfréttir. Rv. 29/o. FB. í fyrrinótt varð bruni í Þjórs- ártúni. Brann þar hlaða, fjós og hesthús og inni 'brunnu 3 naut- gripir, nokkur hæns og 2—300 hestar af heyi. Eldur kviknaði einnig nýlega í húsi hér í Rvík út frá bruggunará- höldum. Hafa tveir menn verið teknir fastir af þeim ástæðum. jón Baldvinsson og Héðinn Valdímarsson hafa stefnt Morgun- blaöinu fyrir meiðyrði. Frá Berlín er símað, að mikl- ir vatnavextir séu nú í Tyrol og hafi valdið miklu tjóni. Stjórnleysingjar (Anarkistar) í Frakklandi hafa gert tvær tilraun- raunir til að sprengja í loft upp járnbrautarlestir, sem amerískir Giftið yður ekki fyr en þér hafið fengið yður hús- gögn ýmiskonar, sem þér fáið ódýrust og bezt með því að skrifa undirritaðri, er útvegar yð- ur þau ný eða notuö með tæki- færisverði. Thora Vigfússon Fredensgade22, KobenhavnN. Leikfimi. Mullers-æfingar kenni ég í októ- ber. Æfingar, sem nauðsynlegt er fyrrir alla að læra, jafnt konur sem karla, unga sem gamla. Þá eldri til að viðhalda likamanum, þá yngri til að stæla hann og herða. Þeir sem vilja æfa leikfimi heima hjá sér eiga að læra Mullers-æf- ingar. Nú skulið þið nota tæki- færið. — Kensla getur farið fram í heimahúsum ef vill. Kenslu^jald 10 kr. fyrir mán- uðinn. — Þátttakendur gefi sig fram við mig sem fyrst. Júlíus Magnússon (leikfimiskennari). sjálfboðaliðir frá heimsstyrjöldinni, er nú eru í heimsóknarför í Frakk- landi, voru í. En báðar tilraunirn- ar mishepnast. Er þetta sett í sam- band við Socco-Vanzettimálið. AKRA-smjörlíki er best — frá Hf. Smjörlíkisgerð Akureyrar. Umboðsmaður á Seyðisfirði N. 0. NIELSEN, er hefir venjulega birgðir fyrirliggjandi. Styðjið íslenzkan iðnað.kaupiðAkra! Iþróttakensla. í haust byrja ég á nýrri kensluaðferð í líkamsæfingum, sem allir geta tekið þátt í hvar sem þeir eru á landinu. Aðferð þessi er í því fólgin. að fyrsta hve'rs mánaðar, meðan námsskeiðið stendur yfir, sendi ég nemendum mínum nákvæma lýs- ingu á æfingum þeim, sem ég kenni, ásamt fjölda mörgum myndum. Mun ég reyna að hafa bæði lýsingar og myndir svo skýrar, að ekki geti verið um það að ræða, að fólk geri æfingarnar rangt. Fyrsta leikfimisnámsskeiðið með þessu fyrirkomulagi hefst 1. okt. eða 1. nóv., ef nemendur óska þess heldur, og stendur yfir í 7 mán- uði. Námsskeiðið er aðeins fyrir hraust fólk, en bæði fyrir konur og karla á hvaða aldri sem er. Nemendum skifti ég í deildir eftir aldri, er gjaldið fyrir kensluna frá kr. 2,50 til kr. 6,00 á mánuði. Fólk, sem ætlar sér að taka þátt í námsskeiðinu, ætti að senda umsóknir eða fyrirspurnir til mín hið allra fyrsta. JÓN ÞORSTEINSSON frá Hofsstöðum. Múllersskólinn. Reykjavík. Sítni 738. Sýninp á málverkum og teíkn- ingum opnar Ó s k a r S c h e v i n g í barna- skólanum iðstudaginn 7. |). m. Aðgangseyrir 1 krðna. Vetrarmann vantar. A. v. á. Nokkur þýzk viku- og mánaðarrit, fróðleg á ýmsa lund, geta menn pantað á skrifstofu Hænis. Að kunna að drekka eftir Vilmund læknir Jónsson á ísafirði — nokkur eintök til sölu á afgreiðslu Hænis. Bruna- ogSjó- vátrygg- : ingar SigurDur Jónsson Sfmi 2 & 52 Athugulir menn og ráð- settir líítryggja sig og sína, óvitrir menn og íyrirhyggjulitlir láta þaö gjarnan vera. Svea Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags hjá Sigurði Jónssyni. Kristindómurinn, fyrirlestrar eftir Dr. Adolf v. Harnack í íslenzkri þýðingu eftir séra Ásmund Guðmundsson fæst í prentsmiðjunni. Enn einu sinni eru kaupendur Hænis á- mintir um að greiða blaðið — annaðhvort í peningum eða með milliskrift í verzlanir. Nýjar bækur og rit ýmiskonar hafa blaðinu borist, og verður þeirra getið, eftir því sem rúm leyfir, í næstu blöðum.

x

Hænir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.