Leifur - 11.05.1886, Blaðsíða 3
191
frá $227 000 á ári til 446,000, og fylkisstjóin-
iuni gefi?> allt votlendi 1 fylkinu til utnráða. Nú
«r aptur tekið til að breyta pessum samningum;
liafði ekki verið rjett reiknað hvað fylkinu bar.
og er misinuuurinn Manitobamönuuui i bag, um
$58,250 þetta á uú að leiðrjetta. og verður
pá tillag fylkisins úr rikissjóði alls $504,250 á ári,
enda eiga pá samnir'garnir að standa óbreyttir
par til meira en 400,000 ibuar eru 1 fylkinu,
Sampykkt hefir verið að skípta Norðvestur-
laudinu i 5 dómsmálahjeruð, skipa dómara i
hvert hjerað og mynda par einn yfirrjett. sem
sarnan standi af peim 5 dómurum er verða par
vestra.
S<jórnin ráðgjörir að stofua 4 fyrirmyndar-
bú i rikiuu, er til samans skuli kosta $240 000.
Eitt peirra verður 1 Manitoba, annað 1 Norð-
vestmlandinu, priðja uálægt Ottawa og hið fjórð
annaðhvort í New Brunswick eða Nýja Skotlandi
Er mælt að viðhald peirra allra muni kosta
$35,000 á ári.
Ilermálastjóroiu hefir ákveðið að kaupa 40
púsund stráhatta, er siðan verður útbýtt meðal
sjálfboðaliðsius. Hafa læknar peir er i fyrra
voru vestra, laðlagt að brúka pessi höfuðföt um
sumartlmaun.
Stjórnin hefir geiið tveimur Winnipegmönu-
um. J, AV. McDouald og R. D. Bathgate, einka
leyii til að búa til og verzla með járnbrauta-
iyptivjel, er peir liafa fundið upp.
Nfja Skotlándsbúar eru að tala urn aö sllta
sainband pess fylkis við Canada og gjöra pað
sjerstakt íylki Hefir pauuig löguð uppástuuga
verið lögð fyrir fylkispiugið, eu ekki er enn geng
ið til arkv. i pvi máli. pað er hægar sagt en
gjört fyrir pá Máneli ! að slífa sambandið.
í Halifax er byrjað á bygging hinuar stæstu
skipakviar (Dry Dock), sem á að verða i heiini;
verður eingöngu úr grjóti, og ekki fullgjörð fyr
an að 3 árum liönuui.
Innfiuttar verzlunarvörur til Canada (British
Columbia undanskilin) 1 siöastl. marzmán. voru
10% milj. virði, og útfiuttar vörur á sama tima
?>% milj. doll. virði. Tollupphæðin, sem inu-
heimtist á sama tima var $2,693.000; rúmlega
milj. meira en á sama tlma 1 fvrra.
Ilinn fyrsti gufubátur í vor koro til Port
Arthur hinn 30. april, austan yfir stórvötuin:
var hvergi sjáanlegur is, nema lausahruðl lítið á
Port Arthur-vikiuni, er ekki varð skipunum til
ueinuar fyrirstöðu,
Manitoba& Northwest. Fyikislögregiu-
stjórinu Constantine kom heim hiun 3. p. m.,
með falsarann D, H. Scott, sem náðist i Mexico
i vetur. Heíir Scott nú pegar meðgengið að
hafa búiö til falskar ávlsanir á Merchauts bank-
anu.
Skólastjórn fylkisins %efir lagt fyrir fylkis-
pingið skýrslur yfir fjölda alpýðuskóla og fjöl la
utigmenna á skólaaldri í peim skólahjeruðnm, er
mynduð voru viö árslokiu 1885. Eptiifyigjandi
skýrsla sýuir fjölgun skóla, og ungmenna á skóla-
aldri á hverju ári frá 1880—1885. Hiun fyrri
töluiiður sýnir tölu skólanua, hinn slðari tölu
ungmenna :
1880 ........... 101 . 5,631
1881 ........... 128 ................... 7,000
1882 ............. 182 9,641
1883 ........... 271 12,346
1884 ........... 359 .................. 14,129
1885 ........... 426 .................. 15,850
Allar skuldir, sem hvlla á pessum skóla-
húsuin eru $451,620, en liúsin og peiui tilheyr-
andi inusafje er metið á $179,550, svo hagur
skólanua er ekki ueitt bágur. pegar tekið er til-
lit til pess mikla lauds. skólum ei ætlað (2 sec.
1 hverju towush.); 476 keuuarar uuuu á skól-
unum slöastl. ár.
Sex Indlánar og kynblendiugar voru látnir
lausir hinu 6. p. m. Hinu helzti meðal peirra
cr Indláni Ilrafn Litli ( Taliliuetahmalikitchit) að
að uafni. Allir eru peir illa útlltandi, sem sýn-
ir, að kyrrseta er peim ekki hentug, pó peir að
öðrú leyti eigi góöa æfi.
