Leifur


Leifur - 29.05.1886, Blaðsíða 3

Leifur - 29.05.1886, Blaðsíða 3
203 ir einu kostir er stjóinin setur fjelaginu er, að brautm skuli fullejðrð að öllu leyti að 5 árucu hjer frá. og að fylkisstjórinn og ráðaneyti hans skuli hafa rjett til að kjósa einn af stjórnöndum fjeiagsins á hverjum ársfundi. Fyrir pinginu er frmnv. um að eptirleiðis skuli ekki vera tleiri akuryrkjusýuinga-tjelög í fylkiuu en kjördæmin eru. að eitt pað fjelag skuli vera i hverju kjördæmi, og par seui pau eru sumstaðar 2 1 sama kjördæmi nú, pá skuli pví breytt fyrir miðjan október næstkomandi þingið er langt á leið kotnið með að ylir- fara sveiarstjórnarlögin, og er ílestum greinrn breytt. Meðal hinna helztu breytinga er það, að kosningadagur til sveitástjóraa er færður apt ur á bak nær pvl máuuð. Eiga pær að fara fram anuati mánudag I desembermán. og uudir- búningsfundur til kjörfundar skal haldin fvrsta mánud. í desembermán. Hin kapólska skólastjórn fylkisins lagði fyrir pingið ársreikninga slna I slðastl. vikn, og sýna peir, að á áiinu 1885 gengu 3,878 böin á kap- ólska alþýðuskóla Tekjur pessarar skólastjórnar voru á árinu $21,210 og útgjöldin $9,807. Búfræðiugur, forstöðumaður akuryrkjuskól- ans I Ontario, S. M. Barre að nafni. heíir verið fengin til að halda fyrirlestra um smjör- og osta- gjörð. á ýmsum stöðum t Manitoba 1 smnar. Er nú pegar ákveðið að hann haldi fyriilestra I 14 stöðum; heldur hauu hinn fyrsta 1 eystri Sel- kirk, 4. júnl næstk, Akuryrkjustjórnin borgar lionum svo inugangur verður ekki seldar. Akuryrkjnfjelagið I Portage La Prairie keypti nokkur busli, af' hveiti austur I Rússlandi I vetur er leið, sem pað sáði 1 vor til ieyuslu, og segir fjelagið nú, að pað muni vera talsvert meir bváðproska en aðrar korntegundir, sem enn hafa verið reyndar hjer Hveiti petta heit- ir (.Azov”. Nú eru bæudur farnir aö ilytja hveitileifar slnar til inarkaðar aptur, eptir langt uppihald; fá þcir 65—70 conts hæst fj’rir bush. Donald Grant, einn af fjelöguuum, sem tók að sjer að byggja Hudson Bay-brautina inilli vatnsendaus nyrðri og llóans, er staddur hjer vestra nú og kveðst vera byrjaöur að kaupa vistaforða fyrir menn og hesta og annan útbúnað sem brautabygging útheimtir; vill hann fullvissa menn uin að peir fjelagar byrji á vinnunni áöur næsti mánuður sje liðin. Kolauámafjelag er nýmyndað. seui ætlar að opna harðkolanámana fyrir vestan Calgary I sum ar; höfuðstóll pess er % milj. doll, Forstöðu- menn fjel. eru allir stórauðugir, svo pað er lík- legt að pað láti eitthvað eptir sig liggja. 3 af forstöðumönnunum eiga hei^a f St. Paul f Minne- sota. Indiána llokkur, sem býr skammt frá Re- gina, sáöi nálega 1000 ekrur með hveiti ogöðr- um korntegundum 1 vor, og auk pess meira eu 1000 bush. af kartöpluin og öðrum rótaávöxtum Að pessu voru þeir búuir fyr en margir hiuir livltu bændur umhverfis pá. einuig hafa peir alla akra sina girta með sterkum, laglegum girðing- um. Skaðabótanefndin, sem setiö hefir 1 Prince Albert meir en 2 máuuði, aö hlusta á klaganir manua yfir skemmdum, lauk við verk sitt par um slðustu helgi, og fór af stað til Battleford á þriðjudagiun var, Helir húu útkljáð nokkuð yfir 700 mál I Prince Albert. Einlægt fjölga hjarðirnar á beitlönduuum í Alberta. Fjöldi hjarðeiganda, bæði frá Montana og Wyomiag, eru búuir að fá beitilöud leigð nyrðra. og eru nú 1 pann vegiun að flytja pang- að. Nú sein stendur, eru tveir hjarðeigendur á leiðinni, aunar með 10000 nautgripi og hinu með 2000, á sá eptir önnur 2000, sem iuuau skaumis verður einnig sent af stað noröur. Canadiskir hjarðeigpndur eru reiðir yfir pessu, vegna pess að peir geta ekki feugið samskonar kjör suður frá, ef þeir