Leifur


Leifur - 17.05.1886, Side 1

Leifur - 17.05.1886, Side 1
LEIFUR. 3. ár. Winnipeg, manitoba, 17. maí 1888. 3¥r. 49 VikubladiO »L E I F U R* kemur út á hverjum föstudeg að forfallalau8U. Argaigurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Nordurálfu. Sijlulaun einn áttundi. Uppsögn á bladinu gildir ekki, neml med 4 mánaða fyrirvara. VORVÍSUR. Sungnar á söngnelags samkomu i Winnipeg, i, maí 1886. Enn rls hin uiæra sumarsól t svásum geisla ljóina, Og leysir aptur láð, sem kól, Ur löngum vetrar-dróma. Svo fræið, sem að falið lá Uud frosnum sverði’ og djúpum snjá. Nú rís upp dirnmu dupti frá, Og dýrum klæðist blóma. Nú vekur þíöur vorsins blær Hið visna blóui i lraga, Svo glituð rósuni grundin hlær, Um gullua sumardaga. Sjer leikur hjörð um hauörið fritt, J>ví horiið virðist biilið stritt. Og lifið orðið allt sem nýtt, Er engan þekkir baga. Nú syngur fugliuu, frjáls i lund, Siu fögru sumar kyæði, Og sveinar una’ og siðug spruud Við söngvaleik i næði. Nn svngi ajlt. . ÆÆJyngja kaun. Nú syngi gjörvölfnáttúran. Ög hersöng endurhljóma pann Mun himin og jörðin bæði. ^ S. J. Jóhannesson. * FRJETTIR ÚTLENDAR. Indj A &J.COI.ONI AL sýningin 1 London var jformlega opnuð af Victo- riu drotningu sjálfri, niánudaginn 4. p. m. Veð ur var liið ákjósaulegasta um daginn, sólskin og vindblæi, er dróg úr hitanum, enda er sagt að fleira af fólki, einkum stórmenuum, hafi peuuan dag verið saman komið á götunum f Londou, en nokkrn sinni siöan hin fyrsta alJsherjarsyning var opnuö i Hyde Park hiun 1 malmán. 1851, Svo voru göturnar fullar af fólki. að auk riddaraliðs- ins er fylgdi drottniugu og hirð hennar frá Buc- kingham-höllinni til Alberthallarinnar, par sem sýningaropnunar-samkoman fór fram, purfti 4000 lögreglupjóna til að *Pyðja vagni hennar braut gegu um mannpröugiiiia. Skáldið Tennyson las upp kvæði i fjórum erindum, er siðan var sungið af hinutn mikla söngíokki, er söng á samkom- unui. I fyrsta eriudi kvæðisins eru peir allir beðnir velkomnir, seisk par færa muui til sýning- ar; 1 öðru er beðið aA hinar ýmsu uýlend r erfi allt hið góða 1 fari Euglandsstjórnar; i hinu priðja er lýst tjóni pvi. er föpurlandið leið við að sleppa Bandarikjunuin úr hendi sjer fyrir klaufaskap, og bvað af pvi inegi læra, og i pvi fjórða er skorað á alla pegna ríkisins, að viðhalda eiuingu veldis- ins eins og pað er nú. Hiö anuað erindi kvæð- isins var eiunig lesið upp á Sanskrit; hafði verið pýtt á pá tungu af prof. Max Muller, vegua hiuna niðrgu indversku rnanna, er par voru^við staddir í allri sinni aAstræuu dýrð, • og sem uiarg ir liverjir ekki skildu enska tungu pegar lokið var við að syngja kvæðið. stóð drottningin upp Bagöi sýninguna opoa, og um leið tóku fallbyss urnar undir og fluttu fregnina um pvera og endi langa borgina, en .drottningin gekk út meðan sungið var, svo glumdi í hinni háu höll. kvæðið (iRule Brfjannia”. I forsiiiuum fram af sýningahöllinni, verða fyrst fyrir manni myndir áf ýmsum borgum oj bwjuro 1 nýlendunuin; meðal peirra eru myndir af Haiifax St. Johns, N. B , Quebec, Montreal, Ottawa, Toiouto, Hamilton, Winuipeg, og Vic toiia, B. C., <r panuig sýnu manni hiua helztu bæ.i í Canatla, pvert yfir meginland Amerlku. þegar inu úr forsalnum kemur, er maður i anda fluttur til