Leifur


Leifur - 17.05.1886, Page 4

Leifur - 17.05.1886, Page 4
196 Klettafjöllunum Eigendur námanna eru flestir í WinDÍpeg. Tfðaifar hefir verið ósttiðugt slðustu tvær vikur, ýmist óvaualega sterkur hiti eða óvana- lega mikii' kuldi, með steypiregni og stundum frost um nætur. Winnipeg. Ríkisstjórnin er að láta byggja ofurlitla landstofu austan við vagnstöðvahúsiö par sem iunflytjeudur geta fengið allar upplýs- iugar viðvikjandi óuppteknu landi f fylkinu, og Í;agnvárt vagustöðvahúsinu er fylkisstjórniu að áta byggja samskonar hús. Manitoba Free Press prentfjelag heitir ný- myndað fjel hjer f bænum. Stjóruendur pess eru: W. F. Luxton (ritst. bl, Free Press), A. McNee, D. L Mclntyre. W. F Alloway, D. H. McMillan, og A McDonald. Höfuðstóll pess er 100,000 dollars. Bæjarstjórnin hefir ákveðið að fá hornleik- araílokk 90. hersveitarinnar til að spila, fólki til skemmtunar, eitt eða tvö kvöld 1 viku 1 sum ar, á City Hall-torginu. það óhappaslys vildi til hjer 1 bænum f vik- unni sem leið. að hra. Jón Sigfússon, ir selur mjólk i bæinn, varð á vegi fyrir bruualiðinu, sem eptir vanda kom með bruuaudi ferð og rakst á vagn hans. Kastaðist hann pá á strætið og meiddist allmikið, pó minna en vou var til; vagn hans brotnaði f spón, en pó undravert sje meidd- ist. hesturinn lltið eða ekkert, sjáanlega. HÍDn 29. f. m. lagði hra. Helgi Jónsson af stað frá Winuipeg vestur til hinnar fsl. nýlendu, sem aður hefir verið getið um, að stofnuð hafi verið fyrir vestan Shellmouth. Með honum fóru 3 beztu bændurnir úr Víðinessbyggö 1 Nýja-ísl.. Kristj. Helgason. Helgi Sigurðsson og Sigurður Jónsson, með fjölskyldur sfnar al fluttir vestur; kváðu talsvert fleiri ráðgjöra að flytja sig, ef pess- ir yndu vel hag sínum og líkaði nýlencj^n. Eiun- ig fóru pá vestur fjölskyldur Bjarnar Ólafss. og Einars JórfsSötiai, 'ér áotu höíðiitjtíijiið laod VcSÍii'.. Og Narfi Halldórss., með koDU slna, og Guðbr. sonut hatis, er fyrstir manna tóku par land slðastl. haust. Alls fóru 20 manns vestur, sem er vott ur urn, að fljótt muni fjölga 1 nýl., margir eru 1 Winnipeg og par umhverfis, sem vestur flytja f sumar og haust, llka von á nokkrum frá Dakota. Næsta sunnudag (23. maf) er ráðgjört að sjera Jón Bjarmjson staðfesti um 30 lslenzk ung- menni hjer 1 bænum. Ý m islegt. Egypska kvennpjóðin. Ameri- könsk kona, sem lengi hefir dvalið 1 Egypta- landi, segir panuig frá egypska kvennfólkinu: Að undanskilinni móður konungsins. pekki jeg engan kvennmauu hátt-staudaudi meðal pjóðanua sem pekkir nokkuð til matarbúnings. Jeg heli opt veri heila daga í kvennabúrinu, og aldrej sjeð nokkra konu vinna nokkuð gagnlegt. Og bókmeDntir er ekkiað tala um. pvf fæstar peirra hafa numið lestur og skript. Samtal við ókunn- uga, fer vanalega fram á frönsku, gegn um túlk, en eptir að jeg hafði kynnst peim um stund, nam jeg skjótt svo mikið 1 arabiskri tungu. að jeg gat talað við pær á pví máli og purfti engan túlk. Allt kveimfólk af háum stigum. er fram- úrskarandi viöhafnar mikið. lifir 1 skrautlegum sölum, býr sig mjög skrautlega, en eyðir tlmau- um 1 algjörðu yöjuleysi, og 1 hversu skrautleg- um böllum sem pað býr, pá sjest par hvorki málverk eða nokkrar myndir, og pvf sfður bóka- safu. pær sauuia hvorki nje baidlra, lil að stytta sjer stundir. heldur er peirra eína, skemt- un innifaiin f pví að horfa á unglingsstúlkur dauza, hlusta á hræðilega hirðingjalegan hljóö- færaslátt, og á sögur, sem eru engu trúlegri en sögurnar í (jþúsundog einni