Hænir - 01.10.1927, Side 4

Hænir - 01.10.1927, Side 4
nÆNIR H ú s m æð u r! Gj'örrð ykkur að reglu að kaupa alt í Stefáasbuð; þár fáið þið vörurnar beztar og ódýrastar, og þar að auki 6 króna uppbót af hverj- um 100 krónum sem þið kaupið fyrir, — fyrir hreint ekki neitt. — Nýkomið: Vetrarfrakkar úr ágætu efni á kr. 65,00 til kr. 80,00. Skóhlífar karla, kvenna og unglinga. Störir pottar óemaileraðir. Plöntufeiti, Reykt síld, Sardínur. F. F. GuLLFOSS: Hvar er bezt að verzla? Þar sem mestu er úr að velja og vörurnar eru ódýrastar, eftir gæðum. — Engin verzlun uppfyllir betur þessi skilyrði en Verzlunin St. Th. Jónsson, Engin verzlun í bænum utvegar verkafólki eins mikla atvinnu. Látið verzlunina njóta þess, með því að kaupa þar alt er þér þurfið. Auglýsing. Þeir, sem fá vörur með skipum hins Sameinaða félags og skipum Bergenska gufuskipafélagsins, verða að hafa tekið þær af afgreiðslunni innan 5 daga frá því þœr koma. Eftir þann tíma reiknast leiga eftir samkomulagi, en engin ábyrgð er tekin á skemdum eftir þann tíma, sem orsakast kann af rottum eða á annan hátt. St. Th. Jónsson afgreiðslumaður. Prentsmiðja Sig. Þ. Guðmundsson Stálbyssurnar nafnfrægu, Remington, eru komnar aftur ásamt skotfærum. Veszlunin St. Th. Júnsson. Gosdrykkjaverksmiðja Seyðisfjarðar Gosdrykkjaverksmibja Seybisfjarðar - ' - 'S■; 'Xv Límonaði, Sódavatn ogSaf t. Komið með Gullfoss: Laukur. Epli. Krydd. Saltpétur. Sódi. Steinolía. Smurn- ingsolíur. — Vefnaðarvörur: Bómull. Ull. Silki. — Járn- vörur. — Kartöflur. Kaffi. Export. Sykur. Rúsínur. Sveskj- ur. Blandaðir ávextir. Perur. V erzl. St. Th. Jónsson. Með síðustu skipum komið: Álnavara. Ávextir. Gummiskófatnaður. Matvara. Nýlenduvörur og ýmsar áðrar vörur. Sigurður Jónsson. — „G R E l“-hreyfillinn fullnægir öllum kröfum, sem gerðar verða til fyrsta flokks nýtízku mótors, fyrir þil- skip og báta. Verðið sanngjarnt. Fáið verðlista og leitið tilboðs bjá umboðs- mönnum. P. A. Ólaísson, Reykjavík. 3©<axse acs©<a - Wichmannmótorinn er bestur. — Umboð hefir: Vélaverkstæði NorðfjarðaJ Morgunblaðið stærsta og fjölbreyttasta dagblað landsins •*- þurfa allir að lesa.— Útsölumaður á Seyðisfirði Stefán Árnason bankaritari.

x

Hænir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.