Hænir - 31.08.1929, Qupperneq 4
4
H Æ N I R
Tilbúin karlmannaföt
er í
Verzluninni St. Th. Jönsson.
Nú fá kaupendur fallegan kaffistauk gefins
til að geyma kaffið í.
H.f. Eimskipafélag íslands.
Arður af hlutafé.
Aðalfundar Hf. Eimskipafélags fslands 22. júní 1929 sam-
þykti að greiba hluthöfum félagsins í arð af hlutafé sínu, 4 %
— fjóra af hundraði — fyrir árið 1928. — Arðurinn verður
greiddur hluthöfum gegn framvlsun arðmiða fyrir árið 1928, á
aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum
þess um land alt.
Ath. Vegna þess, að á síöustu árum munu hafa oröið nokkur
eigendaskifti á hlutabréfum félagsins, án þess að þau hafi verið til-
kynt félagsstjórninni og samþykkis hennar leitað, en hinsvegar er
nauðsynlegt, aö öll slík eigendaskifti séu jafnóðum tiifærð í hlut-
hafaskránni, og hlutabréfin skráð á nöfn hinna réttu eigenda, eru
menn vinsamlega beðnir aö skrifa nöfn núverandi eigenda aftan
á hvern arðmiða, og fá jafn framt eyðublöð fyrir tilkynningar um
eigendaskifti, sem samþykkis félagsstjórnarinnar öskast á. — Eyðu-
blöð þessi geta menn fengið á aðalskrifstofu félagdns í Reykjavík
og hjá afgreiðslumönnum þess úti um land.
Stjórnin.
í mjólkurleysinu
er lang ódýrast að kaupa mjólkurmjöl í dósum á 1 krónu dósina,
sem nægir til að búa til 6 potta af mjólk.
Verzlunin St. Th. Jónsson.
„SUCCES“
dósamjólkin er bezta, fitumesta og þar af leiðandi ódýrasta niður-
soðna mjólkin, sem til landsins flyzt. Þeir, sem einu sinni hafa reynt
„SucDes" dósamjólkina, kaupa hana áfram og viljar ekki aðra.
„Succes“ dósamjólkin er búin til hjá:
The Coöperatiéve Condensfabriek
„Friesland"
Leewarden — Holland.
Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar:
A.s. Norsk Islandsk Handelskompani
OSLO.
Veggföður (Betræk)
mjög ódýrt og fallegt, nýkomið.
Verzlunin SL Th. Jónsson.
og yfirfrakkar, afar ódýrir og smekklegir, nýkomnir.
Verzlunín St. Th. Jönsson.
Saidmagar,
vel verkaöir, verða fyrst um sinn keyptir fyrir 2 krónur kílóið,
gegn vörum og peningum.
Verzl.StThJónsson.
Brtma-
opSjó-
vátrygg-
: ingar
Sigurður Jénsson
Sími z & 52
AKRA-smjörlfkf er bezt
frá
Hafið þér gjörst
áskrifandi að
Sögusafninu og
Leyndardómum
Parísarborgar?
Fougners-
bókband.
Hf. Smjörlíkisgerö Akureyrar.
Umboðsmaður á Seyðisfirði
N. 0. NIELSEN,
er hefir venjulega birgðir fyrirliggjandi
Styðjið íslenzkan iðnað,
I kaupið Akra!
Augiýsið
r
í
Hæni.