Skutull - 28.09.1923, Qupperneq 1
^ Iiitstjóri: síra Guðm. Guðmundsson.
I. ÁllG.
ísafjörður, 28. september 1923.
13. tbl.
Sigurjön jarl.
„Ber þú sjálfr fjanda þinntl.
Hrafn hinu rauði.
Senn eru liðin fjögur ár síðan
kaupmannaflokkurinn hér í bæn-
um slöðraði Jóni Auðunn inn á
Alþing. Var beitt til þess mútum
og margri annari ósvinnu og lög-
leysu. Alþýða .manna í bænum
var fljót að átta sig á hvað gjöra
skyldi. Sá hún að lífsuauðsyn var
að risa af megni gegn þeim
flokki, sem svo freklega hafði
saurgað þá athöfn, er fylstu helgi
skyldi á sér hafa, val alþingis-
manna, löggjafa lands og lýðs.j
Festist þá skipun flokkanna í
bænum meir en'áður, og fleirum
og fleirum góðum borgurum varð
ljóst, að nú tjáði eigi að sitja hjá
eða draga sig í hlé.
Siðan liafa flokkarnir árlega
reynt með sór á kjörvelli, svo að
; kalla hafið hvert ár með her-
glimu.
Fernar aðalkosningar til bæjar-
stjórnar hafa fram farið, sóttar af
kvorum tveggja með sivaxaudi
kappi.
Aáþýðan hefir stundum átt gegn
tveim fylkingum að ganga á þess-
um velli, stundum gegn einni.
En í hvert eitt einasta skipti hef-
ir hún borið heim fagran sigur og
skjöld skýran.
Húu hefir ávalt valið sér sæmd-
armenn eina að fulltrúaefnum, al
ráðna i að meta gagn og soma
bæjarins meir en vild einstakra,
hve nær sera á rækist, enda jafn
an komið að tveim þar þrir skyldu
valdir. —
Aðrar kosningar, sem fyrir hafa
fallið þessi árin, hefir hún einnig
Unnið.
Sérhver kjörlisti kaupmanna
hefir beðið ósigur, merkisberi
þeirra hvert sinn drepinn, merkið
felt í gras. Hafa því menn, sæmi-
lega aðgsetnir, gjörst með hverjum
ósigri trauðari upp að taka merki
kaupmanna.
Langt mun siðan kaupmenn
tóku að litast um eftir þingmanns-
efni, merkisbera fyrir flokk sinn
og stefnu, hér i bænum. Hafa þeir
að sögn gefið ýmsum bendingu
um, að bera merkið, en eigi kunna
menn svo glögt frá þvi að segja,
að margt sé þar eftir hafandi. Þó
er efalaust, -að Gísli Jónsson vól-
stjóri hefir verið beðinn að bera
merkið og látið í fyrstu liklega
við, en siðar gætt sin og horfið
frá því óráði.
Hefir því Sigurjón Jónsson orð-
ið sjálfur upp að taka merkið.
Þetta var lika best til fallið og
skal Skutull þvi hér með gefa
honum jarlsnafn i kosningasennu
þessari.
Hæfir eigi að hann fari án nafn-
bótar i leiðangur þ’uma, enda
báru vikingar fyrruro tignarnafn,
þótt ekki ættu löndum að ráða,
ef hvorki skorti ágirnd né ójafnað
með liarðfengi.
En hvað sem þessu líður, inunu
báðir flokkar meta Sigurjón mak-
legan fulltrúa kaupmanna, ekki
siður á Alþingi, ef illa skal til-
takast, heldur en í bæjarstjórn
Isafjarðar.
Bæjarmönnum er maðurinn svo
kunnur, að enginn getur á konurn
vilst; allir vita hver og kvilikur
hann er í opinberuin málum.
Kaupmaður með kaupmannslund,
harðsnúinn samkepnisvíkingur,
tengdur ísandsbanka traustum
viðskiftaböndum, næsta hoUur
stjórnarstefnu Jóns Magnussonai.
Þetta er meira en nóg til þess,
að hann er frá sjónarmiði almenn-
ings „óferjandi“ inn á Alþing, úr
hvaða kaupstað eða sveit, sem á
er litið.
í augum alþýðu hór, verour
hann þar að auki sórstakur skaða-
maður, ef á þing kæmist, sökum
þess, að þar mundi hann, jafnt
sem lieima, leggja alt kapp á, a
hindra framgaDg þeirra mála, sem
alþýðu er annast um, og hnekkja
fjárstyrk til þeirra framkvæmda,
sem hún með róttu telur bænum
Ámæli lmekí.
Mér hefir borist til eyrna, M
| að nokkrir fylgismerm herra
Siguijóns Jónssonar hafi ^
borið það út uin mig, að g
eg væri ákafur fylgismaður M
hans, og með þvi reynt að
„fiska11 stéttarbræður mina. [ij
Eg finn mig þvi hér með |1
knúðan til, að lýsa yfir |
því, að slikt eru tilliæfulaus ^
k> ósannindi. Þvert á moti er
mér það kappsmal, að big-
l*i u'jón Jónsson falli, og það
0
u' jon
iJ svo greinilega
1-
S. Carl Löve.
að hann
standi ekki upp aftur.
Njörður 13/l0 ’16.
nauðsynlegar, eigií’konutn að verða
nokkurs þrifnaðar auðið.
Kjósendum meðal alþýðu er
því alvarlega bent á, að gæta
sin vandlega gegn öllum launráð-
um Sigurjóni til framdráttar við
þessa kosningu. Ber þeim að varð-
veita kjörfrelsi sitt, jafnt gegn of-
beldi sem undirhyggju, eius og
lögin vilja og veita sitt fulltingi til.
En einkuin ber öllum að leggja
sér rikt á hjarta, að láta ekki
svivirðing mutunnar saurga þessa
kosningu.
Hitt er ekki nema sjálfsagt og
vel til fallið, að allar höfuð kemp-
ur káupmanna og lífvörður Jóns
Auðuns frá 1919, alt norður og
niður í Bjarna keyrara, veiti Sig-
urjóni sitt fulltingi og standi
houum hjá, því nú liggur honumá.
Gfuðm. Gfuðm.
Allar brauöv'ðrur cr best að kaupabjá
BSkuuarfélag'l ísUrðiuga Silfurgötu 11.