Skutull - 26.10.1923, Blaðsíða 4
72
SKUTULL
w* Verslunin „BJÖRNINN“
NÝKOMIÐ: Matarkex sætt, sérlega góð tegund, áður óþekt hór,
Ný tegund af smjörlíki, sem allir ættu að reyna.
VÍKII\ GS MJÓLK.
Aðsent.
Aðalfundur
KvenféL „ÓSK“ verður haldinn
1. nóvember n. k. kl. 8 s.d.
i Herkastalanum.
Áriðandi að allar félagskonur mæti.
Stjörnin.
SMÁSOLUVERÐ á töbaki
má ekki verá hœrra en hér segir:
Moss Hose, enskt l/4 lbs. pakkinn á kr. 2.00
— — danskt 50 gr. — - — 0.80
Luisiana — — — - — 0.80
Golden Sbag 100 — — - — 1.45
Virginia Birdeye Vg — — - — 1.10
Utan Heykjavikur má verðið vera því hærra, sem nemur flutnings-
kostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, en þó ekki yfir 2%-
Landsverslun.
Eg bið háttvirtu smala þeirra
heiðruðu þingmannaefna okkar J.
A. J. og A. F. B. að kannast við
kindur, sem mig vantar ai fjalli,
um leið og þeir smala atkvæðum
fyrir þau heiðruðu þm.efni, því
það verður svo ekki nema fram-
boðið eitt.
Komi smalar þessir með kind-
urnar, skal jeg borga þeim fyrir-
höfnina og það riflegar en þeir
bjóða fylgifiskum þeirra. Fyrir
eitt tóbaksnef lóti jeg ekki atkvæði
mitt, þó að það væri úr silfurbúnu
pontunni frá Kirkjubóli og ekki
heldur kostaboðið frá E. í Hnífsd.
þó að hann bjóði 1 pd. kaffi, hálft
af rót og hálfan bita líka.
Svo getur maður fengið tvo bolla
molakaffi hjá Steina bróðir, sko,
ef þú vilt það heldur, sko, en öl-
ið, sko!
Jeg bið Skutul fyrir þessar lín-
ur til þess að Loftur eigi hægra
með að hendast með þær eftir
tindum Vesturlands.
Honum er það til trúandi, ef
jeg þekki rótt. Hann getur það
nú einhvernveginn á nýju skónum
frá Sigurjóni, með barðastóra hatt-
inn frá Sigurði.
Þá má sjá blessaðan kaupmanns-
andann skína út úr ansigtinu á
lionum, krækjandi atkvæði frá
Haraldi Guðmundseyni og Jóni
Thoroddsen (því það er hans besta
lifibrauð nú um kosningarnar) og
klóra óheiðarleg orð um heiðvirða
menn, sem eru vel metnir og virt-
ir í mannfélagi okkar.
FuUtrúi Edinborgar.
Edinborg er fósterkust atvínnu-
rekenda hór. Sigurjón er, hefur
verið og verður hennar fulltrúi og
málsvari, enda er það honum
ærið verkefni.
Komist hann á þing, verður
hann einnig þar hennar fulltrúi.
Fulltrúi verkafólks og sjómanna
verður hann aldrei. —
Epli,
iLpp elsinnr
og XCeoc
í 'Kaupfélaginu.
KosniDgaskrifstofa
Alþýðuflokksins er i Félagsbabarí-
inu uppi og er opin alla daga
Kartöflur
á 34 aura kg. (3 kg. fyrir 1 kr. í
Kaupfélaginu.
I. O. G. T.
Fundir á þessum tíma:
St. Dagsbrún nr. 67 múnud. kl. 81/..
St. ísfirðinofur nr. 116 þriðjud. kl. 8*/a-
St. Nanna nr. 52 fimtud. kl. 8'/a.
XJndirritaðan vantar úr heimahög-
um hvíta dilká með gimbrardilk
hvitum, hvort tveggja kollótt.
Mark á ánni er: Tvístýft fr.
hægra fjöður aftan; stýft af hálft-
af fr. vinstra. En á dilknum:
Blaðatýft fr. hægra, biti aft. vinstra.
Ennfremur vantar 2 veturgaml-
ar gimbrar, hvítar, önnur kollótt,
hin hyrnd. Mark sama og á ánni.
ísaf., 25. okt. 1923.
Einar Halldórsson.
Prentsm. Njirðar.