Nú sem stendur gengur mikið á með að
senda flokka af fulltrúum til fylkisstjórnariuuar,
og sýna lienni fram á, livernig hentugast sje að
skipta fylkinu í kjörlijeruð, Er pað 1 tilefui af
pvl, að Norquay hefir fyrir löngu siðan auglýst
að á pessu pingi ætlaði hann að koma með frum
varp um fjölgun kjörhjeraða 1 fylkinu, ‘svo fleiri
pinginetm ætti sæti á næsta pitigi. Fiá pvl petta
varð opiubert, hafa ótal saguir gengið manna á
milli um pað, að öllum núverandi kjörhjeruðum
mundi breytt svo. að fylgjendur Norquay’s einir
kæmust að völdum við næstu kosuin> ar. þessi
suudrun gömlu kjörhjeraðanna og myndan hinna
nýju átti allt að vera útbúið, uppdrættiruir til,
og ekkerteptir nema bera málið upp á pingi. og
fá paðsampykkt. En sanuleikuriun er, að petta
mál er algjörlega óuudirbúið enn í dag, og ekki
óllklegt að báöir flokkarnir i sameiningu íái
vinnu við að semja frumvarpið og-snlða kjörhjer-
uðin.
Hetra ritstjóri !
þó fátt beri til tlðinda á pessum norðlægu
gröndum hinnar Ný islenzku byggðar, pá kem
ur pó enn færra fyrir almenuingssjónir; sjerstak-
lega á pó petta sjer stað hvað viðvlkur Mykleyj-
arbyggð. Frá hiuum byggðuuum hefir pó ein-
stöku sinnum rödd kvakað I blaði yðar, en jeg
lield alls engin úr pessari bj’ggð. þess vegna
vildi jeg mælast til, að pjer, herra ritstjóri.
vilduð ljá eptiifylgjandi llnum rúm I blaði yðar.
Tiðarfar hefir verið hjer yfir höfuð með
bezta móti hiim slðastl vetur; einnig heilsufar
uianna, kvillar svo sem engir; alls 4 manneskjur
dáið, 2 fullorðnir og 2 ungbörn; aptur á móti
hafa 5 börn fæðst. — í efnalegu tilliti hefir mönn
um liðið vonum framar vel. og tel jeg sem or-
sök pess að uokkru leyti. að menn eru farnir að
verða staðfestu meiri en peir hafa verið; hugsa
minna um hreifingar og burtflutniug, sem fs-
lendingum hefir staðið svo mjög fyrir prifum,
baiði hjer og annarsstuðar in pessa, pvi eins og
máltækið segir : (pað grær sjaldan um opt hrærð
an stein”. en aptur á móti meira um lönd sín,
einkum kvikfjárrækt.
Hvltfiskveiði, sem jeg tel að sje einn að-
al atviniiuvegur okkar eyjarbúa: var 1 góðu með-
allagi slðasth vetur, og hefir hún verið meiri
paitur verzluuarvöru okkar til pessa, og par af
leiðaudi rekum við verzluu okkar að mesta leyti
á vetrum. pvi fæstir hMa efni eða kringumstæð-
ur á að veiða eða verzla með fisk á sumrum, par
pað hefir talsverðan kostuað I för með sjer; eu
fisk til heimilisbrúkunar veiða menn allt árið
um kring. það má með sanni segja um fiskiveið
ina, að fiá heuui koini meir enu helmingur af
lífs framfæri mauna. í sambandi við fiskiveiðina
vil jeg geta pess, að herra J. Straumfjörð og
herra Th, Thorarinsen eru að stofua niðursuðu.
verkstæði fyrir hvltfisk og annau fisk I Engcy,
sem liggur hálfa mllu frá Mikley og tilheyrir
pessari byggð. þeir feugu leigð öll uiðursuðu-
áliöld sem niöursuðufjelagið haföi á Gimli slðast-
liðið ár, og etu miklar líkur til að peim heppn-
ist fyrirtæki sitt betur en fjelagiuu, par peir hal'a-
gnægö af hvítfiski frá nærliggjandi fiskistöðvum,
áu mikils kostnaðar, nema veiöa hann, En sú
tískitegund mun verða niðursuðumöunum liappa-
drj’’gust fyrst um sinu. Nokkiir inenu hafa haft
atviuuu við korðviðarhögg hjer I vetur, sem ein
stakir menn hafa tekið út og^ borgað fyrir með
peuinguui, og má sjerstaklega nefna Stefan Sig-
urðsson, sem mest hefir kveðið að 1 pvl efui.
Hvað andlegar framfarir manna snertir, pá
eru meun dálítið farnir að Vakna við í pvi efni.