Beugal-Tígra-heimkynnisius, Ind- lands; sjer par öll pess auöæfi, suðræna skóga. jurtir grös og aldini. Haldi maður lengra iim eptir saluum, kemur maður I hica (_sameiuuðu Astraliu”, og eptir að hafa gegn um gengið pann hluta heiinsins 1 anda, er maður 1 einum svip komin til Cauada aptur; liggja hinir canadisku sýningatnunir, pað er að segja rnegin liluti peirra, rjett 1 miðri höllinni. Mununum í pessuin parti hallarinnar er skipt í 3 «ðal -deildir; austast næst aðal-dyru.u. verður fyrir tnanni akuryrkjudeildin; er par sýudur allur jarðargróði, hverju nafni er nefnist, á öllu svæðinu frá Cupe Breton á Nýja Skotlandi t.il Vancouver-eyjar i British Colunr- bia. pá kemur iðuaðardeildin, par sem sýndir eru allir smíðisgripir vinnuvjelar, búsáhöld smá og stór o. s. frv., orgel, pianos, og önnur hljóð- færi. vefnaður og allskonar klæðnaður ásamt hannerðum kvenna. f priðju deildinni ern sýnd jarðlög, málmtegundir og grjót af öllum teg- undum, og vjelar brúkaðar við námagröpt. fis’-;! tegundir og fiskiveiðafæri, fugla og dýrateguu *- og n. 'jpav T ^i.fg' fniSKOBíTv T7j‘acegiiutn> gizka á hvað mikið er af peim, pegar sagt er, að á 60‘) feta löngu svæði er svo að segja óslitiu rúð af glerkössum fullum af trjátogundum, Vest- i höllinni, samliliða Nýja Sjálandsdeildinni, eru sýndar bókmeuntir Canadamanna, og er til jess ætlað 4000 furhvrningsfeta stórt svið. í Alberts liölliuui er peiui ætlað 2,700 ferhyrnings feta stórt svið til að sýna málverk óg önnur lista verk. t öðrum staö i sýniugahöllinni er peim ætíað 2,800 ferh.feta stórt svið, til að sýna grös og jurtir, sem er mikiJsvirði fyrir Englendinga, )ar fjöldi af ptim jurtum pekkist ekki á Eng- laudi. eu sem Euglendingar brúka mjög mikið til lyfjagjörðar o. s. frv. í sjerstöku húsi, áföstu við sýuingahölliua. hafa peir matvæla markað og matreiðsluskóla; er par búin til rnatur sá, er borð verður borin 1 canadiska borðsalnum. í jeim sal verða öll efui kauadisk. borð, stólar, leaubekkir, borðáhöld og efuin 1 matnum, og allir sem vinua að matreiðslunni og þjóna að borðum, verða eiugöngu Cauadamenu. Svæði pað. sem peiui er ætlað, iuni og úti, er 73,830 ferhyruiugsfet að stærð, og pó eru munirnir fleiri en Svo, að peir komist pægilega fyrir. Viqjoria drottning opnaöi einnig sýuinguua I Liverpool hinn 11, p m Er pað 1 aunað skipli si an híriP varð drottuing, að hún kom til peirrar borgar; koin hún pangað árið 1851 með manui sluum, ’Albert prinzi, til að opna par sýningu, Nú stauda yfir deilurnar um irska stjórnar- málið á pingi. og er enu ekki hægt að segja hver ber sigur úr býtum, eu pó er óhætt að fullyrða,, að alpýöan er farin að llta öðruvísi a málið eu iiún gjörði i íyrstu; er orðin meðmælt- ari Gladstone en uokkur imuidi ætla. pessi breyt iug á hugsunarhætti heunar er svo mikill, aö'íá- ir, ef uokkrir af fulltrúum henuar á pingi. mundi voga sjer að standa upp á opinberum mannfundi og segja, að lmnu vildi ekki veita Irum ueina til slökun, petta mál er svo komið, að paö veröur að útkljást; pjóðin heimtar pað, hvort heldur Gladstone fellur eða ekki, það er lika auðsjeð, að andstæðingar hans líta pannig á málið, pó peir ekki sje sampykkir frumvarpinu, pá samt eru peir hvergi nærri andstæðir pvi; poir vilja að dregið sje að ræða pað, pví sje bi eytt