nótt”, sem vanalega eru puldar upp af einhnerri gamalli nornalegri kerlingu. þetta er þeirra eina skemtun dag ept ir dag og viku eptir viku. Konur hjer eru fullproska 13 vetra gamlar, og orðnar að keriingum pegar pær eiu prltugar. Vaxtarlag peirra er, hjer um bii undautekningar- iaust, forkunnar fagurt, pangað til fitan eyðilegg ur peirra fagra vöxt, og sem hjer er allsherjar- landplága, Efri hluti'andlitsins er undra fagur, en neðri hluti pess apfur á móti er ófrlður; kjáikastykkið stórt og einhvernvegiuu pýngsla legt, en pað vill peim til, að pessi lýti geta pær hulið með blæjunni, sem pær brúka. I stað pess að vera óánægðar með sitt hlutskipti og öf- unda slnar menutuðu systur I öðrum heimsálfum, pá sárkenua hiuar egypsku konur I bijósti um pær. einkum f tilliti til <ísta og par af leiöandi hjartasára þær segja t. d.: að pað sje ómögu- legt. að bændunum pyki nokkuð 1 konu sfna var ið, pegar hann láti hana vera blæjulausa. svo hver og einn geti sjeð andlit hennar; láta jafnvel 1 ljósi, að pær konur viti ekki hvað hæverska er, sem gangimeðbeit andlitið. Til að skemmta peim, sagði jeg peirn einn dag, livað miklum mun fleira kvennfólk væri 1 Ný Englandsrlkjuu- um, heldur en karlfólk, og lýsti fyrir þeim strfði stúlkuanna með að afla sjer viðurværis, ekki eiu- ungis f fyrnefudum rlkjuin, heldur einnig hver- vetna. pær hlógu að pessu, og komu með orð- tæki, er svarai til orðtækisins : j(betri er hálf brauðkaka, en ekkert brauð”, með pvl gefaudi ti! kynna, að pað væri betra fyrir stúlkuna að eiga jiart i bónda, en ekkert. pað er aö segja : betra fyrir margar að eiga eiun 1 fjelagi, heldur en vera svona einmana, þær urðu bæði hissa og reiðar að heyra, að við. sem kölluðum okk ur siðaða pjóð, skyldum búa til lög, sein jbönn- uðu rikum manni að liafa fleiri en eina kouu, par sem hann gæti og ætti að ala önn fyrir 50 eða meir, og meö pvl koma f veg fyrir, að svo margar stúlkur pyrftu að mæðast við að afla sjer brauðs fyrir egin vinnu. Konur hjer eru bæði fávlsar og barnalegar; 1f(n pað Iieila tökið, mun east?- þairra rite meira en 10- 12 ára garnalt stúlkubarn í Ame- rfku, þar víð bætist pá fáfræðin I verklegum efnuin. par pær sem fyr er sagt, ekkert kunna purfa pess heldur ekki, pví hjer matreiða kail- menn alurennl, og sauma inegiuhluta pess er sauma parf. þess vegna er þaö, að karlmenn- irnir, pó peir annars staudi uijög lltið ofar hvað vit og fróöleik snertir, bera alveg enga virðingu fyrir kvennfólkiuu Og par sem þeir fæstir pekkja hvað ást er, pá iita þeir á kvennmanninn einuugis eins og nauðsynlegan meðhjélpara til að viöhalda mannkyninu. Nú ætla jeg að lýsa borðhaldi i kvennabúr- inu, pegar gestir eru : Borðið er kringlótt (annað lag á matborðum pekkist ekki) og 18 þuml. hátt, umhverfis pað eru sðssur á gólfinu, og sitja konurnar á peim, sem er pó enganvegin pægileg sæti, er sjest bezt afpvf, aðgamlarkon ur feitar, úr pvl pær einusinui eru komnur niðnr verða að sitja þar, þangað til einhver dregur pær á fætur aptur. A borðið er aldrei borin nema einu rjettur 1 senn, og er hanu í stóru keri úr brouzi, silfri og ekki ósjaldan úr gulli. Hnlf ar matkvfslar eða spæni brúka þæi aldrei, en 1 stað þessara verkfæra eru brúkaðir .tveir fingu- á hægri hendi. Dýfa þær fingrunuin, ofan í ker- ið og sækja bitaua, sem ætið eru skornir mátu- lega stórir af matreiðslumanni. Ef pær vilja sýna gesti sfnutn sjerstaklega virðingu, pá tekur ein peirra eiuhvern álítiegasta bitaun milli fingra