í haust fengum við barnaskólakennara, herra
þorlinn þorsteiusson, liprau manu og vel aö sjer,
til að keuna hjer I 3 mánuöi með 9 doll. kaupl
um mánuðiun, auk fæðis. Skólanum var hald
ið uppi af frlum samskotum; nutu kenzlu við
hánn um 20 börn. Einnig hefir verið hjer tölu
verð hreifmg 1 safnaðarmálnm, Sjera Jón Bjarna-
son kom hingað fram, í febrúarmán., eptir beiöui
eyjarbúa, og hjelt haun hjer guðsþjónustugjörð,
auk auuara prestsverka. Enn fremur hvatti
hann meun til að hugsa frekar um safnaðarmál,
þar af leiddi, að fundur var haldin hinn 14.
febrúar til að ræða um safnaðarmál, prestspjón-
ustu og fleira. A þeim fundi skrifuðu sig nokkr
ir 1 söfuuð, sem stæði I sambandi við hið ((fsl.
ev. lut. kirkjufjel. í Vesturheimi”. og kusu menn
til að semja safnaðarlög o. s. frv. þar næst var
fundur haldiun 22. marz og voru safnaðarlögiu
sampykkt og uudirskrifuö af flestum eyjarbúum,
kosuir embsettismenn safuaðarins: til fulltrúa Jón
Jónsson, Jóh. Helgason og Sigurgeir Stefánsson,
tjehirðir Ragnheiður þorláksdóttir, meðhjálpara
og skrifara Lárus Helgason, og meðhjálpara Stefán
Friðbjarnarson Taia safnaðarlima er nú 26 fuU
orðuir. Fundur var og haldiu binc il. april til
að ræða um kaup og aðgjörð á fundarhúsi, sem
byggðiu og söfnuðurinn hafa keypt I sameingu,
og sem á að fuligjörast I sumar. Húsið er 24
fet á lengd og 18 á breidd. úr söguðum við.
Enu fretnur var maður kosinn til að sitja á fundi
sem haldin verður af fulltiúunum hinna ýmsu
safnaða I Nýja íslandi, sem haldast a í Arnes-
byggð I aprílmán.lok. En að senda mann á full
trúafund kirkjufjelagsius. sá söfnuðurinn sjer ekki
fært, par kostuaöurinn yrði of tilfiunanlegur fyr-
ir svo fámennann og fátækan söfnuð,
1 safuaðarsjóð eru samau komnir um $30.
Hjer 1 byggð hefir verið talsverð hreifing
1 kveuufólkinu með að reyna að koma fram á
sjóuarsvið frau>fara og uppbyggingar til að efla
almennings velferð. t pvl skyni hjeldu nokkrar
konur fund með sjer í vetur og mynduðu kvenn-
fjelag í áðursögðum tilgangi, en af pvl ((auður-
inn er afl þeirra hluta sem gjöra skal”, og
ópægilegt að gjöra mikið 1 verklegu tilliti, án
hans, pá koui peim saman um að halda hluta-
veltu (Tombolu) og skemmtisamkomu f pvl
skyni, að myndaður yrði dálitill sjóður; og fyr-
ir einstakanu áhuga og eindregiim vilja allra j
fjelaginu, heppuaðist fyrirtæki peirra svo ágæt-
iega vel, bæði f peningalegu liiliii og til að
gleðja alla sem viðstaddir voru og styrkja Og
glæða eindrægui og sameining meðal allra, að
menn mundu varla hafa trúað, ef reyndin hefði
ekki sýnt pað, hvað miklu pær gátu kornið til
leiðar f þessu efni. þær sýndu svo berlega með
pessu fyrirtæki sluu, hvað öruggur vilji og fje-
lagsskapur geta komið til leiðar.
Tii skemmtnnar, á eptir hlutaveltunni,
voru leikin tvö lltil smárit; einnig danzað, spilað
á hljóðfæri og skemmt eptir pvf sem föng voru á, .
Veitingar voru frlar fyrir alla. Eiustakir menn
gáfu sig fram sjeistaklega, til að gjöra samkom-
una skemmtilega og lifgandi; tel jeg par fremst-
ann 1 pvl Stefán Sigurðsson, með öörum fleiri.
Peniuga ágóöi af samkomu þessari, varö ná-
lægt $25, og má pað kallast ótrúlega mikið I svo
fámennu og fátæku byggðarlsgi; svo fjelagið á
uú í sjóöi á vöxtum að meðtöldu árstillagi fjel,
lima nærfellt $30, sem muu eiga að brúka til
styrktar fátækum, til skóla viðlialds eða annara
nauðsynlegra parfa byggðarinnar. \
Af pvl okkur hefir orðið svo tilfiunanlegt að
vera svo iangt frá pósthúsi, par við höfum purft
að kosta póst til næstu póststöðva, nefnil. Ice-
landic River, pá höfum við par af leiðandi sent
bænaskrá til póststjórnarinnar til að fá hjer póst-
hús, og vouum við fastlega eptir að okkur verði
veitt pað, par búandatala byggðarinuar er um
30, og við að öðru leyti vel settir til að lá hjer
pósthús
Orsökin ti), að eyjan, sem er um 18 mllur
að lengd og 4—5 milur á breidd, er ekki fjöl-
byggðari en húu er, er sú, að nokkru li yti. aö
partur aí eynni er enn pá ómældur, enn von tiP
að pað verði gjört áður langt um llður. Land
er pó vlða I betra lagi að gæðum, og á allmiklu
svæði sjerstaklega vel lagað til kvikfjárræktar,
svo sem, nauta ræktar og sauðíjenaðar; eru par
slagjur miklar og beitland gott. Við pyrftum
að nota okkui skóginu betur enn við höfum gjört
par gnægð er af honum; einnig góðar hafnir, og