Leifur - 29.05.1886, Blaðsíða 2
202
iugar til Englands fyrir 3 — 4 dögum, eu upp á
pær er enn ekkert svar koinið, öðruvisi en
svo. að petta mál verði tekið til gaumgæfilegra
íhugana undireins, enda er pess brýn pörf. pvi
svona getur pað ekki stóðist til lengdar. Epiir
pvi sem nú er að sjá, verða Frakkar með Banda
ríkjamönnum i að heimta algjörða samninga frá
rótum i pessæ máli, samninga, sem ekki verða
misskildir. Hafa Frakkar mörg hundruð fiski.
skip við fiskiveiðar við strendur Canada á hverju
ári, og kvarta sáran yfir, að hin ströngu lög.
pessu viðvikjandi i Canada, hindri nokkra veru-
lega verzlun og sje smámsaman að útrýma frönsk
um fiskimönnum frá ströndunuin
Cleveland forseti er nú farin að baka sjer
óvild margra ráðherranna með sinu stranga eptir-
liti á pvi, sem peir gjöra. kemur pað einkum
fram pegar frumvörp eru send til hans til stað-
festingar. þó mörg sje löng og erfiö til yfirlits,
og tíminn stuttur, sem hann hefir til pess að lesa
pau, (ef forsetinn er ekki búin að staðfesta frum
varp eða að öðrum kosti að senda pað til pings
íds aptur, syujaudi staðfestingar, á 10 degi. frá
pvi honum var fært pað, öð'ast pað lagagildi,
pó hann aidrei skrifi undir pað). pá staðfestir
hann pau fæst fyr en hann hefir le.sið pau. Kom
petta greinilega fram um daginn, pegar hoDum
voru færð frumv. um að veita 240 mönnum eptir
laun. pegar hann fór yfir pau, sá hann að í pað
minnsta 150 peirra voru svo, að hann gat ekki
skrifað undir pau.
Bænaskrá, 2000 feta löng, með 50,000
áskrifendum, var 1 fyrri viku send til pingsins frá
California-mönnnm, sem biðja þingiö gjörsamlega
að aftaka|ellan innflutniug Kínverja til rlkisins.
piégið hefir ákveðið að verja $100,000 tiJ
landamæra afmörkunar á nrilli Alaska og Canada
að norðvestan. pykir sú afmörkun ekki mega
lengur dragast, pvl einlægt eru að finnast dýr-
mætir málmar svo nærri landamærunum i fjöllun-
um. að ómögulegt erað segja hvoru rikinu peir
heyra til. og pá um leið okki hægt að nota<pá
opinberlega.
pá hefir hinn fyrsti af bæjarráðsmönnum 1
New York 1 íyrra, úttekið launin fyrir svikin,
sem ráðið hafði i frammi. pagar pað páði fje
fyrir að leyfa járnbrautarbyggiug eptir Broadway
Strætinu. pað var H. W. Jaehue, sem fyrst
var tekin fastur og dæmdur; dómurinn var kveð-
in upp yfir honum i fyrri viku, og var á pá leið
að hann skyldi vinna harða viunu i fangelsi i 9
ár og 10 mánuði. Mál gegn tveimur öðrum
verður tekið fyiir pessa dagana.
í New York verður innan skamms byrjað
að byggja járnbraut neðanjarðar; á hún að liggja
nndir Broadwaystrætinu og meginhluta bæjarins
endilöngum. Braulin er sagt að murii Kosta 60
milj. doll., og veiða algjörð eptir 7 ár; skal hún
vera svo útbúin, að eptír henni geti farið 1 miij.
farþegja á hverjum sólarhring fram og aptur.
Bæjarstjóruin á að fá 3 af hundraði um árið af
öllum hreinum ágóöa fjelagsins, sem hefir fengiö
leyfið til að byggja brautina.
í fyrri viku komu saman á alsherjarfundi i
Philadelphia fulltrúar fyrir meginhluta allra iðn-
aðafjelaga í Bandarikjum og Canada, er par
töluðu máli nálega 400,000 fjelagsmanna, til aö
ræða um hvernig bezt mætti hindra Knights og
Labor íjelagið frá að blauda sjer iuu i pessara
fjelaga mál og tæla fjelagslimi til að standa i K
ofL. fjelaginu lika. Er pessum ýmsu fjeiögnm
illa viö K. of L. fjelagið fyrir pað, aö pað hef
ir gjört sitt ýtrasta til að eyðileggja pessi ýmsu
iönaðarfjelög og fá meðlimi peirra til að standa
i pessu alsherjar verkamauuafjelagi eingöngu.
pessi fuudur varð til pess, að hjer eptir eiga öli
handverksmauna fjelög 1 Baudarlkjum og Canada
einn ailsherjar ársfund tiJ að ræða um mál hiuum
ýmsu fjelögum viðkomandi, og paunig að vissu
leyti mynda eina iðnaðarfjelagastjórn.
