Hænir - 23.11.1927, Blaðsíða 4

Hænir - 23.11.1927, Blaðsíða 4
4 H Æ N I R Auglýsing. Kol verða hér eftir að eins seld gegn peningaborgun út í hönd. St. Th. Jó sson. AKRA-smjörlíki er bezt Saumavélarnar frá Hf. Smjörlíkisgerð Akureyrar. Umboðsmaður á Seyðisfirði N. 0. NIELSEN, komnar aftur. Kostafrákr. 90,00 til 140,00. ... .. . ’':v •v Líiíij ’iááiJ Verzlunin St. Th. jfeon. er hefir venjulega birgðir fyrirliggjandi. Styðjið íslenzkan iðnað,kaupiðAkra! Hráolíu-hreyfillini ,GRE!‘ Hljóöfæraverzlun Karls Lárussonar Vestmannaeyjum. Ávalt fyrirliggjandi: Mikiö úrval af grammófónplötum. Grammófónar, margar tegundir, verö frá 40,00. Harmónikur, verö frá kr. 10,00—450,00. — Munnhörpur, yfir 25 tegundir, verð frá 0,35. Nótur: Öll nýjustu danslög. Biðjið um verðlista. Virðingarfylst Karl Lárusson. séra Magnús lærdómsmaður og kennari með afbrigðum, en þó met ég annað enn meira, og það eru þau persónulegu áhrif, sem hann hefir á nemendur sína, þaö eru þau, sem hafa orðið mér dýr- mætust frá viðkynningu okkar og svo hygg ég að fleirum hafi farið. Það má deila um hverjir séu ágætustu menn hverrar þjóðar. En mér finst það vera þessir trúu og árvökru sáðmenn, sem aldrei láta eitt einasta illgresisfræ falla og ganga á undan lýðnum, haldandi á lofti merki alis þess sem göfug- ast er. Slíkur sáðmaður hefir Magnús Helgason verið íslenzku þjóðinni, og þótt bráðum fari að kvölda, er þó dagsverkið orðið svo mikið og göfugt, að vel má við una. Séra Magnús byrjaði sáð- mannsstarf sitt, sem boðberi krist- indómsins. Hann hefir ekki geng- ið undan því merki þótt hann hætti preststörfum, og að undan- tekinni góðri móðir þekki ég eng- an betur til fallinn að beina hug ungra manna til föðursins algóða en hann, og með réttu má segja um þennan ágæta mann: „Þar sem góðir menn fara þar eru guðs vegir“. fiannes J. Magnússon. falleg, til sölu. Ólöf Krístjánsdóttir. Hjá undirritaðri geta menn feng- ið saumað: karlmannaföt, morg- unkjólafatnað og fleira, einnig við- gerð og hreinsingu áfötum og tó- skap á ull og lopa. Strönd. Seyðisfirði. Anna Sveinsdóttir. Síðustu símfréttir. Rv. 23/n. FB. Með því að gin- og klaufsýki hefir gosið upp að nýju í Dan- mörku og Svíþjóð, auglýsir at- vinnumálaráðuneytið, að auk vöru- tegunda, sem upptaldar eru í aug- lýsingu frá 10. des. 1926, sé fyrst um sénn bannaður innflutningur frá téðum löndum á eftirtöldum vörum: smjöri, ostum, eggjum, þureggjum, hverskonar fóðurvör- um frá mjólkurbúum, tuskum, brúkuðum fatnaði, fiðri, dún, strá- ábreiðum, strákörfum, dýrahári og vörum úr því, o. s. frv. Aug- lýsing þessi öðlast þegar gildi. er bygður úr að eins úrvals efni og all- ur frágangur hinn vandaðasti. — Hann er traustur en óbrotinn, gangviss en olíu- spar, með öllum nýtísku útbúnaði. Hinn ábyggilegasti skipa- og báta-hreyfill. Fest- ið ekki kaup án þess að leita upplýsinga hjá umboðsmönnum eða P- A. Ólafsson, Reykjavík. Smjörlíkisgerðin Ásgarður. Það er aitaf gleðietni öllum sönnum fslendingum, er innlend fyrirtæki ganga vel og ná að eflast Eitt slíkt fyrirtæki, er mjög hefir náð hylli og vióskiftum almennings er smjörlíkisgerðin Ásgarður. Hefir húti nú starfað í liðug 4 ár, eða síðan 1923, og hefir framleiöslan fallið fólki svo vel í geð, að nú hefir hún orðið að rýmka til muna um sig og fá sér nýjar og miklu afkastameiri véiar. Vélar þessar eru af allra nýjustu og fullkomnustu gerð og ekkert til sparað að framleiðslan geti orðið sem bezt. Uppi á lofti er mjól.kin sýrð og kók- óssmjörið brætt. Þar eru einnig mörg föt af ýmsum jörtaolíum sem notaðar eru í smjörlíkið. Eru svo öll þessi efni leidd f pípum niður í blöndunarvéljna og þaðan í strokkinn, og er hann stór- virkur mjög, strokkar um 450 kg. íeinu. Úr honum gengur svo smjörlíkið í gegn- um nokkurskonar pressu er mer alla kekki, ef nokkrir skyldu vera, síðan fer það í eina vélina enn, er hrærir það og mýkir þangað til það þykir hæfilegt til pökkunar. Eru nú vélar allar og áhöld hreins- uð og þvegin mjög vandlega áöur en byrjað er á nýrri lögun, er það sérstak- lega aðdáunarvert hversu alt er hreint og fágað, enda kvað meiri vinna fara í þvotta eina en ait annað samanlagt. Það þarf varla að segja íslenzkum húsmæðrum og brauðgerðarmönnum, hvernig Ásarnir frá Ásgarði reynast. — En er þcgar þjóðkunnugt. — En hitt er aldrei ofbrýnt fyrir þjóðinni, að láta eigi lokkast til að kaupa erlendar vörur, þar sem innlendar vörur fást, sem aö engu er lakari, hvorki að verði né vöru- gæðum, en hafa þann mikla kost um- ®G©3XS<2XS000<23æ><2aS>G I WicBHiiaibnmótorinn | er bestur. — | Umboð hefir: g | Vélaverkstæði Norðfjarðar | 8CS><2XS><2CS>©®©<2X5><S3C5>(a3a Fjölskylda óskar eftir hösnæöi. R. v. á. - Auglýsið í Hæni ■ fram þær erlendu, að vjer vitum hvern- ig otg af hverjum þær eru búnar til og getum fylgst með því að viðframleiðsluna sé gætt ströngustu hreinlætis- og heil- brigðisfyrirskipana. Auk þess ber oss skylda til að styðja alt það, sem innlent er, og miöar til þjóðþrifa og væri ekki úr vegi að vér mintumst þess er Abraham Lincoln sagði, þá er hann var að berjast fyrir verndun hins innlenda iðnaðar Banda- ríkjanna: „Ég veit ekki hvað tollar eru, en eitt veit ég og það er að ef við kaupum erlendar vörur þá höfum við vörurnar en útlendingarnir peningana, en kaup- um vér innlendar vörur, þá höfum viö bæöi peningana og vörurnar“. („fsland"). í Morgunbl. sem kom nú með Esju, er sagt að þeir séu fluttir til Reykjavíkur búferlum Hálfdán Hálfdánsson hreppstjóri í Hnífs- dal og Eggert Halldórsson tengda- sonur hans með fjölskyldur sínar. Hafi komið þangað á Nóva síðast. Prentsmiöja Sig. Þ. Guðmundssonar, Seyðisfiröi

x

Hænir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hænir
https://timarit.is/publication/620

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.