vildu flytja þangaö, eða leigja par beitiland, pá mega peir ekki liafa bú- stað sinc hjer megia llnunuar að neinu leiti. eu pessum hjarðeigöngum að snrinan. er leyft að hafa uokkurn lilufa hjarða sinr.ar syðra, ef peim sýnist. Ekkja Lonis Riels. sem legið hefir veik slðan I hauster leið, ljetzt hinn 24, þ. m , og var grafin 1 St. Boniface tveimur dögum slðar með mikilli viðhöfn. Wi nnipep;. Hinn fyrsti ársfundur Manitoba Commercial-bankafjelagsins var lialdin hinn 26 p. m. Sýndu ársreikningarnir að ágóði afverzL uninni var $55,989 06 fyrir árið; þegar baukinn var opnaður I fyrra (1. mal), var búið að borga inn rjett $100 000 af höfuöstólnum, og slðan hafa innborganir haldið áfram, svo að ineðal upphæð höfuðstólsins yfir árið var $143.580, Af pess- um $55,989 gróða geugu $13,903 1 kostnað fyr- ir prentun bankaseðla, húsajeigu og vinnulaun m, fl , til viðlagasjóðs rnyndunar og til borgun- ar ávaxta af ieigufje voru teknar $14,116, svo hreinn ágóði, er skiptast skyldi meðal hluthaf- enda var $27,969, en af peiiri upphæð tóku hluthafendur ekki nema rúm 11,000 til sln; ljetu uálega 17.000 I viðlagasjóð bankaus. Hin- ir sötim stjórnendur vorti endurkosmr I einu hlóði, Duucan McArthur forseti. Kyrrah.fje). er nú byrjað að byggja upp aptur vagnstöðvahúsið, sem brann 1 vetur er leið og bvggir 1 saina stað og áðut, prátt fyrir áskor- anir bæjarstjórnarirmar um að pað yrði l'yggt einhversstaðar vestar 1 bætium. Fjelagið sjálft hefir bygging hússins á hendi. prjátlu og prjú lslenzk ungmenni voru stað- festafsjera Jóni Bjaruasyui á sunnudaginu var. Fjöldi fólks var viðstaddur, og voru nvargir til altaris með fern.ingarböruuuum. Herra Helgi Jónssoti kom vestan fiá Shell mouth á laugard var; fór suður til Dakota að sækja hra Ólaf C-uðmundsson mág sinti, er ílyt- nr vestur 1 uylenduna, sem hra. H. J. er að stofna Herra Eirikur Bergtnan frá Garðar, County CommiSsioner fyrir Pembina Co, í Dakota, kom hiugað til bæjarins, snögga ferð, síöastl. fimtu- dagskvöld. Shellmouth, 18. mal 1886. par eð svo margir kunningjar vorir hafa skorað á oss að skrifa sjer álit vort um nýlendu vora lijer vestra, eptir að vjer væruin hingað komnir. pá hefir oss uudirrituðum hugkvæmst, að ómaksminnst og eiufaldast muudi vera að seuda Leifi fáar lluur pvi efni viðvlkjandi, og þannig gela öllum jafnt tækifæri til að lesa pað 1 blað- inu. Vjer liöfum aö sonnu ekki dvaliö lijer nema nokkra daga, og par af leiðandi getum ekki gelið pær upplýsingar. er kunningjar vorir hafa óskaö eptir aö fá; en vjer lifuui 1 peirri vou, að geta sent Leifi fullkouiiiiiri frjettir sfðar, pað er álit vort, að leitun muui vera á betri jaröveg, jafn grösugu og úrgangshiusu landi og lmganlega útbúnu til að hafa bæöi akuryrkju og kvikljárrækt 1 sameiuingu. þeii sem enn hafa sezt að I nýlendunui, hafa iiokkurn skóg á löudum siuum; eu auðvitaö getur paö ekki orð- ið svo til leugdar, pvl nýlendusvæðiö er mjög skóglftiö, að undauteknum uorðurhluta townsh. 22, Rauge 32, nema pvi að eius, að nýlendu- svæðiuu yröi breytt. Útsýuið er hvervetna fagurt, pvi landið er talsvert tilbreytilegt, hæðótt og öldumyndað með smá tjarnapollum. Vjer álltuui lýsingu pá, er herra H. Jóns- sou gaf af nýleudusvæðinu 1 fyrra, uijög rjetta og sanngjarna, að pvl leyti er vjer til pekkjum. Vegir ern lijer svo akjósanlega góðir sem hugs- ast getur pó suuiir af oss Ný-Islandsbúum sæ- um ekki lönd pau. er oss voru útvaliu 1 haust, fyr enn nú, að vjor komum hjer vestur; pá erum vjer samt vel ánægðir með þau, pó pað sje að eins fáir dagar slðau vjer settumst lijar að með gripi vora hrakta eptir ferðalagið, eru pó kýrn- ar talsvert farnar að græðast og komnar I hærri