Skutull - 10.10.1924, Page 1
sSKUTDLL*
Eitstjóri: síra Guðiu. Guðmundsson. sí>%,
II. ÁK.
ísafjörður, 10. oktober 1924.
41. tbl.
Islandsbanki
og Höskuldur.
Einhver, sem kallar sig Höskuld
gjörist til þess í Vesturlandi 7.
þ. m. að balda ski'ldi fyrir ía-
landsbanka.
Ekki skal neitt fást um það
þó þessi verjandi bankans fari í
dularklæðum, því sé bann sá er
kunnugir ætla, mundu orð bans
engu ineir metin þótt rétt nafn
fylgdi.
Höskuldur þessi byrjar mál sitt
á því, að kvarta undan rógi þeim,
sem ár eftir ár sé borinn á Is-
landsbanka.
Þetta nær engri átt. Þó Is-
landsbanki hafi vérið opinberlega
átalinn og vittur fyrir ýms til-
tekin atriði og jafnframt heimtuð
rannsókn á öðrum, sem óljós
þóttu eður dulin, þá er slíkt langt
frá að vera rógur.
Þetta hefur verið opinberlega
gjört, stutt með rökum, sera stjórn
bankans ýmist hefur viðurkent,
eða ekki getað hrakið til þessa.'
Það óljóea hefur hún ekki hirt
að gjöra kuunugt.
Hvað sem öðru liður mega allir
ejá, að hér er ástæðulaust að
kvarta um að bankinn hafi rií'gður
verið. Getur slik kvörtun ekki
komið nema af tvennu. Annað
hvort veit „Höskuldur“ ekki hvað
orðið rógur þýðir, eða hann af prett-
viai leggur í það nýja merkingu.
Telur Skutull það síðara öllu
líklegra, þó síst þurfi fyrir hið
fyrra að synja. Því ekki virðist
Höskuldur stíga í vitið.
I stað þess að sýna fram á að
aðalbankinn væri hafður fyrir
rangri s<)k, fer hann að tala um
töp útbúsins hér.
Urn st'jórn þess og hag hefur
ekkert verið talað i blöðunum og
var því óþarft og aulalegt af
Höskuldi að fara að ropa um
handaskolin þar.
En Skutull hefur ekki nema
,gaman af að fá sem skýrastar fréttir
þaðan, bara sannar séu. En því
verður ekki að svo búnu treyst.
I Skutli hefur áldrei verið sagt
neitt um það, á hverjum Islands-
banki hefði tapað. Frá almennu
sjónarmiði skiftir það heldur ekki
mestu, enda þó það hafi mikið að
þýða, ef meta^ skal stjórn bankans
á þeim og þeim tíma eða stað.
Þessháttar greinargerð heimtar
meiri kunnugleik á bókum og
basli bankans, en Skutull liefur
haft færi á að afia sér.
Höskuldi §ýnist hægra um vik,
enda er hann byrjaður á tap-
skýrslu úibús lslandsbanka hér.
Treystir hann þvi að margt
má ókunnugum bjóða í frétta
ekyni, en kunrtugir munu ekki í
neinuin vanda með að vita hve
mikil lán hafa veitt veiið í bjarg-
ráðaskyni við Súgfii ðinga eða aðra.
Gota þeir, sem Höskuldur telur
slik lán liaia fengið, vegið þau
og metið uns dagur dóms og
reikningsskapar upprennur fyrir
útbúið.
Mætti þá svo fara, að aðrir
yrðu mun hærri á ölmusulistanum;
saknar Skutull þess ekki, úr
þvi Islandsbanki telur sig geta
verið „fiott“ eins og Höskuldur
kemst að orði. — — —
Höskuldur gefur í 6kyn, að
bankauiatsnefndin hafi um árið
ætlað tfap af lánum við útþú
íslandsbanka hér um 600 þúsund
krónur. Þetta hefur aldrei heyrst
fyrri og mun vist blandað málum
eða ruglað saujan við það, sem
síðar kom til, enda skiftir það
ekki mestu hvað áætlað er, heldur
hitt hvað reyDÍst.
Og Höskuldur kemst á tíundar
lista sinum hvergi nærri alla leið
að enda þessarar áætlunar, en
afganginum snarar hann svo að
miklu leyti i sira Guðmund.
Sá ætti að hafa fengið svika-
laust í soðið.
Hann væri þá heppnari að
sinu leyti en þeir, sem sett hafa
gróðavonir sinar á þrifnað og
þokkasæld Mandsbanka. — —
Sakamenn
við
barn akcnslu.
Það lánast ekki öllum eins vel
og Gfrafar-Jóni að komast hjá
þeim grilum, sem heita lög og
dómarar.
Verður þvi eigi nema sumt séð
af ferli þeirra.
Nokkrir verða fyrir þeim ósköp-
um, að lög og dómarar eru sífelt
á hælum þeirra, hvað lítiö sem út
af ber.
■Svo hefur i öllu falli verið
áður fyrri.
Einn þeirra sem slíkt mátti
reyna var Fjalla-Eyvindur.
Sýndi hann á sinni tið hve
meinhæg, velþenkjandi og sístel-
andi lipurmenni lengi og á marga
vegu geta komið sér undan refs-
ingum þótt dómfeld séu og eftir
þeim lýst og leitað.
Hann sat raunar ekki við .eætan
hag með jafnaði, en svo varð
hann líka orðlagður lifandi, nafn-
kendur þar á eftir, og nú fyrir
skömmu leikinn og lagfærður í
kongsius Kaupinhöfn, auk heldur
annarstaðar.
Ymsir sakamenn slógust til
fylgdar við Eyvind um lengri eða
skemmri tíma og mundi einnig
af þeirra dæmi skynja mega, að
satt er máltækið: „Það slær og
rær hver með sídu lagi.“
Halla var löngum með E3<-vindi.
Svo framarlega sem börnum
á fræðslualdri, stúlkum bæði og
piltum, er þarft að vita eem
glögguet skil á Eyvindi og
félögum hans, hefur Sigurður
Kristjánsson sóð þar vel fyrir,
því eftir sögu Grafar-Jóns lót
hann skólabörnin hór vandlega
lesa:
Bátt
frá Fjalla-Ey vindi, Höllu,
Arnos, Abraham og Hirti
útileguþjófum.
/,