svo og svo, eu engin peirra porir að stinga upp á að pvf sje kastað burt. þegar frumv. var lesið upp í fyrsta skipti. hinn 6, p. m. ver pvi ekki sýnd nein mótspyrna, en pegar pað var lesið i anuað skipti, hinn 10 p. m., stakk Harting- ton lávarðnr upp á, að pað yrði geymt í 6 máu uði að ræða pað tneira, en sú uppástuuga var fellt samstuudis, en sampykkt að hin önuur um- ræða skyldi fara frain á fimtudag 13, p. m. Hinn 3. p. m. sendi Gladstone kjósendum sin- um í Midlothiau-kjördæminu álit sitt um petta irska mál. og sýudi peim fram á ástæðurnar til breytiugar. þetta áyarp hans gjörði honum mikið gagn, pvl par gat haun framsett hugmyud ir sínar skýrar heldur en að ræða á píngi, par er ellilasleiki heldur honum stuudum alveg frá að koma með pá ræðu. er hann vill og þarf. I ávarpiuu eru samblandaðir atburðir ur sögu fyr- verandi stjórnar Og aðfinningar á gjörðum peirra, röksemdaleiðslur og bænir um fylgi manna í pess mikilvæga máli. Enn pá stendur allt i stað á Grikklandi, Einlægt situr herinn á landamærunutn, tilbúin aö byrja skothrlðina, hvenær sem skipun kemur frá Athenuborg, en sem úilit er fyrir að verði bið á. fyrir ófýsi kouungs til að segja Tyrkjum st.ið á hendur, og fyrir vöntun á eindregnum Vlljá pjOoaritmar gauraJ-, sJSHíícálofáíít aae iliuC ægilega tíota stórveldanna, er pekur hafnir peirra hvevetna. Sameining stjórnarinnar nær ekki lengra, en að inótsegja jafnharðan peim samningum er stórveldin bjóða peim, og í raun og veru skipa peim að sampykkja. þessi tregða og óeiuing pjóðariunar með að láta skrlöa til skarar, varð til pess, að æðsti ráðherra (og sem eiuuig var hermálaráðherra) ríkisus, Th. P. Delyaunis, sagði af sjer ráðsmennsku stjórnariun- ar, hinn 10. p. m. Sagði hann, að ástæða sln væri sú, að ekkert nema strlð gæti lypt Grikkj- um upp úr pvl vanvirðu dýki, sem stórveldin heföu steypt peiui 1, en pegar óeiuiugiu væri svo megn, og kouuugur svo afskiptalaus, aö ómögu- legt væri að fá ritaö strlðsboðið til Tyrkja, pá hefði haun fundið skyldu sína að sleppa taum- haldiuu. það hefir ieogi pótt undravert hvað Grikk. ir jafu-fámeun pjóð, hafi verið hugmiklir 1 að pverskallast eius og peir hafa gjört, og hafa margar getgátur átt sjer stað um, að eitthvert stórveldanna hvetti pá til óeirða, enda er nú komið upp úr kafiuu að svo er, paö eru Rúss- ar, sem stauda á bak við Grikki og spana pá upp, jafn vel pó peir ofan á hafi veriö ákafir með að bæla pá niöur. þessi uudirferli Rússa komust upp um daginn, pegar stórveldaflotinu, sem lá inn á Sudarvík við Iírit eyua, fjekk skip- un um að ljetta akkerum, halda lil Grikklauds og loka öllum höfnum. 1 stab pess að fylgjast meö hiuum skipunum, stýrðu hinir rússisku skip- stjórar suður 1 Miðjarðarhaf; er pað siðau greini- legt, að Rússar eru meö Grikkjum, pví nú af segja peir að vera með liiuum stórveldunum í að bæla pá niður. Frakkar eru eiuuig grunaðir um að vera tneð i að æsa pá upp, pó peir sjálfir beri móti pví; vilja láta pað heita svo, að peir sje alve-; afskiptalausir að öðru en nokkurskonar milligöngu Eu ílestir ætla peim aimað tamara, en aö vera friðdótnaiar. Hvernig sem petta kann aö lykta, pá er pað vist, að Norðuiálfu- búar búast við striði áður langt uin llður, sem

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.