Ekki varð sýningin (Norður Miö- og Suður
Amerlku) í New Orleans, sem var endurreist I
vetur er leið, gróðavegur fyrir forstöðumennina,
Fyrst og fremst var hún illa sótt frá fyrsta til j
siðasta dags, og borgaði pví ekki kostnaðinn að I
halda henni við, og snemm næstl. viku. pegar
byggingarnar og munirnir voru seldir við upp-
boð, pá fengust ekki fyrir pað nema $9,050, en
kostaði upprunalega rúmlega % milj. dollars
Aðfaranótt hins 16. p. m. gjörði frost all-
mikin skaða á jnrðargróða i Iowa, Illinois og
Indiana rikjunum. I fyrri viku fjell snjór svo
jörð hvítnaði í Michigan riki og hinu 25. p.
m. fjell sujór suður í Pennsylvania. Eptir pessu
ei tiðin óvanalega óstöðugog rosasóm par syðra;
en inestan skaða hafa pó fellibyljir gjört, sem
um miðjan pennan mánuð æddu yfir 7 riki,
lowa, Ulinois. Indiana, Michigan Ohio, Mis
souri og Kansas,
Engisprettur hafa gjórt vart við sig 1 ln-
dianarlki, og eru par fjarska miklar, pekja sum
staðar jörðina algjörlega, en nú heiir bóndi einn
fundið upp á að hagnýta pær sem verzlunarvöru
Hann tinir pær upp og selur manui einum í
Chicago, allt sem hann nær, fyrir 8 doll. bush.
Hæsti rjetíurinn i New Yorkríkinu hefir úr-
skuiðað að konur megi ekki takast málafærslu
á hendur við rjettarhöld, innan takmarka rlk-
isins,
pað er allt útlit fyrir áð i sumar verði tals
verð járnbrautarvinna í vestur, eginlega norð-
vesturrlkjunum. Hin ýmsu brautarfjelög hafa
ákveðið ýmist, að lengja aðalbr. eða byggja
greinar frá þeim, svo nú er fyrirhugað, að 3000
milur af brautum verði byggðar í sumar, i þeim
parti Bandarikja, sem liggur fyrir vestan Missis-
sippifljótið.
Bartley Campbell, hið viðfræga leikskáld
Bandarikja, er orðin brjáláður; var hann settur
á vitlausra spitala 1 New York I vikuuni sem
leið.
Útflutt matvara frá BaDdaríkjum á siðastl.
10 mánuðum, er $95)£ milj. virði; á sama tima
i fyrra $135% milj. virði-
I Virginia hiuni vestari hefir nýlega fundizt
grafreitur. <jr fræðimenn segja að hafi að geyma
bein af pjóðflokki uokkrum, sem búið haíi i
Ameríku fyr en Indlánar komu til sögunnar,
Minnesota. pað er mæltaðJ. J. Hill, for-
stöðumáður St. Paul, Minneapolis & Manitoba
br. fjel. hafi ákveðið að byrja að byggja Duluth
& Winnipeg járnbrautina pessa dagana. Hafði
hann seDt tveimur fjelögum, sein unnið höföu að
brautabygging, orð, að bfða í Dulutl’. pví mikið
raeira væri aðgjöra.
Dakota Territory- Eitt frumvarpið írefir
enn veriö lagt fyrir piugiö i Washiugton, við-
vfkjandl myndun Norður Dakota. Er I pvi til-
tekið, að landamerkin að suunan sje á 47. stigi
nr.breiddar, en ekki 46. eins og i hinum öðrum.
par er og tiltekið, að löggjafarpingið skuli sam
an standa af 60 mönnum, 40 i fulltrúa deild og
20 i löggjafarráðiuu; i hinum frumv. er tiltekið
aö 1 fulltrúadeildiuni sitji 30 mi nn og 15 í lög-
gjafarráðinu.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Austurfylkin. Fiá sambandspingi
pingið heiir ákveðið að gefa $1,700,000 til stuðn
ings járnbrautabyggingar pvert yíir eyjuna Cape
Breton i Nýja Skotlandi, frá Canso-suudi að vest
an til Syduey að austan. Lengd brautariunar
verður 85 milur. pá hefir og þingiö ákveðið
að gefa eptirfylgjandi br.fjel. 1 Matiitoba og
Norðve^turlandiuu 6,400 ekrur af laudi fyrir
hvetja roílu af braut, svo framarlega sem fjelögin
uppfylla alla skilmála að öðru leyti. Greiu af
Man. & N. W. br, fiá Birtle eða öðrum stað til
Shellmouth; vegaleugd 26 mílur. Noith West
Central br.fjel.; br. að leggja frá Brandon til
Battleford og 50 milur að byggjast i sumar;
vegalengd 450 mílur. Wood Mountain & Qu’-
Appelle br.fjel., sú braut á að liggja nörður um
Qu’Appelle og sameinast Man. N, W, br.; vega-
lengd 240 milur. 20 milur eiga að l'ullgjörast i
sumar, og öll br. fullgjörð árið 1890.
pingið hefir ákveðið að afnema pann hluta
Keewatin Terriiory’s, er liggur milli Winnipeg-
oosis og Winnipeg vatna og norður að Hudson
Bay, en sameina hann Norðvesturlandinu til
dómsmálaumsjónar o s. frv.