nyt eii pegar vjer fórum með par frá Nýja Is- landi. Oss fínnzt vjgt enga ástæðu hafa til að efast um. að landar vorir, er hingað flytja, geti ekki átt fullkoinlega eius bjarta og pægilega framtlð fyrir höndum bjer eins og hvar annars- staðar, er þeir hafa tekið sjer bústaði til pessa hjermegin hafs; auðvitað er, að hjer eius og ann- arsstaðar hljóta fátæklingar og efualausir menn að linna til ýmsra erfiðleika, meðan peir eru að búsetja sig og koma sjer vel fyrir, pvl hvorki hjer nje nokkursstaðar atinarsstaðar, veiða pen- ingar, föt eða fæði gripið upp úr jörðinni fyrir- hafnarlaust, pvi alstaðar parf eitthvað til að byrja með og alstaðar pnrf að erliða fyrir auðn- um og velsældinni. Vjer eruin um 14 mllur frn Shellinouth; er pað næsti aðal-verzlunarstaður við nýletiduna. par geta menn fengið allar nauðsynjar sínar, en eðlilega er öll punga vara hjer nokkru dýrari en 1 Winnipug, par er parf að flylja liana á hesla- vögtmm um 30 mllur frá járnbrautarendanum; en vjer vonum. aö pað smástyttist, par til vjer sjáum járnbrautina lagða hjer 1 gegn. Signrður Johuson, H. Sigurðsson K. Helgasou. Herra ritstjóri (Leifs’ ! •Jeg sje, að I 48. nr. Leifs p. á. hefir ein- hver. sem nefnir sig B. H . og má ske heitir pað, fremur hranalega umkvörtun ytir ritstörfum mín- um, meðan jeg var frjettaritari Leifs við Garð- ar. En pótt slík umkvörtun og petta, sje varla svara verð, pá vil jog samt biðja pig að ljá rúm í blaðirm fyrir fáeiuar línur, svo jeg geti bent les- eudum pess á stærstu snurðurnar á heilaspuua hra. B H. Eptir umkvörtuninni að dæma. ætti pessi B. H, að eiga heima á Garðar, frekar en Moun- tain, pvi hann segir : (hjor á Garðar”, en pó er hans rjetta heimili á Mouutain; en hvaö petta á að pýða hjá hra. B. H., læt jeg ósagt; jeg vil að eias bi'ja menu að taka eptir samkvæmuinui hvað hún er góð, urn leið og peir lesa ritgjörðir okkar beggja Hr. B. H. er að (ls t r e y t a s t v i ð” að sýna, að hann riti þetta fyrir báða staðina Garðar og Víkurbyggð; en af hvaða ástæðum, lætur hann ósagi. hvort hann helir ver- iö hvattur til pess af meira’parti kaupenda Leifs, I pessum tveimur byggðailöguin eða liann tekur pað- upp hjá sjálfum sjér. pað hefði jeg viljað biðja herra B. H. að gjöra grein fyrir með gildum rökum, En livaö sem þessu líður, pá get jeg ekki sjeð að herra B. H. hafi tekiö rjetta stefnu með að gjöra svona lagaða umkvört un yfir ritstörfum mlnunv. pað er að visu ekki uema manulegt að gjöra og gefa skynsaml athugas. og bendingar, en óuiannlegt aö fara með lrekju og ósannindi eins og herra B. H, hefir látið sjer póknast aö gjöra, Hann hneykslast mjög á ritvillum I ritgjörðum minum sem þó hafa verið leiðrjettar, Svona auinur fábjani bugsaði jeg aldrei að lierra B. H. væri; liauu tekur eiuuig t d., sem raugfærslu skólahúsið á Garðar, eu kemur pó ekki með neiua leiðrjettiugu. svo engin getur vitað 1 hverju að pessi stórkostlega rangfærsla er innifal- in, pað hefði pó fariö ein< vel á að herra B. 1J. hefði geíið s m e k k 1 e g a upplýsingu um pað ! Hann segir enn fremur, að jeg hafi skritaö pað. að eitt barn hafi fæðst I Thingvallahreppi; en hveuær pað skeði eða f hvaða nr. Leifs pað standi, uefnir herra B. H, ekki.—Mjer þætti gaman af að hra, B. H. gæfi pað út á prenti. hvaða barn aö þotta hefði virið og hvenær pað hefði fæðst, os eins i hvaða nr. Leifs að hann hef- ir sjeð petta. En geti herra B, H. ekki gjört greiu fyrir pessum pvaittiag sinum, verður hann að láta sjer lynda pó jeg lýsi hann ó s a n n i n d a m a u n að pessu atriði ritgjörðar sinuar, sem llt — ur að pessari barnsfæðing. Hið annað, sem hra.

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.