sinna og lætur upp f liann, og pætti pað óviðjaf.Jeg svlvirðiug, ef gesturinn pá sýndi aunað en eiulæga gleði yfir svona miklu virðing annerki. Hinu inesti hátíðarjettur peirra, er al- veg óþekktur meðal kristinna pjóða; pað er lambskrokkur, steikfur f heilu lagi, en par er meira en Jambskroppurinn einu, Inuan f honum er heill orra (Turky) skrokkur, innan 1 orranum h i ns, 1 hænsinu dúíá, f dúfuuui Quail, og par innan 1 anuar fugl, sem nefiidur er Becafica, er ekki pekkist 1 Ameríku: kroppur pessa slðast- nefnda íugls, er ekki stærri en munnbiti. þessi rjettnr er steiktur yfir 3eingjörðum eldi, par til allir skrökkarnir eru örðnir eins og einn óaðskiij- anlegur kroppur. Engan vissan tima hafa Egypt ar til ináltlða, en eru sifeldlega aðjóðla sætmeti sem hjer er til af ótal mörgum tegnndum, er ekki pekkast 1 Amerlku. Mexikanska alþingið saman stend ur af tveimur deildum; f ráðherradoildiuni sitja rúinlega 60 ráöherrar og 1 fulltrúadeildinni 220 fulltrúar. Sljóruarfyrirkomulagið nú er mjög ápekkt og 1 Bandarlkjunum. Að nafninu til kýs alpýða bæði fulltrúa og ráðherra, en 1 rauu og veru er pað forsetitm sem kýs pá, pvf pað ber sjaldan við. að annar maður sje kjórinn en sá, er forseti hefir, 1 brjeíi, sagt vera álltlegaii til pessa eða hins erobættis. Sfðáu 1814. að pingið var fyrst kallað saman, hefir stjórnarlýrirkomnlag 1 Mexico verið meiri breytingum undirorpið en 1 nokkru öðru rlki heimsins. h j 1 y s i j g ii. J. G. MILLS& 00., selja hið ágætasta kaffi (grænt) og gefa £=«£* 9 pund fyrir einn dollar. P ú ð u r s y k u r, bezt > tegund, 13 p u u d fyrir e i n h dollar, og allt eptir pessu. Vjer ábyrgjumst fulla vigt J. G. Mills and Co,. }ío. 308 JVIhiij .........Wippipe^. Getió um ad þjor liafió sjoó auglýsinguna í Leifi. ljn HALL & LOWE fluttu i liinar uyju stofur sínar, Nr. 461 á Aðalstrætinu fá fet fyrir noiðan Imperial baukann, um 1. sept yfirstandandi jgjy- Framvegls elÓB undaiilármi in unínn Vjer’ kappkoBtu uj eiga med rjettu l>ann alþýdudóm: llJ IIAI.l, und l.OWli ajcu þcir boztu ljÓNlnyndaaiuidir Wiunipcg cdu IVorilvcNlurlundinu. BœKur til sdlu. Fióamanna Saga.........................30 Um Harðindi eptir Sæm. Eyjólfsson ... 10 P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur.......30 — ------- hússpostilla - . $1.75 P, Pjeturssonar Bæuakver .... 20 Valdim. Ásmundssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði .......................... 30 Brynj. Sveinsson — .........................1 00 Fyrirlestur um m e r k i tslands . . . . 16 þeir er í fjarlægð búa, sem óska að fá keyptar hinar framaurituðu bækur og sendar með pósti, verða að gæta þess. að póstgjald er fjögur cents af hverju pundi af bókurn, Eing- imi fær bækur pessar lánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð- um og vel teknum, stórum ljósmyndum af ýms- um stöðum á Islaudi, tekDar af Ijósmyndasmið Sigfúsi Eymundssyni 1 Reykjavík. 142 Notre Dajne Street West, H, Jónsson. ROBERTS & SINCLAIR, NO- 51 FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta Og opna, alls konar aktýgi, bjarnarfeldi og visunda- feldi, likvagna bæÓi bvita og svarta m. 11. Frlskir, fallegir og vel tamdir akhestar. Skrautvagnar af öllum teguudum. Hestar eru ekki lánaðir, nema borgað sje fyrir fram. 21.] jC3sTOiii(í dag og iiott.Atí [fbr. Elgandi, ritstjórl og ábyrgðarmudur: H. Jónsnoii, No. 146. NOTRE DJME 81 .iBBT \VEST. WlNNIPEG, MANITOBA,

x

Leifur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.