Stjórnin hefir látið pað boð útgauga, að i
Manitoba og Norðvestnrlandinu skuli livitfiskur-
friðaður frá I, nóvember til 1. febrúar á hverju
ári, o% er öllutn fyrirboðið að veiða hann á pvi
tímabili. Pickerei (pikkfisknr) er friðaður frá
15. april til 15. maí á voriu.
Cape Breton búar hafa haldið marga fundi
nm síðastl. hálfan mánuð, til að ræða um að
slita sambandið við Nýja Skotiand og mynda
sjerstakt fylki, samkvæml sambandslögum Cana-
da. Aðal ástæðan til pessa er, að þeir hafa
verið nokkurskonar hornrekur hjá N. S. stjórn-
inni, og svo herti pað á peim. að Ný-Skotlend-
iugar Ijetu nýlega i Ijósi löngun til að slíta sam-
bandið við Canada. Innbúar á Cape Breton eru
um 150.000.
Verkstöðvun á strætabrautum i Toronto
helzt enn; er búin að vara við nærri háll'an mán-
uð. Flestir mennirnir eru K. of L. fjel menn,
og ætla pvi ekki að láta undan; hafa þeir keypt
og fengið að láni fjölda af lnktum vögnum ásamt
hestum, og flytja nú fólk fram og aptur um bæ-
inn fyrir sama verð (5 cents) eins og með stræt-
isbrautarvögnum, og hafa nálega. ef ekki alveg.
eins mikil laun þannig eins og meðan peir unnu
fyrir fjelögin, þvi meginhluti bæjarbúa vill held-
ur hjálpa þeim en fjelögunum. Að kvöldi hins
25. rjeðu forstöðumenn verkstöðvnnarinnar ekki
við skrilinn. sem pá gjörði allmikið áhlaup; fór
nm göturnar i fylkingum, og mölvaði um 40 stræt
isvagna fyrir fjelögunum.
Kyrrah fjel er byrjað að byggja járnbraut
frá Montreal til Smiths Falls i Ontario, sem á
að verða fullgjórð i lok októbermán. I haust.
Vegalengd 120 milur. pað er mælt nð fjelagið
sje um það bil búið að ná valdi yfir öllum hrað-
frjetta fjelögum i Cana’da. svo það er "tlit'fyrir
að pað hafi allsherjar einveldi i þeirri grein. éð-
ur langt liður.
Ed. Hanlan, hinn viðfrægi róðrarmaður,
hefir fast ákveðið að preyta annan kappróður við
Beach frá Astraliu i sumar; fer róðurinn fram á
Thames ánni á EnglaDdi.
Enn pá hefir orðið vart við bóluveikina i
porpi einu f grenud við Montreal; voru 2 bólu-
veikir menn fluttir á sjúkrahús í vikuuui sem
leið, svo Montrealbúar eru nú orðnir hræddir
um að hún muni koma par upp áptur.
Hermálastjóin Englands lietír ákveðið að
kaupa 700 hesta 1 Canada á hverju ári frainveg-
is, fyrir hið brezka riddaralið.
Manitoba& Northwest. Frá fylkispingi.
Kjördæmafrumvarpið er komið 1 gegn á þÍDgi,
án nokkurar bieytiugar. Kjördæmin viðvfkjandi
lslenzku nýlendunum tveimur, Argyle og Gimli
Muuicipalities, eru eins og frá var skýrt 1 siðasta
blaði. Argyle er sameinað Cypress og Gimli
sameinað Rockwood kjördæminu. Verða 35
þingmenu næst, 4 fleiri en uú.
Fyrir þingiuu er frumvarp til laga viðvikj-
andi landi pví, er fylkisstjóruin fær samkvæmt
samningnnum við sambandsstjórnina. í þeim er
tiltekið aö innskriptargjald íyrir landinu, sem
meun vilja taka og sem allir 18 ára gamlir menn
geta tekið, skuli vera 20 doll.; engiu fær meira
laud en 160 ekrur, eugin má vera frá pví leiigur
eu 2 mánuði á "ári, og sá sem tekur pað, vcrður
að tíytja á pað iunan 30 daga frá pvi hanu skrif-
ar sig fyrir pvf. Eptir að hafa búið á pvi 2 ár,
fær hann eignarrjett með pvl að borga 1 dollar
fyrir ekruna, pó svo að eins, að hann liali uunið
svo mikið á landinu, að umbæturnar nemi %/ú
doll. á hverja ekru.
Frumvarpið um að fylkisstjórnin ábyrgist
Hudson Bay brautar ijel. 4 af hundraði i vöxtu
um áriö af 4% milj. doll i 25 ár, frá pvi
brautiu er fullgjörð, heíir verið sampykkt og
Suthcrland send hraðfrjett um inálalyktir. Hin-