Skutull - 26.10.1923, Page 1
sSKUTULLs
Ritstjóri: síra Cruðiu. Guðmundsson. S*^íts
I. ÍRG.
Hæstakaupstaðarkaupin.
Á síðasfcliðnum vefcri gjörði'
bæjarstjórnin samning við v. f.
Hæstikaupsfcaðurinn, um kaup á
fasteignum þess, fyrir 300 þús. kr.
Þeir Jón H. Sigmundsson og
Birður G. Tómasson máfcu eign-
irnar á nærfelfc 600 þús. kr., en
fasfceignamat þeirra er 199200.00
kr.
Seljandi leigir eignirnar, að
undantekinni bryggju og landi
upp af kenni, fyrir 30000.00 kr.
árlega leigu í næstu 5 ár, og önn-
ur 5 ár fyrir að minstakosti jafn-
háa leigu. Skal bann, er afsal fer
fram, 31. des. 1923, afhenda
bankatryggingu fyrir næsfca árs
leigu, og svo jafnan 1. október ár
hverfc.
Karl & Jóhann buðu bæjar-
stjórninni einnig kaup á öllum
fasfceignum sinutn. Stryldi kaup-
verðið vera kr. 400 þús. eða 100
þús. kr. hærra en kaupverð Hæsta-
kaupstaðarins; fasteignamafc á þeim
er þó ekki nema 187 þús. kr.,
enda er lóðin ekki nema liðlega
fimtungur Hæstakaupstaðarlóðar-
innar að stærð. Tilboð Sameinuðu
var enn þá óaðgengilegra. 237
þús. danskar krónur fyrir bryggj-
urnar með fisk- og þvofctahúsi og
ca. 4000 □ álna lóð.
Hvorugfc þesssra firma vildi
lækka verðið meira, töldu sér
eignirnar þess virði.
Fasteignamatið var gjört áður
en verðhækkun stríðsáranna byrj-
aði fyrir alvöru og meðan sterlings-
pundið kostaði 18.00 kr. Nú kost-
ar það 3000 kr., enda munu
flestar fasteignir, sem nú ganga
hér kaupum og sölum, seldar fyr-
ir kring um tvöfalt fasteignamats-
verð og margar fyrir meira.
Fasteignir hér hljóta að öðru
jöfnu, að hækka i verði að krónu-
tali, að sama skapi og íslensk
króna feílur; mundi sú hækkun
nema á fasteignamatsverði Hæsta-
baupstaðarins 130—140 þús. kr.
Tvent er unnið fyrir bæinn
ísafjörður, 26. okfcóber 1923.
með þessum kaupum: Bætt úr
þeim skorti, sem verið hefir á
byggingalóðum á Tanganum, og
tryg"ður góður staður fyrir bæj-
arbryggju með nægu landi upp
af, sem er bæjarins eign.
Nærfelt allir þeir, sem eitthvað
hafa kynt sér þetta mál, hafa
verið kaupunum fylgjandi. Fjöl-
mennur borgarafundur skoraði á
bæjarstjórn að taka tilboði Hæsta-
kaupst. 6 bæjarfulltrúar, auk odd-
vita, greiddu atkvæði með þeim,
Kérulf og Björn á móti, Sigurjón
fjarverandi. Landsbankinn hefir
lofað svo hagfeldurn lánum, sem
unt er að veita, tif kaupanna,
stjórnarráðið athugaði og yfirfór
bæði kaupsamninginn og leigu-
samninginn og lagði fult sam-
þykki sifcfc á báða, án þess að
gjöra við þá eina einustu athuga-
semd.
— Eitfchvað munu þeir Kérulf
& Co. Iiafa verið að burðast við
að safna mótmæía undirskriftum,
upp á gamla móðinn, en undir-
tekfcirnar urðu eigi betri en það,
að þeim skjölum hefir aldreiverið
flíkað; og jafn vel „Sameinaða
Sjálfsvörn Sigurjóns11 brást. —.
Þá hefir stjórnarráðið og samþ.
að byggja skuli viðbót við bryggj-
una sarnkv. teikningu Tb. Krabbe
og hún gjörð að bæjarbryggju.
Hefir Krabbe gjört ráð fyrir, að
sú viðbót, sé hún gjörð úr timbri,
kosti ca. 105 þús. kr. Samkvæmt
Hafnarlögum fvrir Isafjörð, er rík-
issjóði skylt að leggja fé til fyr-
irtækisins, að einum fjórða hluta.
Hafnarnefnd hefir fengið tilboð
í bryggjusmíðina, bæði úr timbri
og járnbentri steinsteypu, og á
nú í eamningaumleitunum þar
að lútandi. Hafnarsjóður var um
síðustu áramófc 112 þús. kr., og
er mestur hluti hans í reiðu pen-
ingum nú, eftir að Herinn heTir
borgað upp lán sitt.
Edinborgarklikan telur þessar
ráðstafanir „alóafsakanlegfc fjár-
málabrasku, sbr. Yesturland. Hefði
hún líklega heldur kosið að
19. tbl.
fasfceignir Karl & Jóhanns hefðu
verið keyptar fyrir 400 þús. kr.
Næst því að hafa framvegis, eins
og liiugað til, einkarétt á allr.i
upp=kipun og afgreiðslu, hefði það
verið þeim best.
H. Guðmundsson.
XJ tslísýr ing^.
I 13. tbl. Vesturlands eru að
vanda svívirðingar um ýmsa
menn.
Þeir, sem í þetfca sinni urðu
sérstaklega fyrir umhyggju blaðs-
ics eru hr. héraðsl. Yilm. Jónsson
og undi'ifc»ður. Það er eftirtekta-
vert, að skainmirnar um Vilmund
eru þeim mun verri. sem hann er
meiri og betri maður en eg. Þó
furðar enginn sig á þessu, þvi
þetta virðist vera stefnuskrá blaðs-
ins.
Ekki kvarla eg undan því,
hversu lífcið eg hefi fengið af ó-
hróðri blaðsins; og mun ekki
fást við annað að sinni, en það,
sem við kemur g ein, er eg skrif-
aði í 17. fcbl. Skutuls, um sjó-
mannafylgi Sigurjóns.
Þeir hafa reiðsfc afskaplega í
herbúðum Sigurjóns út af þessari
grein. Eðlileg afleiðing af því, að
greinin var sönn, skrifuð að vel
yfirveguðu máli, og sfcerkar líkur
færðar fyrir hverju atriði, enda
ekkerfc lirakið enn þá
Þegar eg, í áminstri grein, hefi
sýnfc fram á það, að Sigurjón, af
eðlilegum ástæðum, ekki getur
stuðst við fylgi sjómannastéttar-
innar (sem heild eða rneirihluta
auðvitað) srt eg frarn þessa spurn-
ingu, sem þeir hafa rekið hornin
í: „Dettur nokkrum óbrjáluðum
manni i hug, að trúa þvi, að
sjómenn fan að senda hann?u
Hér er talað um sjómenn í
heild sinni, eins og hver maður
gefcur skilið, en ekki fortekið, að
nokkrir fáir kunni að hugsa öðru-
visi.
Þetta þýðir ekki annað en það,